— GESTAPÓ —
Sérðu það sem ég sé?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 119, 120, 121  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/1/09 22:16

Leikur sem mér fannst mjög skemmtilegur síðasta sumar á Galdralút / Kaffiblút.

Leikurinn gengur út á það að giska á og finna það orð sem höfundur hugsar sér og er á myndinni.

Upphafsstafur orðsins er gefinn og myndin sett inn.

Ég byrja með fyrstu mynd.

Ég sé orð sem byrjar á b

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/1/09 22:20

Bómull?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/1/09 22:21

Bros? Reyndar er bros víst ekki hlutur.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/1/09 22:23

Ahhh! 'O já það var það sem ég sá. Einum of einfalt. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›
En gott og vel og þú átt næsta leik Kargur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/1/09 22:25

Herbjörn Hafralóns mælti:

Bros? Reyndar er bros víst ekki hlutur.

Góð athugasemd Herbjörn. Ég breyti upphafsinnlegginu, svo hægt verði að spyrja um annað en „hlut“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/1/09 22:37

Hananú, búinn að finna mynd.

Ég sé eitthvað sem byrjar á S.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/1/09 22:38

Strönd?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/1/09 22:38

Neibb.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/1/09 22:39

Sandur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/1/09 22:44

Sólhlífar?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/1/09 22:53

Strandblak?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/1/09 23:04

Skýjakljúfur?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 24/1/09 23:08

Stuttbuxur?

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 24/1/09 23:10

Súla

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 24/1/09 23:12

Skógur?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/1/09 23:15

Sólskin?
Sjór?
Spánn?
Sangría?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Skór?

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/1/09 23:25

Neibb.

Það held ég nú!
     1, 2, 3 ... 119, 120, 121  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: