— GESTAPÓ —
Eldrefurinn góði.
» Gestapó   » Almennt spjall
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 18/4/09 18:33

af því að ég veit að hér er einhver sem veit þetta þá spyr ég hér.

Nú ætla ég að formata tölvuna mína en þarf aðeiga bókamerkinn úr eldrefnum áfram hvernig er best að snúa sér í því máli?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 18/4/09 18:40

Flytur þau úá einhvern miðil sem þú getur átt.
CD, floppy eða usb kubb.
Svo flyturðu þau inn aftur að forsniði loknu.
sem export favorites, format c:, import favorites.

Vona að þetta gangi Uppi minn

Mr. Cabdriver, Engir skápar eru óhultir. Sérlegur einkabílstjóri Flottustu Hljómsveitar Ízlands. Óopinbert viðhald. Athyglismella með meiru!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 18/4/09 19:05

Tja.. þú getur skrifa allt á blað og fært það svo inn aftur.... xT

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 18/4/09 19:24

Andþór mælti:

Tja.. þú getur skrifa allt á blað og fært það svo inn aftur.... xT

Sennilega öruggast.

En svo getur farið í "Organize Bookmarks" Ctrl+Shift+B
Import and Backup

Þar eru 2 möguleikar á að exporta bookmarks. Gætir sent þér þau svo í tölvupósti t.d. Gmail svo þú tapir þeim ekki. Eða sent í Dropbox https://www.getdropbox.com/referrals/NTI3OTA3OQ

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 18/4/09 22:34

Upprifinn mælti:

af því að ég veit að hér er einhver sem veit þetta þá spyr ég hér.

Nú ætla ég að formata tölvuna mína en þarf aðeiga bókamerkinn úr eldrefnum áfram hvernig er best að snúa sér í því máli?

‹Slær sig á ennið›
Auðvitað austur! ‹Ljómar upp›

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 18/4/09 23:08

albin mælti:

Andþór mælti:

Tja.. þú getur skrifa allt á blað og fært það svo inn aftur.... xT

Sennilega öruggast.

En svo getur farið í "Organize Bookmarks" Ctrl+Shift+B
Import and Backup

Þar eru 2 möguleikar á að exporta bookmarks. Gætir sent þér þau svo í tölvupósti t.d. Gmail svo þú tapir þeim ekki. Eða sent í Dropbox https://www.getdropbox.com/referrals/NTI3OTA3OQ

Takk ég held að þetta sé málið

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/4/09 23:08

Góð leið til að geyma skrár er að skrifa nýtt skeyti í Gmail, pota skránni sem viðhengi, og vista skeytið sem 'Draft'. Ég nota þetta óspart til að geyma alls kyns textabúta og vefsíðuhlekki, og stundum já, til að geyma skrár.

Svo má auðvitað senda sjálfum sér þetta, líkt og albin leggur til, en það er óþarfa skref.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/4/09 16:46

Ágætt að byrja bara frá grunni, formataðu bara gripinn og svo kemur þetta bara í ljós... þú manst það helsta: baggalutur.is og baggalutur.is/gestapo svo kemur hitt smám saman... hofdatorg.is, tharfathing.is og trjaklippingar.is eru tenglar semað gleymast ekki...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 19/4/09 19:08

Þarfagreinir mælti:

Góð leið til að geyma skrár er að skrifa nýtt skeyti í Gmail, pota skránni sem viðhengi, og vista skeytið sem 'Draft'. Ég nota þetta óspart til að geyma alls kyns textabúta og vefsíðuhlekki, og stundum já, til að geyma skrár.

Svo má auðvitað senda sjálfum sér þetta, líkt og albin leggur til, en það er óþarfa skref.

Rétt hjá þér. það er svo sem ástæðulaust að senda sér draftið....

Svo er Dropbox líka fínn kostur fyrir svona stuff, tala nú ekki um ef maður notar margar tölvur... þá synkar þetta á milli... sweeet....

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Genji 30/10/09 00:13

Kann að meta Eldrefinn.

» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: