— GESTAPÓ —
Vér eigum afmćli í dag.
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 17/6/11 11:41

Húrra húrra húrra húrra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/6/11 17:38

Vér áttum rafmćli ţann fjórtánda, en sáum ţó eigi ástćđu til ţráđarstofnunar fyrir ţví.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 17/6/11 20:13

Ţér eruđ heldur ekki forseti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/6/11 20:52

Eigi munuđ ţér heldur vera slíkir. Vér erum aftur á móti bćđi konungur og ráđherra, samanber vora undirskrift.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 17/6/11 22:31

Vér ţurfum ekki undirskrift til ađ vera forseti.
Og afmćlinu fögnum vér sem aldregi fyr.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 18/6/11 02:08

Nei, en til ţess ađ öđlast embćtti forseta ţurfiđ ţér fyrst ađ sigra sitjandi forseta í almennu kjöri, en ţađ er alls ómögulegt.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 18/6/11 12:52

Ekki ţurfti sitjandi forseti ađ sigra oss í kjöri og ţví er ţetta allt í góđu. xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 18/6/11 18:43

Ţér eigi greinilega margt ólćrt enn, herra Jón.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 19/6/11 01:17

Ţađ er ávalt giska undarlegt ţegar nýliđadindlar eru ađ gera sig breiđa. Mundu ţađ Jón ađ hér ert ţú ekkert fyrr en viđhlítandi yfirvald hefur sagt ţér hvađ ţú mátt vera.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 19/6/11 23:12

Međ 200 ár á bakinu hlýđum vér engum öđrum yfirvöldum en ţeim heilögu. xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 19/6/11 23:38

Ţau yfirvöld eru ritstjórn og ríkisstjórn. Ritstjórn ţekkiđ ţér vonandi nú ţegar, en ráđherralista ríkisstjórnar og ađra ćđstu yfirmenn Baggalútíu má finna á til ţess gerđum ţrćđi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 21/6/11 16:28

Aldrei höfum vér áđur heyrt ađ ríkisstjórnir séu heilagar. Ţćr eru kannski heilagfiski en varla meira.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 21/6/11 16:30

Enda er ţađ ritstjórn, sem er heilög, en eigi ríkisstjórn. Ríkisstjórn er einungis leiksoppur ritstjórnar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 21/6/11 16:35

Ţá höfum vér misskiliđ síđasta innlegg yđar ţar sem virtist vera ađ ríkisstjórnin vćri einnig heilög.
Ţađ er nú gott ađ svo er ekki, ţví ţá er auđveldar ađ steypa henni. xT

Óbreyttur forseti
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 21/6/11 16:36

Hafiđ ţér heyrt söguna af Hafţóri Hübner?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 21/6/11 16:38

Nei. Er hann í ríkisstjórninni?

Óbreyttur forseti
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 21/6/11 17:28

Hann reyndi ađ steypa henni, og tortímdist.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jón Sigurđsson 21/6/11 17:45

Hann hefur greinilega hvorki veriđ Forseti né Óskabarn.

Óbreyttur forseti
     1, 2  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: