— GESTAPÓ —
Baggarallý
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 8/2/09 15:00

Vegna óvenju mikillar nísku af minni hálfu sem sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja, er töluverđur afgangur eftir af ţeim fjármunum sem mér var úthlutađ.
Ekki ţađ ađ ég hefđi endilega getađ eytt peningunum í eitthvađ, ţađ er ekki eins og viđgerđir á snjóhúsum og ísvökum (sundlaugum sendiráđsins) sé kostnađarsamt. Allavega..

Ég hef ákveđiđ ađ eyđa ţessum fjármunum í ađ byggja kappaksturbraut. ‹Ljómar upp›
‹Sendir sérţjálfađar kappakstursbrautasmíđamörgćsir til ađ hefjast handa.›

Brautin verđur vígđ í vikunni međ fyrsta kappakstri Baggalútíu, í Baggarallýinu.
Nú eitt af lykilatriđunum viđ ađ halda keppni í kappakstri er ađ fá keppendur og ţví vona ég ađ sem flestir skrái sig.

Reglurnar eru einfaldar: Hver íbúi Baggalútíu getur skráđ eitt liđ til keppni. Farartćkin verđa ađ lúta náttúrulögmálunum (svona flestum) en annars mega ţau vera hvernig sem er bíll, hjól, hjólabíll, bilhjól, hjólbörur, hestavagn eđa bara ţađ sem ţiđ viljiđ. Farartćkiđ verđur ţó ađ ferđast á jörđinni en má ţó svífa ađeins yfir henni. Frćg eđa hćttuleg farartćki eru ekki leyfđ en samt velkomin. Vopn og hverskonar svindl er heldur ekki leyfilegt en ţó ekki bannađ og í sumum tilvikum verđlaunađ.
Kappasktursbrautin sjálf verđur ein sú hćttulegasta í heimi og mun jafnvel toppa hina ţekktu sjálfsmorđsbraut Crashcanyon á plánetunni Klemens VII.

Svo kćru póar, skráiđ liđiđ ykkar sem fyrst og ekki gleyma ađ láta fylgja:
1. Nafn liđsins og ábyrgđamađur
2. Mynd af farartćkinu
3. Hver verđur ökumađur farartćkisins.

Tekiđ er viđ skráningunni á ţessum ţrćđi, knús!

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 8/2/09 15:07

‹Skráir sig til leiks›

Ég mun ađ sjálfsögđu nota kappaksturskústinn minn:

Flugnorn: Hexia de Trix
Heiti liđsins: Púff!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég, Ebenhauser Gútmoren Engelnikkel skrái hér međ liđ mitt og bifreiđ Rauđu ţrumuna í aksturinn.

Vegna aldurs mun ég ekki aka sjálfur en mun njóta ţar dyggrar ađstođar móđur minnar:

Ţađ á enginn séns í mömmu, og ekki ef hún er á ţrumunni. ‹Ljómar upp›

JÓLABARN ---- Dáldiđ svag fyrir Jóakim Ađalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/2/09 15:19

Farartćkiđ Gula hćttan

Liđiđ heitir Trompet

Og ökumađurinn er frćndi minn, Rajiiv Sívertsen.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 8/2/09 15:37

Farartćki: Grćna Merin

Liđ: Deild 4

Ökumađur Hannibal Lecter

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 8/2/09 15:38

Farartćkiđ : Rauđa hćttan.

Liđiđ heitir Básúna.

Og ökumađur er frćndi minn, Rajjiv Gretzky,


Ţiđ sjáiđ ţessi gleraugu.Ţau eru bara fyrir alvöru atvinnumenn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 8/2/09 15:41

Ahhh... ţetta lýst mér vel á.

Ég skrái hér međ til leiks einn af mínum eđalköggum:

Sökum handaleysis hérna megin, ţá verđur bílstjórinn góđvinur minn Tígrisdýramađurinn:

Liđiđ mun heita Kormákur og ábyrgđamađurinn er ţessi fiskur:

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 8/2/09 15:44

Ég gćti ţurft kennitöluna hjá ţessum fiski Tígra.

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/2/09 15:46

Wayne Gretzky mćlti:

Farartćkiđ : Rauđa hćttan.

Liđiđ heitir Básúna.

Og ökumađur er frćndi minn, Rajjiv Gretzky,

Reyndu nú ađ vera frumlegur Gretzky.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 8/2/09 15:55

Vjer skráum oss hjer međ formlega til leiks. Má nota tímavjel svo vjer getum komist í mark áđur en keppni hefst ?

Vjer gerum ráđ fyrir ađ ţađ sem vjer spurđum um sje löglegt en sje eigi svo munum vjer nota ţetta farartćki:

Eđa hugsanlega ţetta ef prófanir leiđa í ljós ađ ţađ virki og sje nógu hrađskreitt (eins og sjá má standa prófanir á ţví enn yfir):

Nafn liđsins er Fyrirfram sigur í tíma og rúmi og ábyrgđarmađur liđsins er vjer, Vladimir Vasilievich Fuckov.

Ökumađur verđur frćnka vor, Yevgenyeva Fuckova. Reyndar verđa ökumenn ţrír en Yevgenyeva verđur formađur ökustjórnar. Síđan verđur nokkurra manna ökuráđ međ oss sem formann.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 8/2/09 20:53

Nafn liđsins er Rauđhnakkinn Fljúgandi, ábyrgđarmađur ţess er dóttir mín, sem hvort eđ er fćddist stórskuldug.

Fararskjótinn er Ljúfur frá Stóra-Ármóti.

Knapinn er hinn ţaulreyndi Abraham "Snarfari" Sturluson

Ţjálfari knapans er síđan kvennagulliđ Hafliđi Afdal

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 8/2/09 21:08

Hvćsi kynnir til leiks nýja Hvćsabláa hjóliđ sitt.

Ţarsem ég er töffari mun ég keyra ţađ sjálfur, nafniđ á liđinu er Helvítis Kokkarnir
og ábyrgđarmađur liđsins er einn af ađstođarkokkunum, og vill svo til ađ er einnig hálfbróđir minn
eftir ađ pabbi fór á fyllerí í asíu.

Chef Frćsi

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 9/2/09 21:08

‹Setur á sig hjálminn og ţenur hjóliđ›

Hvenar byrjar svo keppnin ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/2/09 21:26

Skráir liđiđ sem heitir Dula fulla og mennirnir


Hér er bíllinn minn og ţar sem ég er bara ekki nógu klár ađ bakka í stćđi ţá verđur hann Hönki Hönk bílstjórinn og hann er ţarna fyrir miđju međ liđinu mínu sem sér um allt viđhald, innan vallar og utan.

Svo kemur hér mynd af einkaţjónunum og ađdáendaklúbbs klappliđinu mínu, svona til gamans.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 9/2/09 21:32

Vladimir Fuckov mćlti:

Ökumađur verđur frćnka vor, Yevgenyeva Fuckova. Reyndar verđa ökumenn ţrír en Yevgenyeva verđur formađur ökustjórnar. Síđan verđur nokkurra manna ökuráđ međ oss sem formann.

Leyfa reglur keppninnar ađ skipt sje um ökustjórn eftir skráningu eđa er skráningin endanleg ? Yevgenyeva neitar reyndar ađ víkja og segir ađ beiđni um slíkt sje einsdćmi um allan hinn baggalútíska heim ‹Brestur í óstöđvandi grát›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/2/09 21:44

Vladimir Fuckov mćlti:

Vladimir Fuckov mćlti:

Ökumađur verđur frćnka vor, Yevgenyeva Fuckova. Reyndar verđa ökumenn ţrír en Yevgenyeva verđur formađur ökustjórnar. Síđan verđur nokkurra manna ökuráđ međ oss sem formann.

Leyfa reglur keppninnar ađ skipt sje um ökustjórn eftir skráningu eđa er skráningin endanleg ? Yevgenyeva neitar reyndar ađ víkja og segir ađ beiđni um slíkt sje einsdćmi um allan hinn baggalútíska heim ‹Brestur í óstöđvandi grát›.


Elsku Vlad. Er ekki til nein almennileg mynd af ţeirri frćknu frú .

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 10/2/09 13:51

Nei ţví miđur ekki. Hún brenndi ţćr allar.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 13/2/09 18:06

Ég hugsa ađ keppnin fari frekar fram á sunnudaginn eđa mánudag. Ţađ vćri gaman ef fleiri skráđu sig. Ţegar menn eru búnir ađ skrá sig ţarf ekkert ađ hugsa um ţađ frekar. Ég mun sjá um alla vinnuna, lýsa keppninni og tilkynni sigurvegara.

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
     1, 2  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: