— GESTAPÓ —
Hvað leyndist í jólapökkunum?
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 25/12/08 23:22

Billi bilaði mælti:

Upplýsingaöflunardeild forsetaembættisins þarf greinilega að segja af sér, öll í einu!
Það lýsir náttúrlega vanhæfni af efsta stigi að þessar upplýsingar skuli ekki hafa komist til forsetans hratt og örugglega!

‹Rekur alla upplýsingaöflunardeildina, setur hana alla á listann yfir óvini ríkisins og skipuleggur innkaupaleiðangur að frídögum loknum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
26/12/08 00:51

Ég fékk náttslopp sem er æðislega þægilegur, inniská frá Lloyd sem ég hef varla stigið úr síðan í gærkvöldi, Vísnabók Káins (notaða frá afa mínum - persónulegt og dásamlegt), Snorra-Eddu í afar fallegri útgáfu, leðurhanska, púsluspil og lyklakippu. Afar ánægjulegt allt saman.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 26/12/08 01:46

Kókoshnetubaðdót frá Body Shop (þ.e.a.s. framleitt af Body Shop - gefandinn var annar)
Tabú - Ævisögu Harðar Torfa
Nýjasta Nýtt ‹Stekkur hæð sína›
Nýjustu Ian Rankin bókina
DVD um John og Yoko ‹Klórar sér í höfðinu›
Hálfa dós af fíkjum í karamellu (deilist með mömmu)
Hálfan pakka af Freyju konfekti (sama)
Flöffí jólasokka með eistum.

Mamma fékk svo myndavél og ljósmyndaprentara - en mér var ráðlagt að fá afnot af því gegn því að leyfa henni að lesa Tabú.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 26/12/08 02:38

Ég fékk meðal annars risastóran dúk (get nú loksins dúkað borðstofuborðið þegar það er í stærstu útfærslu), bók, Nýjasta nýtt, náttkjól, rúmföt, nokkra smálega hluti eftir ömmu sem dó í sumar og úr einum pakkanum kom harðfiskur og rommkúlur.
(Mér finnst sem sagt rommkúlur og harðfiskur afskaplega góður, en borða þetta þó yfirleitt ekki saman).

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 26/12/08 12:00

Já einmitt, gleymdi að ég fékk Nýjasta Nýtt líka. Þetta fólk þekkir mig sko! Fyrir utan það að ég fékk litla styttu af jesúbarninu liggjandi á hraunklumpi MEÐ geisladiskinum... hmm...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 26/12/08 13:20

Við Íbbi ákváðum að kaupa saman nýtt matarstell í eldhúsið og hafa það jólagjöfina til okkar beggja. Svo vildum við náttúrlega fá „pakka“ og þá tók Íbbi sig bara til og gaf mér gullfallegt gullhálsmen! ‹Ljómar upp› (Frá mér fékk hann hinsvegar spilið The good, the bad and the Munchkin, sem er ákaflega skemmtilegt og fyndið.)

Annars fengum við bæði óskaplega mikið af handverki eftir dæturnar, eins og gefur að skilja. Margt mjög skemmtilegt, fallegt og meiraðsegja nothæft! ‹Dáist að konfektskálinni, salatáhöldunum, smjörhnífnum og perluhálsfestinni›

Þaraðauki birtust úr pökkunum til okkar Íbba:
Stór baðhandklæði
30.000 krónur til að eyða á fataútsölum eftir jólin
Tvær súpuskálar í sparistellið -Nú eigum við 12 af öllu! ‹Stekkur hæð sína›
Gjafakort í Þjóðleikhúsið - barnagæsla innifalin hjá gefendum

Svo fengum við hvort sína bókina: Ofsi eftir Einar Kárason og Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Íbbi fékk Kærleikskúluna frá raunheimavinnunni sinni og ég fékk auka frídag um jólin frá minni raunheimavinnu. ‹Ljómar upp›

Það besta er að við eigum kannski eftir að fá eina gjöf í viðbót í jólaboðinu á eftir! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 26/12/08 13:53

Hexia de Trix mælti:

Við Íbbi ákváðum að kaupa saman nýtt matarstell í eldhúsið og hafa það jólagjöfina til okkar beggja. Svo vildum við náttúrlega fá „pakka“ og þá tók Íbbi sig bara til og gaf mér gullfallegt gullhálsmen! ‹Ljómar upp› (Frá mér fékk hann hinsvegar spilið The good, the bad and the Munchkin, sem er ákaflega skemmtilegt og fyndið.)

Annars fengum við bæði óskaplega mikið af handverki eftir dæturnar, eins og gefur að skilja. Margt mjög skemmtilegt, fallegt og meiraðsegja nothæft! ‹Dáist að konfektskálinni, salatáhöldunum, smjörhnífnum og perluhálsfestinni›

Þaraðauki birtust úr pökkunum til okkar Íbba:
Stór baðhandklæði
30.000 krónur til að eyða á fataútsölum eftir jólin
Tvær súpuskálar í sparistellið -Nú eigum við 12 af öllu! ‹Stekkur hæð sína›
Gjafakort í Þjóðleikhúsið - barnagæsla innifalin hjá gefendum

Svo fengum við hvort sína bókina: Ofsi eftir Einar Kárason og Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Íbbi fékk Kærleikskúluna frá raunheimavinnunni sinni og ég fékk auka frídag um jólin frá minni raunheimavinnu. ‹Ljómar upp›

Það besta er að við eigum kannski eftir að fá eina gjöf í viðbót í jólaboðinu á eftir! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þú misskilur Hexía mín.
Þetta er þvottapoki fyrir Ívar.
‹Forðar sér hið snarasta›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/12/08 14:13

Galdrameistarinn mælti:

Hexia de Trix mælti:

Við Íbbi ákváðum að kaupa saman nýtt matarstell í eldhúsið og hafa það jólagjöfina til okkar beggja. Svo vildum við náttúrlega fá „pakka“ og þá tók Íbbi sig bara til og gaf mér gullfallegt gullhálsmen! ‹Ljómar upp› (Frá mér fékk hann hinsvegar spilið The good, the bad and the Munchkin, sem er ákaflega skemmtilegt og fyndið.)

Annars fengum við bæði óskaplega mikið af handverki eftir dæturnar, eins og gefur að skilja. Margt mjög skemmtilegt, fallegt og meiraðsegja nothæft! ‹Dáist að konfektskálinni, salatáhöldunum, smjörhnífnum og perluhálsfestinni›

Þaraðauki birtust úr pökkunum til okkar Íbba:
Stór baðhandklæði
30.000 krónur til að eyða á fataútsölum eftir jólin
Tvær súpuskálar í sparistellið -Nú eigum við 12 af öllu! ‹Stekkur hæð sína›
Gjafakort í Þjóðleikhúsið - barnagæsla innifalin hjá gefendum

Svo fengum við hvort sína bókina: Ofsi eftir Einar Kárason og Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Íbbi fékk Kærleikskúluna frá raunheimavinnunni sinni og ég fékk auka frídag um jólin frá minni raunheimavinnu. ‹Ljómar upp›

Það besta er að við eigum kannski eftir að fá eina gjöf í viðbót í jólaboðinu á eftir! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þú misskilur Hexía mín.
Þetta er þvottapoki fyrir Ívar.
‹Forðar sér hið snarasta›

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

‹Þvær Galdra›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 26/12/08 14:21

Ívar Sívertsen mælti:

Galdrameistarinn mælti:

Hexia de Trix mælti:

Við Íbbi ákváðum að kaupa saman nýtt matarstell í eldhúsið og hafa það jólagjöfina til okkar beggja. Svo vildum við náttúrlega fá „pakka“ og þá tók Íbbi sig bara til og gaf mér gullfallegt gullhálsmen! ‹Ljómar upp› (Frá mér fékk hann hinsvegar spilið The good, the bad and the Munchkin, sem er ákaflega skemmtilegt og fyndið.)

Annars fengum við bæði óskaplega mikið af handverki eftir dæturnar, eins og gefur að skilja. Margt mjög skemmtilegt, fallegt og meiraðsegja nothæft! ‹Dáist að konfektskálinni, salatáhöldunum, smjörhnífnum og perluhálsfestinni›

Þaraðauki birtust úr pökkunum til okkar Íbba:
Stór baðhandklæði
30.000 krónur til að eyða á fataútsölum eftir jólin
Tvær súpuskálar í sparistellið -Nú eigum við 12 af öllu! ‹Stekkur hæð sína›
Gjafakort í Þjóðleikhúsið - barnagæsla innifalin hjá gefendum

Svo fengum við hvort sína bókina: Ofsi eftir Einar Kárason og Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Íbbi fékk Kærleikskúluna frá raunheimavinnunni sinni og ég fékk auka frídag um jólin frá minni raunheimavinnu. ‹Ljómar upp›

Það besta er að við eigum kannski eftir að fá eina gjöf í viðbót í jólaboðinu á eftir! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þú misskilur Hexía mín.
Þetta er þvottapoki fyrir Ívar.
‹Forðar sér hið snarasta›

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

‹Þvær Galdra›

‹Ljómar upp og nýtur þess að láta stjana við sig›
Ekki gleyma að þvo á milli tánna.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 26/12/08 14:23

Milli stórru tánna ? ‹Glottir eins og fífl›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 26/12/08 14:38

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Milli stórru tánna ? ‹Glottir eins og fífl›

Gat nú verið að þín hugsun væri þar.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 26/12/08 14:39

Galdrameistarinn mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Milli stórru tánna ? ‹Glottir eins og fífl›

Gat nú verið að þín hugsun væri þar.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

‹Skellihlær›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Milli stórru tánna ? ‹Glottir eins og fífl›

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 26/12/08 15:21

Skárra að Íbbi sjái um þann þvott á Galdra heldur en að hann láti mig sjá um það... ‹Glottir eins og fífl og setur þvottaklemmu á nefið á Íbba›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 26/12/08 16:00

‹Starir þegjandi út í loftið og vorkennir Íbba.›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 26/12/08 16:57

‹Veltir fyrir sér hvernig umræðu um jólapakka getur farið svona svakalega útaf brautinni...›

Bara á Gestapó...

‹Hristir höfuðið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 26/12/08 16:58

‹Hlær ennþá meira›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 26/12/08 22:23

Grágrímur mælti:

‹Veltir fyrir sér hvernig umræðu um jólapakka getur farið svona svakalega útaf brautinni...›

Bara á Gestapó...

‹Hristir höfuðið›

Vjer sjáum nú bara ekkert undarlegt við þessar umræður ‹Veltir fyrir sjer hvort það sje merki um of mikla Gestapóviðveru›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: