— GESTAPÓ —
Sumarlokun
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/6/09 22:37

Nú sé ég að Baggalútur er kominn í sumarfrí en ekki búið að loka Gestapó. Ætli það gerist samt ekki eftir örskamma stund? Kannski verður þetta síðasta innlegg fyrir lokun.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/6/09 22:39

Ég ætla að verða síðastur þetta árið. ‹Horfir stíft á nærstadda›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 16/6/09 22:44

Það gerðist 17. júní í fyrra. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/6/09 22:45

Hah... er komið sumar... ‹Leggst undir feld›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/6/09 22:45

Neibb, hér er miður vetur. ‹Suðurhvelast fram eftir sumri›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Bölvar›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/6/09 22:50

Villimey Kalebsdóttir mælti:

‹Bölvar›

‹Ragnar›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/6/09 22:52

Herbjörn Hafralóns mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

‹Bölvar›

‹Ragnar›

‹Óskar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/6/09 22:52

Offari mælti:

Herbjörn Hafralóns mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

‹Bölvar›

‹Ragnar›

Óskar

Guðmundur?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/6/09 22:52

‹Stekkur lægð sína›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 16/6/09 22:53

Þeir þora ekki að loka athvarfinu - þá sleppa allir vitleysingarnir út!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 16/6/09 22:56

ég held að þessir vesalingar sem halda til hérna séu nú varla til stórræðana þannig að ég veit ekki hverju er að þora.
‹Starir þegjandi á Finngálknið›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/6/09 23:00

Ég vona bara að ég lokist ekki einn inni eins og síðast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/6/09 23:03

Var þess vegna svona vond lykt eftir sumarið?

‹Skilur eftir dall handa Offa djust in keis.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Obbobbobb. xT

Ég ætla að hlaupa frjáls í sumar allavega. Það má ekki loka mig inni.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/6/09 23:27

En mér þykir nú hart ef það á að skella í lás án þess að búið sé að krýna nýjan heimsmeistara í teningakasti. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/6/09 23:35

Þarf þess, er hann ekki þegar krýndur?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/6/09 23:36

Eigi munum vjer hvort Gestapóinu var lokað síðar en öðrum hlutum Baggalúts í fyrra (líklega þó ekki). Hitt munum vjer að Gestapó var eigi lokað sumarið 2004 þó öðrum hlutum Baggalúts væri lokað ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: