— GESTAPÓ —
Sjónvarpsstöđin Njörđur
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 10/12/08 00:03

Var ekki til ţráđur ţar sem upp voru taldir góđir sjónvarpsţćttir? Mađur hefur séđ allt hérna orđiđ.

Annars er hér smá viđbót:

The Mighty Boosh
The IT Crowd
Garth Marenghi's Darkplace

Skemmtilegt nokk er töluverđ skörun á leikarahópum ofantalinna ţátta.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Surtr 10/12/08 00:10

Band of Brothers

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 10/12/08 01:21

Surtr mćlti:

Band of Brothers

Er ţađ eitthvađ oná brauđ? ‹Klórar sér í höfđinu›

Annars vil ég bćta inn Einu sinni var... međ upprunalegu talsetningunni.

Ps. Ţarfi: Jú, mig rámar í ţráđinn, auk ţess sem Ég man... inniheldur efalaust margar góđar sjónvarpsminningar. Hér er ţó um ađ rćđa sérstakt verkefni.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 10/12/08 01:40

Mythbusters
Titus
og bara fyrir mömmu... Dallas... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 10/12/08 01:52

Muppet show
Q.I. međ Stephen Fry

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 10/12/08 08:20

Surtr mćlti:

Band of Brothers

Ţarna er ég innilega sammála.

Einnig nokkuđ skemmtilega sýrđir ţćttir sem sýndir voru fyrir örfáum árum, Kingdom Hospital.
Animaniacs.
Ren & Stimpy
V (kannski ekki elst vel, en samt...)
A bit of Fry and Laurie
Vćri gaman ađ sjá Benny Hill á laugardagsmorgnum ţegar mađur er ţunnur og nennir ekki ađ teygja sig í fjarstýringuna

Reyndar á ég megniđ af ţví sem komiđ hefur fram á DVD. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann› Ćtli mađur verđi ekki ađ fara ađ fjárfesta í ţessu á BluRay.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 10/12/08 08:50

Rattati mćlti:

Ćtli mađur verđi ekki ađ fara ađ fjárfesta í ţessu á BluRay.

Jú láttu endilega kapítalistana plata ţig í ţađ. Ţađ hefur ekkert nema gott í för međ sér.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 10/12/08 09:26

Bíómyndir:

"Eggs, Beans and Chippendales"
"A Can of Beans"
"Mr Bean's Holiday"

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 10/12/08 11:38

Löđur!

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 10/12/08 12:42

Jeeves and Wooster.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 10/12/08 13:01

‹Bendir Veina og Hlebba á ađ prófa ađ lesa ţráđinn...›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:12

M*A*S*H

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:12

Texi Everto mćlti:

M*A*S*H

Hétu ţeir ekki Spítalalíf uppá íslensku?

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 10/12/08 13:27

Ég hefđi nú haldiđ ađ Texi myndi biđja um Húsiđ á Sléttunni... eđa Bonanza... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:41

Ţađ er svo augljóst ađ ég á ekki ađ ţurfa ađ biđja um ţađ!

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:47

Fyrst viđ erum farin ađ tala um vestra og landnemaţćtti ţá vil ég líka fá Young Riders međ vini mínum Stephen Baldwin ţegar hann var ljóshćrđur og sćtur. Ég vćri sko alveg til í ađ taka hann međ mér í útreiđartúr á Bakbrotsfell. ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 10/12/08 14:50

Man einhver eftir ţáttunum um ţrífćtlingana ?
Ég man ađ ég var soldiđ smeykur viđ ţá.

En fyrir alla muni, EKKI sýna "Murder she wrote"
Hvađ meikar sens viđ ađ gömul kelling labbar um allt og leysir morđmál, í hverri viku, í bć sem 1 morđ á ári á sér stađ ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 10/12/08 14:57

Hvćsi mćlti:

Man einhver eftir ţáttunum um ţrífćtlingana ?
Ég man ađ ég var soldiđ smeykur viđ ţá.

En fyrir alla muni, EKKI sýna "Murder she wrote"
Hvađ meikar sens viđ ađ gömul kelling labbar um allt og leysir morđmál, í hverri viku, í bć sem 1 morđ á ári á sér stađ ?

Hey, hún fór nú stundum í ferđalög til hinna ýmsustu ćttingja og vina (sem lentu akkúrat í ţví helgina sem Jessica blessunin var í heimsókn ađ einhver náinn mćtti örlögum sínum á vofveiflegan hátt).

Mig langar annars mjög mikiđ ađ Sjónvarpsstöđin Njörđur taki til sýninga hina ágćtu ţćtti 8 out of 10 Cats.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: