— GESTAPÓ —
Gestapó er dautt - við höfum drepið það!
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Loxosceles Reclusa 9/11/09 08:25

Velkomin í korkafræði 101.

Öll spjallborð, eða forums eins og kaninn kallar það, fara í gegnum ýmis konar stig sem markar af fæðingu, uppeldi og dauðateygjum. Þetta er því miður óumflýjanleg staðreynd, en það má þó koma í veg fyrir dauðann með elliglöpum.

Í fæðingu spjallþráða er allt svo gott og yndislegt að allir skrá sig á vefinn og úr því myndast ákveðið proto-samfélag. Oft verða þeir fyrstu þéttur hópur sem mettast töluvert og gerir það illmögulegt fyrir nýja og yngri meðlimi að kynna sig. Þegar hápunktinum er náð þá erum við komin með bolta sem er það þéttur að illa gengur að fá nýtt fólk, en það á til að hræðast þennan fyrrnefnda bolta. Eftir smá stund hætta nýliðarnir að reyna og endum við því með þessa einu mega-kúlu.

Þar sem kúlan inniheldur sjálfstæða einstaklinga með mismunandi skoðanir þá byrjar kúlan að éta sjálft sig upp. Örfáir einstaklingar, þreyttir á drama/eitthvað að gerast í lífi þeirra/byrja nýtt líf, byrja nú að falla frá og kúlan minnkar. Þegar kúlan hefur minnkað X mikið byrjar afgangs einingar að tala um gömlu góðu dagana. Þessar einingar eiga til að verða bitrar og munu hrinda frá nýju fólki sem álpast inn á spjallþræðina. Ekki er ólíklegt að þeir gömlu tali niðrandi til nýja blóðsins og viðurkenni varla tilvist þeirra.

Eftir að kúlan hefur gleypt sig upp af vannæringu endum við með beinagrind sem fylgist með spjallborðinu en gerir ekkert í því nema að kvarta undan því.

Á þessum tímapunkti gerist tvennt: spjallborðinu er lokað eða nýtt blóð tekur alveg við stjórnvölinn. Möguleiki er á að nýja samfélagið umbreyti spjallborðinu algjörlega og ekki alltaf til hins betra(sjá doktor.is og hugi.is skrímslin).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/11/09 09:05

Gestapó hefur verið á þessu stigi frá því að ég mætti, ef ég skil þennan pistil rétt...

... enda er ég löngu hættur og hef ekki skrifað staf af viti síðustu fjórtán árin.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 9/11/09 10:51

Loxosceles Reclusa mælti:

Velkomin í korkafræði 101.

Öll spjallborð, eða forums eins og kaninn kallar það, fara í gegnum ýmis konar stig sem markar af fæðingu, uppeldi og dauðateygjum. Þetta er því miður óumflýjanleg staðreynd, en það má þó koma í veg fyrir dauðann með elliglöpum.

Í fæðingu spjallþráða er allt svo gott og yndislegt að allir skrá sig á vefinn og úr því myndast ákveðið proto-samfélag. Oft verða þeir fyrstu þéttur hópur sem mettast töluvert og gerir það illmögulegt fyrir nýja og yngri meðlimi að kynna sig. Þegar hápunktinum er náð þá erum við komin með bolta sem er það þéttur að illa gengur að fá nýtt fólk, en það á til að hræðast þennan fyrrnefnda bolta. Eftir smá stund hætta nýliðarnir að reyna og endum við því með þessa einu mega-kúlu.

Þar sem kúlan inniheldur sjálfstæða einstaklinga með mismunandi skoðanir þá byrjar kúlan að éta sjálft sig upp. Örfáir einstaklingar, þreyttir á drama/eitthvað að gerast í lífi þeirra/byrja nýtt líf, byrja nú að falla frá og kúlan minnkar. Þegar kúlan hefur minnkað X mikið byrjar afgangs einingar að tala um gömlu góðu dagana. Þessar einingar eiga til að verða bitrar og munu hrinda frá nýju fólki sem álpast inn á spjallþræðina. Ekki er ólíklegt að þeir gömlu tali niðrandi til nýja blóðsins og viðurkenni varla tilvist þeirra.

Eftir að kúlan hefur gleypt sig upp af vannæringu endum við með beinagrind sem fylgist með spjallborðinu en gerir ekkert í því nema að kvarta undan því.

Á þessum tímapunkti gerist tvennt: spjallborðinu er lokað eða nýtt blóð tekur alveg við stjórnvölinn. Möguleiki er á að nýja samfélagið umbreyti spjallborðinu algjörlega og ekki alltaf til hins betra(sjá doktor.is og hugi.is skrímslin).

Hvað er þú að rífa kjaft, súra alteregóið þitt, ha? ‹Glottir eins og fífl› ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› ‹Ljómar upp› ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 9/11/09 11:08

Don De Vito mælti:

Huxi mælti:

Fyrst að þið pörupiltarnir eruð mættir, þá er huxanlega einhver von um að Gestapóið sé ekki alveg dautt...
‹Lifir í voninni›

Vert þú ekkert að rífa kjaft Huxi! Andþór Warhol og Skari Willti Tryllti Ponsjómeister eru báðir bara algerir myndarpáfar og sómadrengir! Ég vil ekki hafa það að verið sé að kalla fólk illum nöfnum á borð við pörupilta eða annað viðurstyggilegt í minni návist, þú þarna litli aftaníhossaplebbaskítur!

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Fjalla-Bensi!?!!

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Loxosceles Reclusa 9/11/09 11:11

hlewagastiR mælti:

Loxosceles Reclusa mælti:

Velkomin í korkafræði 101.

Öll spjallborð, eða forums eins og kaninn kallar það, fara í gegnum ýmis konar stig sem markar af fæðingu, uppeldi og dauðateygjum. Þetta er því miður óumflýjanleg staðreynd, en það má þó koma í veg fyrir dauðann með elliglöpum.

Í fæðingu spjallþráða er allt svo gott og yndislegt að allir skrá sig á vefinn og úr því myndast ákveðið proto-samfélag. Oft verða þeir fyrstu þéttur hópur sem mettast töluvert og gerir það illmögulegt fyrir nýja og yngri meðlimi að kynna sig. Þegar hápunktinum er náð þá erum við komin með bolta sem er það þéttur að illa gengur að fá nýtt fólk, en það á til að hræðast þennan fyrrnefnda bolta. Eftir smá stund hætta nýliðarnir að reyna og endum við því með þessa einu mega-kúlu.

Þar sem kúlan inniheldur sjálfstæða einstaklinga með mismunandi skoðanir þá byrjar kúlan að éta sjálft sig upp. Örfáir einstaklingar, þreyttir á drama/eitthvað að gerast í lífi þeirra/byrja nýtt líf, byrja nú að falla frá og kúlan minnkar. Þegar kúlan hefur minnkað X mikið byrjar afgangs einingar að tala um gömlu góðu dagana. Þessar einingar eiga til að verða bitrar og munu hrinda frá nýju fólki sem álpast inn á spjallþræðina. Ekki er ólíklegt að þeir gömlu tali niðrandi til nýja blóðsins og viðurkenni varla tilvist þeirra.

Eftir að kúlan hefur gleypt sig upp af vannæringu endum við með beinagrind sem fylgist með spjallborðinu en gerir ekkert í því nema að kvarta undan því.

Á þessum tímapunkti gerist tvennt: spjallborðinu er lokað eða nýtt blóð tekur alveg við stjórnvölinn. Möguleiki er á að nýja samfélagið umbreyti spjallborðinu algjörlega og ekki alltaf til hins betra(sjá doktor.is og hugi.is skrímslin).

Hvað er þú að rífa kjaft, súra alteregóið þitt, ha? ‹Glottir eins og fífl› ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› ‹Ljómar upp› ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Ég lít á það sem skyldu mína að fræða almenning um líf- og hátterni spjallborða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 9/11/09 11:35

Loxosceles Reclusa mælti:

Velkomin í korkafræði 101.

Öll spjallborð, eða forums eins og kaninn kallar það, fara í gegnum ýmis konar stig sem markar af fæðingu, uppeldi og dauðateygjum. Þetta er því miður óumflýjanleg staðreynd, en það má þó koma í veg fyrir dauðann með elliglöpum.

Í fæðingu spjallþráða er allt svo gott og yndislegt að allir skrá sig á vefinn og úr því myndast ákveðið proto-samfélag. Oft verða þeir fyrstu þéttur hópur sem mettast töluvert og gerir það illmögulegt fyrir nýja og yngri meðlimi að kynna sig. Þegar hápunktinum er náð þá erum við komin með bolta sem er það þéttur að illa gengur að fá nýtt fólk, en það á til að hræðast þennan fyrrnefnda bolta. Eftir smá stund hætta nýliðarnir að reyna og endum við því með þessa einu mega-kúlu.

Þar sem kúlan inniheldur sjálfstæða einstaklinga með mismunandi skoðanir þá byrjar kúlan að éta sjálft sig upp. Örfáir einstaklingar, þreyttir á drama/eitthvað að gerast í lífi þeirra/byrja nýtt líf, byrja nú að falla frá og kúlan minnkar. Þegar kúlan hefur minnkað X mikið byrjar afgangs einingar að tala um gömlu góðu dagana. Þessar einingar eiga til að verða bitrar og munu hrinda frá nýju fólki sem álpast inn á spjallþræðina. Ekki er ólíklegt að þeir gömlu tali niðrandi til nýja blóðsins og viðurkenni varla tilvist þeirra.

Eftir að kúlan hefur gleypt sig upp af vannæringu endum við með beinagrind sem fylgist með spjallborðinu en gerir ekkert í því nema að kvarta undan því.

Á þessum tímapunkti gerist tvennt: spjallborðinu er lokað eða nýtt blóð tekur alveg við stjórnvölinn. Möguleiki er á að nýja samfélagið umbreyti spjallborðinu algjörlega og ekki alltaf til hins betra(sjá doktor.is og hugi.is skrímslin).

Og kannt þú að beina Gestapóinu frá þessum skerjum sem það virðist stefna hraðbyri og á?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/11/09 11:35

Og telur þú þig finna einhvern almenning hér?
Eða ertu bara að æfa þig? ‹Glottir eins og fífl›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Loxosceles Reclusa 9/11/09 11:48

Huxi mælti:

Loxosceles Reclusa mælti:

Velkomin í korkafræði 101.

Öll spjallborð, eða forums eins og kaninn kallar það, fara í gegnum ýmis konar stig sem markar af fæðingu, uppeldi og dauðateygjum. Þetta er því miður óumflýjanleg staðreynd, en það má þó koma í veg fyrir dauðann með elliglöpum.

Í fæðingu spjallþráða er allt svo gott og yndislegt að allir skrá sig á vefinn og úr því myndast ákveðið proto-samfélag. Oft verða þeir fyrstu þéttur hópur sem mettast töluvert og gerir það illmögulegt fyrir nýja og yngri meðlimi að kynna sig. Þegar hápunktinum er náð þá erum við komin með bolta sem er það þéttur að illa gengur að fá nýtt fólk, en það á til að hræðast þennan fyrrnefnda bolta. Eftir smá stund hætta nýliðarnir að reyna og endum við því með þessa einu mega-kúlu.

Þar sem kúlan inniheldur sjálfstæða einstaklinga með mismunandi skoðanir þá byrjar kúlan að éta sjálft sig upp. Örfáir einstaklingar, þreyttir á drama/eitthvað að gerast í lífi þeirra/byrja nýtt líf, byrja nú að falla frá og kúlan minnkar. Þegar kúlan hefur minnkað X mikið byrjar afgangs einingar að tala um gömlu góðu dagana. Þessar einingar eiga til að verða bitrar og munu hrinda frá nýju fólki sem álpast inn á spjallþræðina. Ekki er ólíklegt að þeir gömlu tali niðrandi til nýja blóðsins og viðurkenni varla tilvist þeirra.

Eftir að kúlan hefur gleypt sig upp af vannæringu endum við með beinagrind sem fylgist með spjallborðinu en gerir ekkert í því nema að kvarta undan því.

Á þessum tímapunkti gerist tvennt: spjallborðinu er lokað eða nýtt blóð tekur alveg við stjórnvölinn. Möguleiki er á að nýja samfélagið umbreyti spjallborðinu algjörlega og ekki alltaf til hins betra(sjá doktor.is og hugi.is skrímslin).

Og kannt þú að beina Gestapóinu frá þessum skerjum sem það virðist stefna hraðbyri og á?

Satt að segja er mjög erfitt að bjarga sökkvandi spjallborði. Fer allt eftir þeim sem lifa þar enn og hvað spjallborðið snýst um. Þar sem þetta spjallborð snýst um allt og ekkert þá má að mörgu leyti nýta sér það. Helsti óttinn er að þeir sem finna sig ekki á þessu spjallborði stofni sitt eigið og að einstaka sálir byrji að ferðast héðan þangað.

Mitt ráð væri að fá kærkomna vini, sem eru ekki alvitlausir, til að kíkja á þetta spjallborð og ekki yfirgefa þá um leið og notandanafn hefur verið skráð. Þegar einstaklingar elta vini sína á spjallborð/samfélag þá verður að hafa í huga að nýkomið fólk er eins og saklaus börn. Þau vita ekki takmörk sín og þekkja engan, því þarf að leiða það svolítið áfram. T.d. á sínum tíma þá hafði ég Þarfagreini mér til halds tímabundið og hafði ég völ á því að spyrja afhverju einstaklingur x hagaði sér eins og galgopi.

Staðreyndin er að það er ekki æskilegt að auglýsa þetta fyrir hverjum og einum, enda myndi það skapa ringulreið og breyta flestum samskiptum yfir í SMS styttingar, saman ber: "gau eg sa borgó í hafn. Ætlarru a komma yfir???" Þess vegna viljum við fá vini og vandamenn sem við treystum og svo koll af kolli.

Það er alveg hægt að virkja spjallborð að nýju, en það er ekki auðvelt. Einnig tekur það tíma eins og margt annað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 9/11/09 11:58

Ég hef margan manninn hvatt til dáða en einginn hefur haft dug, þor eða nenningu til að skrá sig inn. Það er greinilega ekki allra að skilja huxanagang okkar Bagglýtinga. Ætli það þýði að við séum svona miklu klárari en meðalJóninn eða erum við bara svona undarleg að fólk fælist okkur?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 9/11/09 12:16

Hvað er þetta spjallborð sem þið talið um?
Ég hef ekkert pláss fyrir svoleiðis nýtísku, er þegar með sófaborð, eldhúsborð og stofuborð. Það er takmarkað hvað mikið pláss ég vil tileikna borðum í lítilli ibúð.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 9/11/09 12:38

Einn gamall en nettur mælti:

Hvað er þetta spjallborð sem þið talið um?
Ég hef ekkert pláss fyrir svoleiðis nýtísku, er þegar með sófaborð, eldhúsborð og stofuborð. Það er takmarkað hvað mikið pláss ég vil tileikna borðum í lítilli ibúð.

Ertu með eigin íbúð þarna á elliheimilinu?
Ég hélt að þið væruð látin tvímenna í 10 fermetra herbergjum. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/11/09 12:39

Huxi mælti:

Ég hef margan manninn hvatt til dáða en einginn hefur haft dug, þor eða nenningu til að skrá sig inn. Það er greinilega ekki allra að skilja huxanagang okkar Bagglýtinga. Ætli það þýði að við séum svona miklu klárari en meðalJóninn eða erum við bara svona undarleg að fólk fælist okkur?

Eða bæði betra jafnvel?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 9/11/09 12:46

Loxosceles Reclusa mælti:

Huxi mælti:

Loxosceles Reclusa mælti:

Velkomin í korkafræði 101.

Öll spjallborð, eða forums eins og kaninn kallar það, fara í gegnum ýmis konar stig sem markar af fæðingu, uppeldi og dauðateygjum. Þetta er því miður óumflýjanleg staðreynd, en það má þó koma í veg fyrir dauðann með elliglöpum.

Í fæðingu spjallþráða er allt svo gott og yndislegt að allir skrá sig á vefinn og úr því myndast ákveðið proto-samfélag. Oft verða þeir fyrstu þéttur hópur sem mettast töluvert og gerir það illmögulegt fyrir nýja og yngri meðlimi að kynna sig. Þegar hápunktinum er náð þá erum við komin með bolta sem er það þéttur að illa gengur að fá nýtt fólk, en það á til að hræðast þennan fyrrnefnda bolta. Eftir smá stund hætta nýliðarnir að reyna og endum við því með þessa einu mega-kúlu.

Þar sem kúlan inniheldur sjálfstæða einstaklinga með mismunandi skoðanir þá byrjar kúlan að éta sjálft sig upp. Örfáir einstaklingar, þreyttir á drama/eitthvað að gerast í lífi þeirra/byrja nýtt líf, byrja nú að falla frá og kúlan minnkar. Þegar kúlan hefur minnkað X mikið byrjar afgangs einingar að tala um gömlu góðu dagana. Þessar einingar eiga til að verða bitrar og munu hrinda frá nýju fólki sem álpast inn á spjallþræðina. Ekki er ólíklegt að þeir gömlu tali niðrandi til nýja blóðsins og viðurkenni varla tilvist þeirra.

Eftir að kúlan hefur gleypt sig upp af vannæringu endum við með beinagrind sem fylgist með spjallborðinu en gerir ekkert í því nema að kvarta undan því.

Á þessum tímapunkti gerist tvennt: spjallborðinu er lokað eða nýtt blóð tekur alveg við stjórnvölinn. Möguleiki er á að nýja samfélagið umbreyti spjallborðinu algjörlega og ekki alltaf til hins betra(sjá doktor.is og hugi.is skrímslin).

Og kannt þú að beina Gestapóinu frá þessum skerjum sem það virðist stefna hraðbyri og á?

Satt að segja er mjög erfitt að bjarga sökkvandi spjallborði. Fer allt eftir þeim sem lifa þar enn og hvað spjallborðið snýst um. Þar sem þetta spjallborð snýst um allt og ekkert þá má að mörgu leyti nýta sér það. Helsti óttinn er að þeir sem finna sig ekki á þessu spjallborði stofni sitt eigið og að einstaka sálir byrji að ferðast héðan þangað.

Mitt ráð væri að fá kærkomna vini, sem eru ekki alvitlausir, til að kíkja á þetta spjallborð og ekki yfirgefa þá um leið og notandanafn hefur verið skráð. Þegar einstaklingar elta vini sína á spjallborð/samfélag þá verður að hafa í huga að nýkomið fólk er eins og saklaus börn. Þau vita ekki takmörk sín og þekkja engan, því þarf að leiða það svolítið áfram. T.d. á sínum tíma þá hafði ég Þarfagreini mér til halds tímabundið og hafði ég völ á því að spyrja afhverju einstaklingur x hagaði sér eins og galgopi.

Staðreyndin er að það er ekki æskilegt að auglýsa þetta fyrir hverjum og einum, enda myndi það skapa ringulreið og breyta flestum samskiptum yfir í SMS styttingar, saman ber: "gau eg sa borgó í hafn. Ætlarru a komma yfir???" Þess vegna viljum við fá vini og vandamenn sem við treystum og svo koll af kolli.

Það er alveg hægt að virkja spjallborð að nýju, en það er ekki auðvelt. Einnig tekur það tíma eins og margt annað.

Aðkallandi mál er aðkallandi.

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 9/11/09 12:55

Golíat mælti:

Einn gamall en nettur mælti:

Hvað er þetta spjallborð sem þið talið um?
Ég hef ekkert pláss fyrir svoleiðis nýtísku, er þegar með sófaborð, eldhúsborð og stofuborð. Það er takmarkað hvað mikið pláss ég vil tileikna borðum í lítilli ibúð.

Ertu með eigin íbúð þarna á elliheimilinu?
Ég hélt að þið væruð látin tvímenna í 10 fermetra herbergjum. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Ég veit ekki í hvaða kjallara þú faldir foreldra þína en hér hef ég íbúð.
Lítil er hún en ég hef mitt eigið klósett og þarf ekki að deila neinu með neinu.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/11/09 12:55

Allt sem þarf að gera er að Hexia komi aftur og helli upp á Kakó...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 9/11/09 12:56

Reyndar þegar þú segir það þá er þetta kannski meira hergbergi en mér er alveg sama. Íbúð er þetta.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Mér er kalt á táslunum.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 9/11/09 13:49

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Mér er kalt á táslunum.

Er að enn ein ,,sönnunin" fyrir yfirvofandi dauða Gestapósins?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: