— GESTAPÓ —
Hvernig var Gestapó í upphafi?
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 16:21

Merkilegt að þú skulir halda lífi þarna úti. Sérstaklega eftir að komst upp um gælunafnið þitt (Adolf) á facebook...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 19/2/09 16:24

Ætti ég kannski að raka yfirvaraskeggið? Það vex jú bara í mjórri ræmu beint undir nösunum. Alls ekki svo smekklegt.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 16:26

Annaðhvort það, eða hætta að hlusta á Wagner.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 19/2/09 16:33

En ég hætti sko ekki að frussa og berja í borð þegar ég öskra þýskar klámvísur af miklu offorsi!

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/2/09 17:38

‹Bakkar hægt út af þræðinum›

Jaaaááá... fínt.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/2/09 17:47

Þetta varð nú ekki vandræðalegt fyrr en Jarmi fêkk sér kvartbuxur og leðurstígtvél og fór að ganga gæsagang og vinka mjööög ákveðið.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 19/2/09 18:09

Ég legg til að upprunalegt (sé það yfir höfuð hið raunverulega upprunalega [ http://web.archive.org/web/20020604070218/baggalutur.is/gestabok_1.asp ] ) ásigkomulag síðunnar verði upptekið. Kannski að bjart jólatré megi einnig vera hlgra megin á síðunni.
Með virktum, M. Kífinn.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/2/09 19:03

Það er nostalgískt og kósí... en ég held að það sé ekki raunhæft...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Jarmi mælti:

Jens Østergaard mælti:

Gestapó. Voru það ekki hersveitir eða lögregla í Þýskalandi á tímum nasista?

Nei. Það voru Gestapo. Mjög lík orð þó.

Jarmi mælti:

Jamms. Þetta kemur mér í vandræði í hvert skipti sem einhver Daninn lítur yfir öxlina á mér þegar ég er hér inná.

Hexia de Trix mælti:

Þér var nú líka nær að tattúa á þig gamla Eimskipslógóið...

Jarmi mælti:

Já. Og það bætti ekkert að ég notaði spegil til þess að sjá hvað ég var að gera.

Já og svo var ég náttúrulega í vinnu hjá Sláturfélagi Suðurlands og fæ ennþá frá þeim fréttabréfin.

Ætti ég kannski að raka yfirvaraskeggið? Það vex jú bara í mjórri ræmu beint undir nösunum. Alls ekki svo smekklegt.

Hexia de Trix mælti:

Annaðhvort það, eða hætta að hlusta á Wagner.

Ívar Sívertsen mælti:

Þetta varð nú ekki vandræðalegt fyrr en Jarmi fêkk sér kvartbuxur og leðurstígtvél og fór að ganga gæsagang og vinka mjööög ákveðið.

hlewagastiR mælti:

„I better cut down a little then.“

Gaman að þessu. Einhverra hluta vegna kemur mér eftirfarandi atriði í hug:

Dont´t mention the war !
- I mentioned it once, but I think I got away with it allright . . . -

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/2/09 21:47

Jarmi mælti:

Já og svo var ég náttúrulega í vinnu hjá Sláturfélagi Suðurlands og fæ ennþá frá þeim fréttabréfin.

Ég man þegar jólaskrautið hjá SS á Selfossi var risastór upplýst Gyðingastjarna á þakinu hjá þeim... það var bara grátbroslega vandræðalegt....

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 21/2/09 09:04

Jarmi, þegar þú ferð út, ertu væntanlega í leðurstígvélum og derhúfu og svo í siðum svartum leðurfrakka, eða hvað?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 21/2/09 18:56

Z. Natan Ó. Jónatanz mælti:

Dont´t mention the war !
- I mentioned it once, but I think I got away with it allright . . . -

Sniðugt, ég sem ætlaðist til að mönnum kæmi þetta atriði í hug:
Travel agent sketch (0:44-1:14)
My name is Ismoketoomuch
Þarna eru þó óneitanlega augljós tengsl á milli.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 21/2/09 20:58

Það var allaveganna minna af vanþroska smákrökkum.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 21/2/09 21:20

Ég veit ekki ég tók ekki þátt í að stofna gestapóið. Svo ef hér fer líka allt til fjandans getið þið ekki kennt mér um.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 21/2/09 22:55

Nermal mælti:

Það var allaveganna minna af vanþroska smákrökkum.

En það var samt enginn skortur á glerhúsum.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 21/2/09 22:56

‹Durumm tsss›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 22/2/09 20:29

Lopi mælti:

Þegar ég skoðaði Gestapó fyrst á almennri skoðunnarferð minni um netið jólin 2003 fannst mér þessi staður fyrst og fremst vera athvarf sérvitra snillinga. Þarna voru menn í flóknum rökræðum þar sem beitt var bæði í senn frumleika og jaðarkímnigáfu. Ekki neðanbeltis þó nema að mjög litlu leiti. Mig rámar að kveðist á þræðirnir hafi ekki verið eins öflugir og þegar ég byrjaði sjálfur að skrifa rúmu hálfu ári seinna. Þarna strax í byrjun fannst mér vera áhersla lögð á vandað íslenskt mál, jafnvel fornlegra en það er í dag.

Þetta er svona eins og mér fannst þetta vera þarna jólin 2003 þegar ég skoðaði Gestapó í fáeina daga. Ég skráði mig en skrifaði ekkert.

Ritstjórn var byrjuð þá að koma með grínfréttir en mér finnst þeim takast betur upp í dag en þá. Þeir voru einvernvegin of fáránlegir, eða þá að ég átti eftir að venjast húmornum.

hlewagastiR mælti:

Eitthvað á þessa leið: http://web.archive.org/web/20020604070218/baggalutur.is/gestabok_1.asp
Ég þekki engan þarna nema pabba sáluga.

Takk kærlega fyrir ykkar innlegg Lopi og hlewagastiR

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
tveir vinir 22/2/09 23:45

var endin skoðaður þarna í uphafi

        1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: