— GESTAPÓ —
Hvað dreymdi þig í nótt?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 19/9/09 11:36

Mig dreymdi síðastliðna nótt að ég hafði fengið notendamynd hérna á vefnum. Það var mynd af Andrési önd sem dansaði og afklæddist. (Svona .gif mynd sem hreyfðist.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/9/09 11:41

Furðulega... man óljóst hvað það var enn ég vaknaði og huxaði Vadda fokk...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 19/9/09 15:00

Eftir mínar síðustu draumfarir veit ég nokkurnveginn hvernig maður breytir hestum í dreka.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það síðasta sem ég man eftir úr mínum draumum.. tengdist káli og var afskaplega furðulegt. ‹Klórar sér í höfðinu›

Það var kona með fullan munn af káli og svo fullan að það var kál útum allt. Hún var frekar óhugnarleg greyið.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/9/09 22:48

Í nótt dreymdi mig að ég kæmi heim úr fríinu mínu og það var búið að brjótast inn til mín... það var fúllt og ég vona að ég sé ekki berdreyminn.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 22/9/09 15:24

Að ég væri orðinn fasteignaeigandi á Íslandi. Flokkast kannski frekar undir martröð.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 23/9/09 13:01

Mig dreymdi að gatan mín væri bæði botnlangi og síki, og engir voru garðarnir, og eina leiðin að dyrunum var að vaða síkið sem ég vissi ekki hve djúpt væri.
Þetta er í annað sinn sem mig dreymir þetta.
Ættli það þíði ekki að mig vanti vöðlur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 26/9/09 11:37

Mig dreymdi ekki neitt. Grænlenska heimabruggið ´hélt fyrir mér vöku og gerir enn. hig.is. xT

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 26/9/09 11:46

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Það síðasta sem ég man eftir úr mínum draumum.. tengdist káli og var afskaplega furðulegt. ‹Klórar sér í höfðinu›

Það var kona með fullan munn af káli og svo fullan að það var kál útum allt. Hún var frekar óhugnarleg greyið.

Aðeins Finngálkninu myndi leyfast að kjafta frá því sem mér flaug til hugar.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 26/9/09 18:59

Síðastliðna nótt dreymdi mig að heimsendir hafði komið og farið. Ég var á flótta ásamt örfáum öðrum eftirlifendum frá öðrum manneskjum sem höflu lifað af heimsendi með því að hlaða heila sínum inn í tölvur og misst vitið í kjölfarið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 27/9/09 06:46

Minna má það ekki vera! Aaaa, nú veit ég, sveppatínslutímabilið er hafið. ‹Ljómar upp›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 27/9/09 15:56

Það er nú eiginlega alveg að vera búið. Lærðu á kalenderið þitt.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 28/9/09 18:18

Mig dreymdi að ég vaknaði. Það var ferlega ruglinglslegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 28/9/09 18:24

Mig dreymdi að í kjallaranum heima hjá mér voru rísaháar eldiviðarstaflar, þar eru reyndar svona, en þessar voru margfald hærri en eru, og ég klirfaði uppá þeim og henti lurkum niður og óttaðist að ég hitti strákinn minn með lurkum...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/9/09 18:28

dordingull mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Það síðasta sem ég man eftir úr mínum draumum.. tengdist káli og var afskaplega furðulegt. ‹Klórar sér í höfðinu›

Það var kona með fullan munn af káli og svo fullan að það var kál útum allt. Hún var frekar óhugnarleg greyið.

Aðeins Finngálkninu myndi leyfast að kjafta frá því sem mér flaug til hugar.

Hahaha... Segjum tveir.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 28/9/09 18:32

Huxi mælti:

dordingull mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Það síðasta sem ég man eftir úr mínum draumum.. tengdist káli og var afskaplega furðulegt. ‹Klórar sér í höfðinu›

Það var kona með fullan munn af káli og svo fullan að það var kál útum allt. Hún var frekar óhugnarleg greyið.

Aðeins Finngálkninu myndi leyfast að kjafta frá því sem mér flaug til hugar.

Hahaha... Segjum tveir.

Jáhérnamin. ‹Glottir eins og fífl›

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/9/09 18:40

Undanfarnar nætur hefur mig dreymt ýmis fyrirmenni, lífs eða liðin. Elísabet Bretadrottning, Stalín og Gústav Adólf Svíakóngur, hafa heimsótt mig undanfarnar nætur. Það var svo sjálfur Winston Churchill sem heiðraði mig síðastliðna nótt með nærveru sinni. Hann vildi fá mig til að skipuleggja fund með Íslenskum byltingarsinnum svo hann væri viðbúinn til að taka við völdum þegar byltingin væri búi að koma Jóhönnu frá. Sem sagt, ósköp eðlilegar draumfarir...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er forvitin!

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: