— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 12/11/03 17:07

Nú, þegar smellt er á tengilinn Félagsrit fær maður svona skemmtilegt efnisyfirlit þar sem má sjá mynd af höfundi og tegund og titil greinar þar við hliðina, sem er gott og blessað.

Mætti ég leggja til að við þetta verði bætt umsögninni, svo maður fái eilítið yfirlit yfir efni greinarinnar sem ekki er alltaf augljóst á titlinum?

Vrðngrfllst,
Úrsus

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ljótur 14/11/03 08:46

Viltu þá líka fá 5 lykilorð svo allt verði gott og blessað

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 14/11/03 15:53

Nei nei, ekkert svoleiðis óþarfa skraut.

Ja, dæmi hver fyrir sig, eins og þetta er núna lítur félagsritið einhvernvegin svona út:

[Skabbi skrumari - Dagbók]
Ahhhhh

[Skabbi skrumari - Sálmur]
Draugasæra

[Albert Yggarz - Sálmur]
óbrjótanlegur

Sem er sosum ágætt! En hvað um eitthvað svona?

[Skabbi skrumari - Dagbók]
Ahhhhh
það hefur einhver tekið sig til og lagað félagsritið hjá Tony...vel gert....en hann hverfur hvort eð er eftir þetta rit...

[Skabbi skrumari - Sálmur]
Draugasæra
Ein lítil ferskeytla til að kveða burt draug

[Albert Yggarz - Sálmur]
óbrjótanlegur
Kemur trúnni ekkert við.

Þetta þykir mér afar smekklegt. Nema hvað fyrri póstur Skabba kemur hálf asnalega út. En það er ekki við mig að sakast.

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/03 16:00

Hjartanlega sammála Úrsus...þetta væri mun betra...
afsakið innihaldsleysið í nýjustu félagsritunum mínum, einungis gert til að færa Tony af forsíðunni sem skekktist hrikalega vegna langlokutitils...því var síðar kippt í liðinn...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 14/11/03 17:03

Þá er bara að beita strokleðrinu og eyða út þeim færslum sem þú ert ósáttur við Skabbi.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/03 18:03

Órækja mælti:

Þá er bara að beita strokleðrinu og eyða út þeim færslum sem þú ert ósáttur við Skabbi.

Ég geri það strax...verst að líklega kemst þá Tony aftur á blað...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 15/11/03 14:47

Úrsus, þetta fer á LISTANN.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 15/11/03 22:33

Mér hefur alltaf þótt þú með athugulli gestum hér hlewagastiR minn kær.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ljótur 1/12/03 23:51

hlewagastiR mælti:

L - lóðasníkjur
I - iðjulausra
S - ságrætilegra
T - taglhnýtinga:
I - innantómt
N - nöldur og
N - nagg

en það eru sjö lykilorð

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: