— GESTAPÓ —
Viðförlar Gestapóar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 23/1/09 22:42

Tigra mælti:

Austast: Port Elizabeth í Suður Afríku
Vestast: Látrabjarg - Vestfjörðum
Syðst: Cape of Good Hope - Suður Afríku
Nyrst: Hornbjarg eða Raufarhöfn...


Góðrarvonarhöfði
, Tigra mín...

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/1/09 22:43

Nyrst og vestast.

Ilulissat
69°13′N 051°06′W

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nyrst: Raufarhöfn, eða einhversstaðar þar í nágrenni
Syðst: Algarve-svæðið í Portúgal
Austast: Maríuhöfn (á Álandseyjum)
Vestast: Toronto, held ég.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 23/1/09 23:21

Nyrst: Skibotn í Noregi.
Syðst: New-York
Austast: Aðeins austar en Moskva.
Vestast: Toronto í Kanada.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 24/1/09 00:16

Hmm, hvaða staður er nú rétt austan við Moskvu?

Nyrst: Kom eitt sinn í Fljót. Síðar á Ísafjörð. Geri mér ekki grein fyrir hvor staðurinn er norðar.
Vestast: New York, þar sem ég át epli.
Syðst og austast: Astrahan, borg styrjunnar við Kaspíahaf.
Miðst: Eitt sinn var ég á Rangárvöllum, og fannst ég vera staddur nokkurnvegin í miðju veraldar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 24/1/09 09:32

Blöndungur mælti:

Hmm, hvaða staður er nú rétt austan við Moskvu?

Hmm, það væri gaman að geta sagst hafa komið til Vladimir, en það hef ég ekki ...
Vá, fjögur sagnorð í röð!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/1/09 09:50

‹huxar sig um› Skyldi einhvur hafa komið á Vladimir? Eða í Vladimir?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/1/09 12:49

Kargur mælti:

‹huxar sig um› Skyldi einhvur hafa komið á Vladimir? Eða í Vladimir?

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 24/1/09 13:04

Ég hef nú lítið farið útúr landhelgi

Nyrst - Tjörnes
Syðst - Kaupmannahöfn
Austast - Kaupmannahöfn
Vestast - Þingeyri eða Ísafjörður

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 24/1/09 15:01

Er ekki Nýja jórvík mun lengra í austur en td kaupmannahöfn ?‹Klórar sér í höfðinu›
Og þá sömuleiðis kaupmannahöfn mikið mikið vestar en Nýja jórvík ? ‹Klórar sér aftur í höfðinu›

Annars hef ég vestast komið á látrabjarg,
Austast krít
Syðst, einnig krít, er samt að fara til marokko nú í vor.
Nyrst er þá grímsey.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 24/1/09 15:23

Nyrst: Aðalvík, Hornströndum
Vestast: San Francisco
Austast: Krít
Syðst: Los Angeles (er hún ekki annars sunnar en Krít?)

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 24/1/09 16:38

Vestast: Öndverðarnes á Snæfellsnesi
Austast: Shanghai
Syðst: Ko Phangan eyja, Tælandi
Nyrst: Kögur á Hornströndum (á kortinu sýnist mér það vera norðar en Hornbjarg, eða hvað? Ég hef allavega siglt fyrir vestfirðina þannig að ég hef komið "nyrst" á þá tæknilega séð)

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/1/09 16:46

Nyrst: Grímsey
Syðst: Alicante á Spáni
Austast: Varsjá
Vestast: Fairmont í Minnesota

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 24/1/09 16:52

Og hver hefur þá farið lengst í hverja átt?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nyrst: Man ekki, Siglufjörður eða eitthvað. Allavega norðurlandið.
Syðst: Florida
Austast: Búlgaría
Vestast: Florida

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 25/1/09 12:34

Nyrst: Tjörnes 66.10° N

Brisbane, millilending, 153.07° E
(En ef millilending telst ekki með, þá er það Sydney, 151.12° E)

Canberra 35.18° S

St. Petersburg, Florída, 82.38° W

Ég hélt að Japan væri austar en austurströnd Ástralalalíu og að London, Ontario væri vestar en vesturströnd Flórída... maður þarf greinilega að viða betur að sér landafræðikunnáttunni.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 1/2/09 01:46

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við, jafnhliða því að stara þegjandi út í loftið›

Það gæti tekið mig smá tíma að tína þessar upplýsingar saman.....

Er búinn að fara hringinn Austur-Vestur og (næstum því) Norður-Suður, verð aðeins að leggjast yfir kort hérna.....

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 1/2/09 06:26

Hver eru hnit norðurpóls og suðurpóls?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: