— GESTAPÓ —
Tungliđ er......
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sannleikurinn 16/10/10 22:12

Ţessi leikur er mjög skemmtilegur , líklegast einna skemmtilegasti leikurinn minn hér á leikjasvćđinu......ég verđ samt ekki međ fleiri leiki ţađ sem af verđur nćstu viku eđa hugsanlega jafnvel nćstu vikur von bráđar.......
Ţađ eina sem leikmenn ţurfa ađ gera er ađ svara hvađ ţeim finnst tungliđ vera.
Sjálfur hef ég mína skođun á hvađ mér finnst ađ tungliđ sé.........

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 16/10/10 22:25

Tungl?

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/10/10 22:27

... tungl.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 16/10/10 22:27

Ég held ađ tungliđ hafi stoliđ tappatogaranum mínum. ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 16/10/10 22:29

Spegill.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 18/10/10 05:28

Ostur! Ég vinn.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 18/10/10 13:26

... tungliđ er risastór svampur sem líđur um geiminn og ţrífur rúđuna hjá okkur. Annars sćjum viđ ekki stjörnurnar á nóttunni og sólina á daginn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 18/10/10 21:36

Grágrímur vinnur. ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 18/10/10 22:20

Fyrir mitt leyti er Madamman sigurvegari!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 18/10/10 22:32

Tungliđ er bara risastór ísmoli of ţví ekkert merkilegra en Plútó.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 18/10/10 22:38

Yfirborđ tunglsins er ađallega úr súrefni, kísli, magnesíni (e. magnesium), járni, kalsíni (calcium) og áli. Ţar má einnig finna leifar af títani, úrani (uranium), ţóríni (thorium), kalíni (potassium) og vetni. Viđ vitum enn ekki mikiđ um innri gerđ tunglsins, en taliđ er ađ ţađ hafi járnkjarna sem inniheldur eitthvađ af brennisteini og nikkel. Geimferđastofnanir heimsins ćtla ađ senda nokkur ómönnuđ og mönnuđ för til tunglsins á nćstu áratugum, svo líklegt er ađ viđ lćrum meira um ţađ innan skamms. (Stoliđ af Vísindavefnum)

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 18/10/10 22:40

Mér finnst skýring Madam lang líklegust.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 18/10/10 23:08

hlewagastiR mćlti:

Yfirborđ tunglsins er ađallega úr súrefni, kísli, magnesíni (e. magnesium), járni, kalsíni (calcium) og áli. Ţar má einnig finna leifar af títani, úrani (uranium), ţóríni (thorium), kalíni (potassium) og vetni. Viđ vitum enn ekki mikiđ um innri gerđ tunglsins, en taliđ er ađ ţađ hafi járnkjarna sem inniheldur eitthvađ af brennisteini og nikkel. Geimferđastofnanir heimsins ćtla ađ senda nokkur ómönnuđ og mönnuđ för til tunglsins á nćstu áratugum, svo líklegt er ađ viđ lćrum meira um ţađ innan skamms. (Stoliđ af Vísindavefnum)

‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 18/10/10 23:14

Álver á tungliđ! Ţar verđa allaveganna ekki vatsaflsvirkjanir notađar til ađ knýja ţau áfram!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 18/10/10 23:27

Jú jú viđ borum bara eftir vatni efst á tunglinu og setjum stýflu í stórasta dalinn sem viđ finnum. Ţetta mun allt blessast.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 19/10/10 15:29

Stýflu Offari..?

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 19/10/10 19:31

Mér finnst ađ mannkyniđ eigi ađ bćta umgengni sína viđ jörđina áđur en ţađ fer ađ dreifa sér um alheiminn. Ella er hćtta á ađ önnur siđmenntuđ menningarsamfélög muni líta á okkur sem ógn og einfaldlega má okkur út.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sannleikurinn 19/10/10 21:38

..........kem ađ vörmu spori........

..
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: