— GESTAPÓ —
Heino: Kynningarátak
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heino 28/9/09 16:08

Sćlt veri fólkiđ, góđan dag, gott kvöld og ćvarandi fullnćgingar lífsţarfa ţeim sem ţetta les.

Međ sífelldu sargi hafast hlutirnir af í lífinu og ekki öđruvísi. Ţannig er ţví háttađ hér og vonast ég til ađ hafa einhverja yfirsýn yfir innviđi spjallborđsins í lok árs 2012, jafnvel fyrr.

Svo ég uppfylli kröfur ţráđarins um narcisisma eđa sjálfshygli skal ég fjalla eylítiđ um sjálfan mig. Ég er sunnlendingur ađ ćttum og uppruna, ann ţýskri tungu og menningu, hef áhuga á ljósmyndun, bifhjólum og jarđfrćđum.
Skóstćrđ 44,5.

Í framhaldi af innreiđ minni á spjallborđ Baglútíu vil ég lýsa yfir ánćgju minni međ málfarslega stefnu síđunnar. Einungis á ţeim tíu mínútum eđa svo sem ég hef stundađ síđuna finn ég andans ţrótt magnast og lyftast í nýjar hćđir. Eftir ađ hafa stundađ annađ hérlent spjallborđ í nokkur ár hafđi ég komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Íslendingar vćru almennt of vitgrannir til ađ tjá sig međ skiljanlegum hćtti á sínu eigin tungumáli og ađ bera taki tillit til lesblindu annars hvers manns.
Fremst í flokki ţess sem hefur angrađ djúp myrkur sálar minnar er röng notkun ţágufalls í tíma og rúmi; rétt beygingarmynd orđa en í röngum setningum á vitlausum tíma. Sífelld misnotkun á ypsiloni hefur leitt til saltkenndar vökvalosunar hvarma minna.

E.S.
Í tilefni af ţáttöku minni á spjallsíđunni verđur bođiđ í heitt súkkulađi međ rjóma og pönnukökur á Ballarstöđum (handan Venushćđa).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 28/9/09 16:58

Já, flott, velkominn. (Velkomin?)

Sérstaklega líkar mér uflsiloniđ í eilítiđ miđađ viđ ţađ sem síđar kemur.

En nei takk, engar veitingar í dag.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/9/09 17:00

Vertu velkominn, Heino.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 28/9/09 17:02

Já gerđu ţig bara heimakominn og vertu jafnvel velkominn. En drífđu ţig samt í innflytjendahliđiđ og láttu Doninn, Karg og fleiri niđurlćgja ţig örlítiđ. Ţađ lyftir andanum enn hćrra.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 28/9/09 18:12

Velkominn, Heino.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heino 28/9/09 20:36

Regína mćlti:

Já, flott, velkominn. (Velkomin?)

Sérstaklega líkar mér uflsiloniđ í eilítiđ miđađ viđ ţađ sem síđar kemur.

En nei takk, engar veitingar í dag.

Gaman ađ glöggir lesendur komu auga á ţessa hnyttnu sjálfskaldhćđni sem ég kom fyrir í textanum. Ég ţakka góđar viđtökur!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 28/9/09 20:41

Ufsilon er ofmetiđ.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Einn gamall en nettur 28/9/09 20:48

Ţađ vantar alltaf góđar hjúkrunarkonur.

JÓLABARN ---- Dáldiđ svag fyrir Jóakim Ađalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ertu góđur nuddari ?

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/9/09 21:11

Já, alveg ţokkarlegur, ţó ég segi sjálfur frá.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 28/9/09 21:13

Ég veit ađ Nótta mín er frábćr nuddari.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 28/9/09 21:34

Fer hún í húsvitjanir til ađ nudda í fólki?

Pissustopp: Velkominn Heino og reyndu nú ađ vera virkur hérna og ekki vera feiminn viđ ađ láta ljós ţitt skína.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heino 29/9/09 08:29

Ég er frábćr nuddari. Ég legg ţó mjög litla áherslu á ađ nudda karlmenn en ţeim mun meiri áherslu á hitt kyniđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 30/9/09 00:14

Ţađ ţýđir ekkert ađ vera međ einhverja sérviskustćla ţegar ţú ert ađ byrja í nýju starfi!

Sonna! ‹Klćđir sig úr öllu ţar til ekkert er eftir nema leđur-boxer-nćrbuxurnar og sólgleraugun› Nuddađu jakkafötin mín! Ţau er orđin eitthvađ hálf stíf.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 30/9/09 00:23

Velkominn Heino. Ég ćtla samt ađ benda ţér á ađ ţađ getur orđiđ ţér fótur um hrygg ađ fari samkeppni viđ Hexiu í kakóveitingum. Ég er ekkert ađ efast um ágćti kakósins frá ţér en viđ erum bara vön ţví besta hér og sćttum okkur ţví ekki viđ ţađ nćst besta.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 30/9/09 08:25

Hexia hefur nú ekki sést síđan í vor ţannig ađ hćttan er ekki mikil.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Von Strandir 30/9/09 12:49

Ertu til í ađ árita?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 1/10/09 23:59

‹Hóst› Mér er svona hálf illa viđ ađ standa hálf nakinn í mikiđ meira en einn sólarhring. Jakkafötin nudda sig ekki sjálf!

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
     1, 2  
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: