— GESTAPÓ —
Ótrúlega óþverralegt óþokkabragð gegn vinum í raun
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 15/12/08 23:38

...að senda þeim ekki jólakort.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Allaballi 15/12/08 23:42

Jú víst .
‹Knúsar vin sinn hlewagastiR í bak og fyrir á karlmannlegan hátt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hverjir eru þessir vinir og hver er Geir Ólafsson ?

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 16/12/08 00:11

Hvar kemur þessi Geir inn í myndina?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
16/12/08 00:12

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Hverjir eru þessir vinir og hver er Geir Ólafsson ?

Íslendingar sendu víst sönnum vinum sínum, Færeyingum, vírus (Geir Ólafs að syngja jólalag á færeysku) í jólagjöf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 16/12/08 00:49

íslendingar eru drullusokkar.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einstein 27/12/08 03:08

Ég hef ekki heyrt mikið eftir Geir Ólafsson, en ef hann er eitthvað líkur nafna sínum forsætisráðherra, var þetta mikill bjarnargreiði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 27/12/08 03:16

Einstein mælti:

Ég hef ekki heyrt mikið eftir Geir Ólafsson, en ef hann er eitthvað líkur nafna sínum forsætisráðherra, var þetta mikill bjarnargreiði.

Var sá ekki Hallgrímsson?

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/12/08 09:45

Mér finnst þetta í hæsta máta ósmekklegt grín og ekki eiga heima hér á síðum Gestapósins. Að hæða nafnkunna einstaklinga er lákúruleg og heimskuleg aðferð til að upphefja sjálfan sig og ekki góðum Bagglýtingum samboðin. Sérstaklega varð ég undrandi og hneykslaður að sjá að hlewagastiR skildi vera upphafsmaður að þessum ósóma. Ég sem hélt að greindarvísitala hans væri eitthvað yfir skóstærð... Er það kannski svona sem að hann æfir HUGArleikfimi...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 27/12/08 11:35

Reyndar hef ég heyrt að jólakortin hafi verið uppselt í Eymundsson en það er engin afsökun því að þau má enn kaupa hjá fjölda góðgerðarfélaga og svo auðvitað í Bókaversluninni Úlfarsfelli vestur í bæ.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/12/08 12:51

Þetta er óneitanlega nokkuð góð aðferð hjá þér til að klóra yfir skítinn þinn. En samt eitthvað svo misheppnuð... Því að allir sem mættu á árshátíðina síðustu, vita að ég er ekki Geir Ólafs. Svo skammastu þín bara og hættu að láta eins og asni. Það er nóg af alvöru ösnum allt í kringum okkur sem er það meðfætt að hegða sér eins eðlið og gáfnafar býður þeim. Það er því algjörlega ónauðsylegt að þú reynir að hegða þér þannig líka...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 27/12/08 20:15

Hvað voðalega ertu trekktur, Huxi minn. Þú sem ert venjulega í svo góðu skapi. Nú held ég bara að ég knúsi þig.
‹Knúsar Huxa.›

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/12/08 20:28

Ég er ekkert trekktur Hlebbi minn. Ég hef alltaf haft það fyrir reglu hérna að mæla gegn svona lágkúru og mun halda því áfram svo lengi sem einhver glæpist til að fara að níða skóinn (eða fótinn) af einhverjum sem ekki getur borið hönd fyrir höfuð sér. Þá skiptir engu máli hvort til umfjöllunar eru Davíð Oddson eða Steingrímur J. Hvort þarna er verið að rappa yfir Hörð Torfa eða Bjarna Ármanns. Það á einfaldlega ekki heima hérna að vera með svona smásálarlegt skítkast. Ég mun þó áskilja mér ákveðinn rétt til að tala illa um „tónlist“ Tom Waits... Það eru alveg hræðileg hljóð...

‹Knúsar Hlebba... á mjög karlmannlegann hátt þó›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 27/12/08 22:36

Svona nú, Huxi minn, þú hefur alveg misskilið inntakið í þessu en það gerir ekkert til. Grundvallarhugmyndin hjá þér er góð (þó að þú iðkir hana ekki gagnvart mér). Komdu nú og kysstu pabba.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/12/08 23:11

Ok. Ég get viðurkennt að brandarinn var alveg ágætur svona út af fyrir sig. En ekki samt stunda þetta því að þá verð ég erfiðari við þig heldur en GEH þegar einhver er að tala ílla um surtana. Og ég kyssi þig ekki Hlebbi frístundakóngur. ALDREI
‹Riksar í burtu með hofmóðugan svip›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einstein 29/12/08 00:17

Günther Zimmermann mælti:

Einstein mælti:

Ég hef ekki heyrt mikið eftir Geir Ólafsson, en ef hann er eitthvað líkur nafna sínum forsætisráðherra, var þetta mikill bjarnargreiði.

Var sá ekki Hallgrímsson?

Nei, ég var að tala um Haarde.

E=mcc
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/1/09 11:22

Gerfikóngurinn er búinn að breyta upphafinnleggi sínu á þessum þræði.

SÖGUFÖLSUN !!!

RITSKOÐUN!!!

Þetta er valdníðsla og ekkert annað... Beita ílla fengnu embættinu svona fyrir sig. Fuss og svei.

‹Skellir hurðum við burtgöngu af þræðinum, helíllur...›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/1/09 11:55

‹Veltist um gólfið, emjandi af hlátri›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: