— GESTAPÓ —
Bjórhorn hvurslags
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 19/11/09 18:51

Ţar sem ég var hálfpartinn farinn ađ rćna ţrćđinum "Frjáls leikur Ívars: Hvađ ertu ađ drekka?" ţá ákvađ ég ađ stofna hér bjórhorn fyrir bjóráhugamenn og konur. Hér geta gestapóar rćtt mismunandi tegundir, nýjar sem gamlar og komiđ međ ráđleggingar eđa viđvaranir.

Nú var jólabjórinn ađ koma í ríkiđ og ég fór áđan og keypti mér smakk.

Fyrst erum viđ međ jólabjór Jökuls. Ég hef smakkađ Jökul áđur og ţótti ekki mikiđ til, en vonandi hefur jólabruggiđ heppnast betur?

‹fćr sér nokkra sopa›

Úff, ţetta er eins og munnskol. Hverjum dettur í hug ađ framleiđa ţetta rusl? Ţađ er eins og einhver hafi hellt tannkremi og appelsínusafa út í bjór. Hann er 6%, frekar dökkur međ grófu stout bragđi sem bragđast eins og einhver ógeđsdrykkur. Fćr allgera falleinkunn hjá mér a.m.k. ‹hellir afganginum í vaskinn›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/11/09 19:00

Er ekki réttara ađ nefna ţráđinn „Bjórhorn hvurslagsar“?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/11/09 19:05

Neinei, hvurslags beygist auđvitađ svipađ og Selfoss.

Ég er ekki kresin á bjór, enda ekki hćgt, hann er yfirleitt ekkert sérstakur. Ef ég finn bjórtegund sem mér líkar ţá er gefiđ mál ađ nćst finnst mér hann vondur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 19/11/09 19:14

Best ađ taka ţátt í ţessum leik og kaupa nokkrar bjórtegundir ţegar ég fer nćst í kaupstađ.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 19/11/09 19:58

Endilega.

En ţá er ţađ seinni bjór kvöldsins, sem er Jólakaldi. 5.4%, nokkuđ dökkur lager međ ţykkri frođu. Ţeim á Árskógssandi hefur nú sjaldnast brugđist bogalistin ţegar ađ bjórbruggun kemur.

‹dreypir á›

Ţessi er prýđilegur. Kalda-bragđiđ kunnuglega kemur fyrir, en ţađ er enginn "kraftur" eđa rammleiki sem mađur finnur oft í jólabjórum. Mátulega sćtur en nokkuđ bragđdaufur. Ágćtasti bjór fyrir sitt leyti en ţau fyrir norđan hafa byggt upp ákveđinn standard sem ţessi nćr e.t.v. ekki alveg fyllilega ađ standa undir. Mćli ţó međ honum.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 19/11/09 19:59

Langréttast af öllu vćri ađ hćtta ađ tala um nagdýr og nefna ţráđinn " Blúthorn Hvulla" eđa eitthvađ svoleiđis.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 19/11/09 20:00

Regína mćlti:

Er ekki réttara ađ nefna ţráđinn „Bjórhorn hvurslagsar“?

Ţvi má ekki gleyma ađ mitt kjánalega nafn er í rauninni í eignarfalli, eđa a.m.k. nokkurs konar afleidd beyging (e.t.v. getur Hlebbi frćtt okkur nánar um ţetta). Ţađ vćri ţví fulllangt gengiđ ađ bćta öđru viđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 19/11/09 20:01

Wayne Gretzky mćlti:

Langréttast af öllu vćri ađ hćtta ađ tala um nagdýr og nefna ţráđinn " Blúthorn Hvulla" eđa eitthvađ svoleiđis.

Aaa, hinn síferski brandari úr dýraríkinu.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 19/11/09 20:58

Mér áskotnađist bjór um daginn (verđlaun fyrir ađ ţekkja ađrar tegundir bjórs) og leist ákaflega illa á hann til ađ byrja međ, enda heitir hann Organic Honey Dew. En hann kom ákaflega skemmtilega á óvart, sér í lagi hversu gott hunangseftirbragđiđ var. Ég hugsa samt ađ ég myndi ekki drekka nema í mesta lagi 2 svona í einu, mér segir svo hugur ađ mađur verđi fljótt leiđur á honum.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/11/09 22:38

hvurslags mćlti:

Regína mćlti:

Er ekki réttara ađ nefna ţráđinn „Bjórhorn hvurslagsar“?

Ţvi má ekki gleyma ađ mitt kjánalega nafn er í rauninni í eignarfalli, eđa a.m.k. nokkurs konar afleidd beyging (e.t.v. getur Hlebbi frćtt okkur nánar um ţetta). Ţađ vćri ţví fulllangt gengiđ ađ bćta öđru viđ.

Rétt. Hverslag. Eđa hvert lag.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 19/11/09 23:12

Ćtli ég neyđist ekki til ađ fara í ríkiđ viđ fyrsta tćkifćri til ađ geta orđiđ gjaldgengur hér. Allt í ţágu vísindanna. ‹reynir ađ muna hvar diplóman úr bruggskóla Busch Gardens er›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 19/11/09 23:32

Ég var í ţremennings-samsćti í gćrkvöldi, og í glösum okkar var m.a. bjórinn Baltíka nr. 3 í 1,5 lítra plastflösku. Reyndar var samdrykkjan svo leiđinleg, ađ ég lét mig hverfa eftir tvö glös. En ţau minntu mig á hvert álit ég hef lengi haft á ţessum bjór.
Dómur: Kemur flatur beint úr flöskunni, frođan óspennandi, og bragđiđ ekkert spes. Ef ţenja á bogann, ţá virđist uppskriftin ađ ţessum drykk vera nokkurnvegin svona: Takiđ sćmilegan bjór og látiđ standa í tvćr vikur. Bćtiđ síđan ţvottaefni útí.
Ég mćli semsagt ekki međ honum, ţó ađ vel sé hćgt ađ leggja hann sér til munns ef ćtlunin er ekki ađ sćlkerast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skoffín 19/11/09 23:50

Ég er alltof öguđ og góđ kisa til ađ sulla í bjór á virkum dögum. Ég lćt mér nćgja grćna óminnisálfinn og kardó. ‹Ljómar upp›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
20/11/09 01:35

Regína mćlti:

Er ekki réttara ađ nefna ţráđinn „Bjórhorn hvurslagsar“?

Eđa „Hvurslags bjórhorn!?“

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 20/11/09 09:30

Ertu ađ fara ađ hefja lođdýrarćkt eđa kominn međ undirverktaka viđ stíflugerđ?
‹Klórar sér í höfđinu›

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 21/11/09 23:11

Ég smakkađi Malt jólabjórinn frá Egills í gćr, ég fékk mér annan. Ţeir sem ţekkja mig betur vita ađ ţađ eru međmćli ţar sem yfirleitt nć ég ekki ađ koma niđur nema 1/2 bjór. (Nema hann sé heilsteitktur međ kartöflum og smjörsteiktum sveppum.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 21/11/09 23:19

Jćja. Ég var ađ drekka súkkulađibjór sem heitir Young's Double Chocolate Stout sem var alveg fínn ţegar mađur drekkur hann međ súkkulađiköku og rjóma og berjum og allskonar dóti sem er gott. En um leiđ og ţađ er búiđ er súkkulađibjórinn ekki lengur góđur. Svo já.. endilega finniđ ykkur eitthvađ annađ en súkkulađibjór međ jólasmákökunum!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 22/11/09 12:51

Útvarpsstjóri mćlti:

Mér áskotnađist bjór um daginn (verđlaun fyrir ađ ţekkja ađrar tegundir bjórs) og leist ákaflega illa á hann til ađ byrja međ, enda heitir hann Organic Honey Dew. En hann kom ákaflega skemmtilega á óvart, sér í lagi hversu gott hunangseftirbragđiđ var. Ég hugsa samt ađ ég myndi ekki drekka nema í mesta lagi 2 svona í einu, mér segir svo hugur ađ mađur verđi fljótt leiđur á honum.

Einn af mínum eftirlćtis furđubjórum.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: