— GESTAPÓ —
Hver stal kökunni úr krúsinni í gær?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 27/3/09 21:08

Noj noj noj. Ég sem sofnaði í krúsina á gær.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/3/09 21:34

Kakan sjálf!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 27/3/09 21:57

Getið þið ekki bara keypt nýja köku fyrir peninginn sem frúin í Hamborg gaf ykkur í gær?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/3/09 22:04

Texi Everto mælti:

Getið þið ekki bara keypt nýja köku fyrir peninginn sem frúin í Hamborg gaf ykkur í gær?

Jú - eða nei. Þetta er ekki beinlínis svarthvítt mál.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 27/3/09 22:07

Þarfagreinir mælti:

Texi Everto mælti:

Getið þið ekki bara keypt nýja köku fyrir peninginn sem frúin í Hamborg gaf ykkur í gær?

Jú - eða nei. Þetta er ekki beinlínis svarthvítt mál.

Þarfi, þú ert úr.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/3/09 22:11

Ókei ...

‹Bendir með annarri hendinni á 10 og með hinni á 11›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 27/3/09 23:10

Vér skulum eigi leita að sökudólgum og fara á nornaveiðar heldur eingöngu finna út hvernig fá má bagglútinga til að baka fleiri kökur. ‹Fyllir töskur sínar af kökum og stekkur uppí flugvél›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 28/3/09 00:16

ÉG!

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 28/3/09 00:17

ÉG!

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/3/09 01:46

‹Prumpar í krúsina og lokar›

Það er ekkert búið að stela kökunni, hún er ennþá í krúsinni, kíkið bara.

‹Flissar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 28/3/09 02:42

Ég stal súkkulaði úr skápnum hennar mömmu í gær.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 28/3/09 13:40

Auðvitað var það Dula. Alltaf sama græðgin í þessu kvennfólki.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hafþór Hübner 28/3/09 14:08

‹Stelur krúsinni en ekki kökunni og setur sprengiefni í kökuna›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 28/3/09 14:49

um hvaða köku eruð þið að tala.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Upprifinn mælti:

um hvaða köku eruð þið að tala.

Þú sérð náttúrulega ekki kökuna.. það er búið að stela henni. ‹Klórar sér í höfðinu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 28/3/09 15:19

Þjófótta pakk!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Borðar smá köku mynslu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 28/3/09 15:54

Þarfagreinir mælti:

Ókei ...

‹Bendir með annarri hendinni á 10 og með hinni á 11›

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: