— GESTAPÓ —
Um ljótleka kvennhnjáa
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 5/1/09 22:42

Hné einhver niður?
‹Klórar sér í höfðinu›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 5/1/09 23:09

Ég er sammála, reyndar finnst mér allt mannfólk vera með yfirmáta ljót hné. Hinsvegar eru Elgir með gullfalleg hné, gott að einhver hafði orð á þessu...‹Ljómar upp›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 5/1/09 23:12

hlewagastiR mælti:

Þú hefur væntanlega miðað við Harald Austmann en ljótleiki hnjá hans er aðeins hálfur þar eð annað er af.

Alltaf tekst Hlebba að vera þessi lifandis ósköp bráðfyndinn. Eins og hann er nú illa innrættur og leiðinlegur.

Annars legg ég til að titli þráðarins verði breytt í samræmi við núgildandi stafsetningareglur.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 5/1/09 23:18

hvurslags mælti:

hlewagastiR mælti:

Þú hefur væntanlega miðað við Harald Austmann en ljótleiki hnjá hans er aðeins hálfur þar eð annað er af.

Alltaf tekst Hlebba að vera þessi lifandis ósköp bráðfyndinn. Eins og hann er nú illa innrættur og leiðinlegur.

Annars legg ég til að titli þráðarins verði breytt í samræmi við núgildandi stafsetningareglur.

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›
Þú ert fyndinn!

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Sýnir á sér hnén›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 6/1/09 00:38

‹Snuprar Villimey fyrir dónaskap á almannafæri›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/1/09 03:02

Eru býflugur ekki með fegurstu hné allra dýra? Samanber hinn enska frasa „The bee's knees“?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 6/1/09 03:06

Veit ekki. Það þykir ekki mjög fínt að vera bee's knees maður nú til dags.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/1/09 03:08

Er annars ekki mögleg skýring á uppruna frasans sú að hér sé um að ræða einhvers konar misskilda afdælafbökun af „business (beesness = bee's knees)“?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 6/1/09 03:26

Það er svona um það bil það sem ég var að reyna að segja í síðasta innleggi. Semíkomma. Svigi lokast.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 6/1/09 09:26

Ekki þykir nú flottara að vera Bee Gee's í dag.

Annars er ég með svaka ljót hné, en ég segi eins og laufið, úlnliðir mínir bæta það upp umsvifalaust.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þorpari 4/2/09 12:53

Ég er með einstaklega falleg hné sem leka ekki.

Bý í þorpi • Við skulum ekkert vera að þrasa og þrefa um hver drap hvern.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/2/09 18:24

Ég er með glæsilegar táneglur...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/2/09 23:29

Ja ég er nú með gullfalleg hné, allavega eitt því það er ljótt ör á hinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 4/2/09 23:47

Ég er líka með ör á öðru hnénu. Það orsakaðist af risastórum glervegg sem ákvað að vera fyrir mér þegar ég hljóp fimm ára gömul á eftir pabba að sækja ferðatöskurnar þegar við vorum nýbúin að tékka okkur inn á þetta fína strandhótel á Flórída. Mér er sagt að ég hafi kastast tvo metra afturábak eftir höggið, sem var ágætis heppni því annars hefði ég líklega fengið glerið niður á mig eins og fallöxi (sem hefði getað orsakað ýmislegt verra en ör á hnénu).
Hjónin sem áttu hótelið gerðu allt fyrir mig og voru alltaf að snúast í kringum mömmu og pabba. Þau hafa vafalaust verið hrædd um að missa hótelið í málsókn, sem skaðabætur fyrir að skemma útlit ungu stúlkunnar og framtíðarmöguleika hennar í hnjáa-fyrirsætubransanum. Sem betur fer fyrir þau fannst foreldrum mínum hnéð á mér ekki vera svo merkilegt.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 4/2/09 23:54

Ég er með 3 ör á öðru hnénu eftir borvél, ég veit ekkert eftir hvað örið á hinu hnénu er. ‹klórar sér í höbbðinu›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/2/09 23:56

Hexía mín ,það er aldrei of seint að höfða dómsmál. Go for it.

Og Úbbi, hversu tregur þarftu að vera til að meiða þig þrisvar á borvél ?‹Glottir eins og fífl›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 5/2/09 00:00

Hann er með eindæmum tregur. ‹horfir á glæsileg hnén á sjálfum sér› Mín eru glæsileg, en það brakar fjandi mikið í þeim.

Það held ég nú!
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: