— GESTAPÓ —
Tvíræð orð
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 11/11/09 19:01

Hér setjum við inn orð sem hægt er að skilja á fleiri en einn vegu, eftir því hvar orðinu er skipt.

Ég byrja: Úranauðgun

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 12/11/09 00:39

Skólager og að sjálfsögðu Guðríður.

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/11/09 00:48

Ævareiður og múrsteinn

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 12/11/09 00:56

jonasgeir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/11/09 01:20

sigmarmargeirsson

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 12/11/09 01:41

Mannapar.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/11/09 11:23

Viðbjóðum meðlæti

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
listandinn 27/11/09 15:41

áríðandi.
"Mikið svakalega ertu á-ríðandi Guð-ríður"!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/11/09 16:25

Ölmussa.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 27/11/09 16:56

Það er reyndar bara eitt s í ölmusa.

Haustönn (heyrði af stelpu um daginn sem hafði furðað sig á því að það stæði haus-tönn á stundarskránni hennar)

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/11/09 17:36

Ég man sjálfur eftir að hafa fattað haus-tönnina og fundist hún afskaplega fyndin. ‹Glottir eins og fífl›

Farangur - gæti verið eitthvað angrandi á eða í fari. Þá sambærilegt við munnangur.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Brandandarpar.

Einhver útvarpsþulur (mig minnir að það hafi verið Gerður G. eða Ragnheiður Ásta) sagði eitt sinn frá því að Brandan Darpar hafi sést við Mývatn.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 28/11/09 00:20

Einhverju sinni var tölvulekur sem hét Baldur's Gate. Mér finnst það hjóma mjög svipað og Baldur skeit....

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 4/12/09 19:47

Álegg.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/09 20:35

Nermal mælti:

Einhverju sinni var tölvulekur sem hét Baldur's Gate. Mér finnst það hjóma mjög svipað og Baldur skeit....

Haha. Það er líka ekki ósvipað „Baldursgata“.

hvurslags mælti:

Álegg.

Sniðugt!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 5/12/09 17:26

Þarfagreinir mælti:

Nermal mælti:

Einhverju sinni var tölvulekur sem hét Baldur's Gate. Mér finnst það hjóma mjög svipað og Baldur skeit....

Haha. Það er líka ekki ósvipað „Baldursgata“.

hvurslags mælti:

Álegg.

Sniðugt!

Hahaha, ég hugsa alltaf Balders' gate þegar ég labba Baldursgötuna.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 10/12/09 16:35

Stöðumælir eða stöðum ælir

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 10/12/09 20:58

Núna er alltaf verið að auglýsa barnamatinn frá "cow and gate" í sjónvarpinu, sem verður til þess að ég ruglast og finnst það asnalegt að blanda svona saman tveimur tungumálum.

Cow & Geit.

Hvar kemur geitin inn í þetta annars? Ég skil þetta með beljuna, mjólk og nautakjöt að sjálfsögðu, en ég held ekki að ungabörn hafi smekk fyrir geitarosti.

Staðreyndir breytast ekki þótt þú sért þeim ósammála.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: