— GESTAPÓ —
Hver braut öll glösin?
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 17/10/09 13:25

Hvađ er máliđ međ ţađ ađ ţađ er ekki hćgt ađ skála lengur nema međ brotnu glasi?!

Ég man ţá tíđ hérna í örófi alda ţegar hćgt var ađ skála í fallegum, kóbaltbláum, heilum glösum! Í ţá daga setti mađur bara 'like' á lífiđ. Ţađ voru dagarnir.

En nú er ţađ ónýtt, ég er hreinlega farinn ađ gruna ađ ţetta hafi kannski veriđ einhver dulin hryđjuverk unnin af óvinum ríkisins! Ég meina, hver annar getur gert svonalagađ?! Eđa brotnuđu ţau öll kannski bara á einhverri árshátíđinni?

Ég vil svör, og ég vil ađ ţetta verđi lagađ!

xT

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 17/10/09 13:27

Ég vissi ekki ađ kóbalt vćri brothćtt. Sorrý

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 17/10/09 13:50

‹Kemur međ 200 áttutíu og 7 ţúsund biljón plastglös... ›

Hana, máliđ leyst, engin brotin glös meir... og ekkert uppvask.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 17/10/09 17:19

Ţetta er mun betra. Skál! -Y

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 17/10/09 17:20

hvurslags mćlti:

Ţetta er mun betra. Skál! -Y

Í hverju í ósköpunum var ég ađ skála? Kokteilglasi međ handfangi?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 17/10/09 19:25

Ég skála aldrei nema međ ţví ađ henda glasinu aftur fyrir mig ţegar ég hef lokiđ úr ţví.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 17/10/09 19:28

_Y

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 17/10/09 21:41

Snyrtilegt ađ hafa glasaplatta undir staupinu.

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 17/10/09 22:33

Glös eru bara fyrir aumingja. Drekka bara af stút, máliđ dautt.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 17/10/09 23:51

Brotin glös benda til mikillar drykkju ‹Ljómar upp›.

Skál ! ‹Tćmir glas af fagurbláum drykk og neglir glasinu síđan óvart svo fast í borđiđ ađ ţađ brotnar›

‹Hrökklast afturábak og hrasar viđ›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 17/10/09 23:54

Ţađ verđur ađ vera ađ minnsta kosti eitt glas eftir svo ađ viđ getum fengiđ okkur í glas.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 18/10/09 00:07

Vladimir Fuckov mćlti:

Brotin glös benda til mikillar drykkju ‹Ljómar upp›.

Eđa parkinson á háu stigi.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 18/10/09 00:13

Drykkja er líklegri ţví enginn gestanna hjer er eldri en 6 ára.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 18/10/09 00:21

Vladimir Fuckov mćlti:

Drykkja er líklegri ţví enginn gestanna hjer er eldri en 6 ára.

Líklegri jú, en varla heppileg.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 18/10/09 00:24

Slíkt er gersamlega óforsvaranlegt, ég var jú orđinn 9 ára ţegar ég smakkađi áfengi í fyrsta sinn.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
donni 18/11/09 21:40

Hef aldrei prufađ ađ skála

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 18/11/09 23:33

donni mćlti:

Hef aldrei prufađ ađ skála

Drekkur ţú ţá alltaf einn?

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 19/11/09 06:04

Ćtlum viđ ađ nöldra eđa drekka?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: