— GESTAPÓ —
Internetið
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 18/2/09 14:20

Ef til dæmis baggalutur, hotmail og facebook eru vefir. Er internetið þá kjallarakompa eða hellir þar sem vefirnir eru geymdir? Erum við þá kóngulær eða flugur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 18/2/09 14:34

Nei.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 18/2/09 14:51

Baggalútur er ekki vefur, hvaða rugl er þetta?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/2/09 16:04

Og svo erum við hætt að nota þetta ljóta orð 'intervefur' eða hvernig sem það nú er.

Nú notum við hið fallega orð 'gagnvarp'.

‹Stynur af orða-nautn›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 18/2/09 19:10

Internet... en veraldarvoð, sbr. snúrvoð? ‹Glottir eins og fífl›

Timburfleytarinn mikli.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/2/09 20:06

Hver sleppti þessum inn um hliðið ? ‹Klórar sér í höfðinu›
Stofna nýja heimskulega þræði án þess að spyrja um leyfi.‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/2/09 20:07

Þetta hét nú Upplýsingaofurhraðbrautin í minni barnæsku...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 18/2/09 22:02

En internetið er bara bóla!

Mr. Cabdriver, Engir skápar eru óhultir. Sérlegur einkabílstjóri Flottustu Hljómsveitar Ízlands. Óopinbert viðhald. Athyglismella með meiru!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/2/09 22:05

... og bólur þarf að kreista.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 19/2/09 14:23

Andþór mælti:

Nei.

Geturðu rökstutt það ítarlega?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 19/2/09 14:44

Já.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 19/2/09 15:16

Andþór mælti:

Já.

Ertu viskubrunnur sem er þurrausinn eða er viskurbrunnurinn fúll og mengaður?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 15:23

Grágrímur mælti:

Þetta hét nú Upplýsingaofurhraðbrautin í minni barnæsku...

Já, en svo voru nokkrir teknir fyrir of hægan akstur og þá var málið sett í nefnd. Það hefur enn ekki bólað á geinargerð.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 19/2/09 15:27

Tja.. þessi viskubrunnur er bara ekki fyrir hvaða durg sem er að ganga í.

Mína visku verð ég bara
vel að spara líkt og álfur.
Annað þarft þú því að fara
þreytti litli aukasjálfur.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 19/2/09 15:32

Hvæsi mælti:

Hver sleppti þessum inn um hliðið ? ‹Klórar sér í höfðinu›
Stofna nýja heimskulega þræði án þess að spyrja um leyfi.‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Hvað er svona heimskulegt við þennan þráð?
Er heimskulegt að nota orðið internet, prófaðu þá að setja gagnvarpið eða upplýsingahraðbrautina í staðin.
Ég biðst forláts ef ég hef troðið mér inn á eitthvað einkasvæði ykkar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 19/2/09 15:35

Allt í góðu, farðu bara úr skónum.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 19/2/09 15:37

‹Drepst úr táfýlu›
Nei, Éns!
Farðu strax aftur í skóna!

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 19/2/09 15:38

Andþór mælti:

Tja.. þessi viskubrunnur er bara ekki fyrir hvaða durg sem er að ganga í.

Mína visku verð ég bara
vel að spara líkt og álfur.
Annað þarft þú því að fara
þreytti litli aukasjálfur.

Þá veit ég ástæðuna, þú ert fúll maður.
Hefðirðu ekki getað sleppt því að svara, í stað þess að vera með leiðindi?

     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: