— GESTAPÓ —
Sjónvarpsstöðin Njörður
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/12/08 15:05

Mér datt allt í einu í haus... Mike Hammer... gömlu þættina.

Og Moonlightning... sem ég man ekki hvað hét í þýðingu Stöðvar 2... Mánaljós...?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/12/08 15:13

Ef ég þekkti manneskju eins og þessa Jessicu, Poirot, Marple, Monk, o. sv. frv. (Sumsé, einhvern sem 'lendir' sífellt í því að þurfa leysa morðmál), myndi ég forðast það í lengstu lög að vera nokkurn tímann innan 10 kílómetra radíuss frá viðkomandi. Mynstrið er nokkuð augljóst - þegar þetta fólk er nálægt, þá er einhver drepinn, fyrr eða síðar.

‹Íhugar hvort notast megi við Poissonferlismódel til að reikna út líkurnar á að einhver verði drepinn á einhverri gefinni stundu í návist manneskju af þessu tagi›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/12/08 15:20

Monk vinnur nú við þetta.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/12/08 15:24

Tigra mælti:

Monk vinnur nú við þetta.

Já - en hann lendir nú oft alveg óvart í þessu, eins og í einum þætti þar sem hann var í fríi, og svo vildi bara til að morð var framið á hótelinu. Hið sama gildir um Poirot - þó hann sé atvinnumaður, þá lendir hann líka í því að vera á staðnum þegar morð er framið.

Annars þegar ég var að liggja yfir Agötu Christie sem unglingur, þá datt mér í hug að það væri snilldarlegt að láta spæjarann sjálfan fremja morðið í einhverri bókinni. Svo las ég bók þar sem það var einmitt tilfellið. Aldrei getur manni látið sér detta neitt frumlegt í hug.

Þetta er reyndar pæling. Ætli þetta fólk fremji öll morðin sjálft, og klíni þeim svo bara á aðra, sér til skemmtunar?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/12/08 16:00

SJÓNVARP NÆSTU VIKU!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 10/12/08 16:02

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

Monk vinnur nú við þetta.

Já - en hann lendir nú oft alveg óvart í þessu, eins og í einum þætti þar sem hann var í fríi, og svo vildi bara til að morð var framið á hótelinu. Hið sama gildir um Poirot - þó hann sé atvinnumaður, þá lendir hann líka í því að vera á staðnum þegar morð er framið.

Annars þegar ég var að liggja yfir Agötu Christie sem unglingur, þá datt mér í hug að það væri snilldarlegt að láta spæjarann sjálfan fremja morðið í einhverri bókinni. Svo las ég bók þar sem það var einmitt tilfellið. Aldrei getur manni látið sér detta neitt frumlegt í hug.

Þetta er reyndar pæling. Ætli þetta fólk fremji öll morðin sjálft, og klíni þeim svo bara á aðra, sér til skemmtunar?

Þetta er mögnuð pæling, spurning að skrifa bók um þetta.
Sagan snýst um að fyrst ákveður morðinginn/spæjarinn, hvern hann vill fá í fangelsi, eltir viðkomandi og velur fórnarlambið úr fólkinu sem hann umgengst...
‹Starir þegjandi út í loftið›

Hví var ég að segja ykkur þetta. Nú kemur einhver sem pikkar hraðar á tölvuna en ég og gefur út á undan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/12/08 16:03

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

Monk vinnur nú við þetta.

Já - en hann lendir nú oft alveg óvart í þessu, eins og í einum þætti þar sem hann var í fríi, og svo vildi bara til að morð var framið á hótelinu. Hið sama gildir um Poirot - þó hann sé atvinnumaður, þá lendir hann líka í því að vera á staðnum þegar morð er framið.

Annars þegar ég var að liggja yfir Agötu Christie sem unglingur, þá datt mér í hug að það væri snilldarlegt að láta spæjarann sjálfan fremja morðið í einhverri bókinni. Svo las ég bók þar sem það var einmitt tilfellið. Aldrei getur manni látið sér detta neitt frumlegt í hug.

Þetta er reyndar pæling. Ætli þetta fólk fremji öll morðin sjálft, og klíni þeim svo bara á aðra, sér til skemmtunar?

Þetta fórum vjer einmitt líka að hugsa um eftir lestur undanfarandi innleggja. Þetta hljómar mjög sennilega því oft er ástæðan og atburðarásin sem tengist morðinu svo fáránlega flókin að um samsæri hlýtur að vera að ræða til að dylja slóð hins raunverulega morðingja sem þá er spæjarinn sjálfur. Spæjarinn er líka undantekningalaust afar klár, svo klár að hann gæti auðveldlega 'hannað' alla atburðarásina sjálfur, þar með talið hvernig koma skal sökinni á einhvern annan.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/12/08 16:08

Er Magnús Bjarnfreðsson en á lífi? Ef ekki, þá verður lítið varið í þann þátt. En ég vona það, því sá maður var(er?) snillingur

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/12/08 16:17

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

Monk vinnur nú við þetta.

Já - en hann lendir nú oft alveg óvart í þessu, eins og í einum þætti þar sem hann var í fríi, og svo vildi bara til að morð var framið á hótelinu. Hið sama gildir um Poirot - þó hann sé atvinnumaður, þá lendir hann líka í því að vera á staðnum þegar morð er framið.

Annars þegar ég var að liggja yfir Agötu Christie sem unglingur, þá datt mér í hug að það væri snilldarlegt að láta spæjarann sjálfan fremja morðið í einhverri bókinni. Svo las ég bók þar sem það var einmitt tilfellið. Aldrei getur manni látið sér detta neitt frumlegt í hug.

Þetta er reyndar pæling. Ætli þetta fólk fremji öll morðin sjálft, og klíni þeim svo bara á aðra, sér til skemmtunar?

Já ég var einmitt að hugsa um Poirot líka, en ég mundi ekki hvort hann var í eins nánu samstarfi við lögguna og Monk.
Hinsvegar er alveg rétt hjá þér - Monk má ekki fara í frí, eða bara neitt... nágrannar hans fremja líka morð í hástert.

Ég las annars eina bók sem endaði á því að sögumaðurinn sjálfur var morðinginn. Það var brilliant bók. Maður var búinn að setja sig svo í spor sögumannsins, þannig að þetta varð einhvern vegin "þú" sem varðst morðinginn. Það var magnað.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/12/08 16:23

Grágrímur mælti:

Er Magnús Bjarnfreðsson en á lífi? Ef ekki, þá verður lítið varið í þann þátt. En ég vona það, því sá maður var(er?) snillingur

Hanner líklega enn ofan jarðar

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 10/12/08 16:32

Nýjasta tækni og vísindi. Ekki spurning.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 10/12/08 18:19

Blackadder, Bottom og Young Ones.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 10/12/08 18:45

Alf, Mr. Been og bíómyndirnar um Olsen gengið.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 10/12/08 20:44

My so called life‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/12/08 22:43

Mad TV og South park.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 12/12/08 16:59

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

Monk vinnur nú við þetta.

Já - en hann lendir nú oft alveg óvart í þessu, eins og í einum þætti þar sem hann var í fríi, og svo vildi bara til að morð var framið á hótelinu. Hið sama gildir um Poirot - þó hann sé atvinnumaður, þá lendir hann líka í því að vera á staðnum þegar morð er framið.

Annars þegar ég var að liggja yfir Agötu Christie sem unglingur, þá datt mér í hug að það væri snilldarlegt að láta spæjarann sjálfan fremja morðið í einhverri bókinni. Svo las ég bók þar sem það var einmitt tilfellið. Aldrei getur manni látið sér detta neitt frumlegt í hug.

Þetta er reyndar pæling. Ætli þetta fólk fremji öll morðin sjálft, og klíni þeim svo bara á aðra, sér til skemmtunar?

Þýðir það þá líka að við ættum að hætta að treysta skokkurum... ? Maður sér ótrúlega oft í bíómyndum og þáttum að það er skokkari sem finnur líkið... Eki það að ég treysti fólki sem vaknar fyrir sólarupprás til að fara út og hlaupa, mikið til að byrja með...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 12/12/08 17:04

ER ENGINN BÚINN AÐ MINNAST Á HOUSE?!
Svona fyrir okkur Gestapóa yfir meðalgreind.
Svo er Dexter alveg ómissandi!
Ég segi líka Jeeves & Wooster, og A Bit of Fry and Laurie.

Úh, úh, og Dog Whisperer! Pottþétt!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/12/08 17:46

Hvað er þetta HOUSE ? Eittvað í stíl við Neighbours ?

        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: