— GESTAPÓ —
Sjónvarpsstöðin Njörður
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 9/12/08 23:17

Mér hefur komið til hugar (sem svo oft áður) að setja á fót sjónvarpsstöð hér í Baggalútíu (þó hugsanlegt væri að senda út um gervihnött til t.d. Íslands). Dagskrá hennar væri aðallega byggð á þáttum sem hæfa hugarfari meðal Bagglýtingsins - en eins og flestir vita er hinn dæmigerði Bagglýtingur ansi njarðarlegur á sumum sviðum og jafnframt gjarn á fortíðarþrá.
Ég lýsi því hér með eftir tillögum að þáttum og kvikmyndum sem hugsanegt væri að sýna.

Til að byrja með vil ég stinga upp á eftirfarandi;

QI,
Star Trek (a.m.k. orginal til DS9),
Never Mind the Buzzcocks,
Á Tali með Hemma Gunn,
Quantum Leap,
Limbó.

Öllum frjálsum (eða ófrjálsum, en þá háð leyfi eiganda/maka) Bagglýtingum er frjálst að koma með tillögur.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 9/12/08 23:18

Dave Allen á skjáinn - hið snarasta!

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 9/12/08 23:18

‹Kaupir hlutabréf›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 9/12/08 23:20

Það ber fyrst að nefna að ég vildi sjá Allo Allo á skjánum . Radíus þættina góðu og svo vil ég endursýningu á gömlu tónlistarþáttunum SKONROKK.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 9/12/08 23:22

Barða Hamar... ‹fær nostalgíukast›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/08 23:22

Smack the Pony (Doon Mackichan er æði)
Jeeves og Wooster
Black Adder
Black Books
Og Spaced

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 9/12/08 23:23

Derrick... (já og svo styð ég Jeeves and Wooster hugmynd Grágríms)...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 9/12/08 23:29

Jeeves og Wooster, ekki spurning.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Fastir liðir eins og venjulega

Matlock

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/12/08 23:40

‹Ljómar upp eins og 10.000 km há plútóníumfriðarsúla›

Hjer er nú þegar búið að telja upp ótrúlegan fjölda þátta sem vjer hefðum áhuga á að sjá. Af því sem hefur verið nefnt er Allo Allo efst á blaði hjá oss ásamt Jeeves and Wooster, breskir gamanþættir eru eitthvert skemmtilegasta sjónvarpsefni sem vjer þekkjum.

Við þetta má svo bæta þessu:

Yes (Prime) Minister
Fawlty Towers
Da Ali G Show
Soap
Línan (í innskot milli dagskrárliða)
Monty Python

Einhverju erum vjer örugglega að gleyma sem á eftir að rifjast upp.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 9/12/08 23:42

UFO er algjört möst... Þættir þessir voru sýndir í í lok 7. áratugarins og eitthvað fram í byrjun þess 8. í Ríkiskassanum, undir því víðáttu frumlega nafni FFH...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 9/12/08 23:44

Huxi mælti:

UFO er algjört möst... Þættir þessir voru sýndir í í lok 7. áratugarins og eitthvað fram í byrjun þess 8. í Ríkiskassanum, undir því víðáttu frumlega nafni FFH...

Jahá. ‹Stekkur hæð sína›
En samt er ég ekki viss um að þeir hafi elst vel.

Mikið óskaplega væri samt gaman að gá að því. Manstu eftir svarta vökvanum sem geimverurnar önduðu að sér?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/08 23:44

Klaufabárðarnir
Duckman
Twin Peaks
Saturday Night Live fram til 1995 eða svo...

Lýst vel á Falwty Towers... Matlock hins vegar... má vera á kvöldmatartímum.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/12/08 23:45

Já, Twin Peaks (þ.e. fyrsta serían) er einmitt eitthvað sem vjer steingleymdum að hafa á lista vorum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 9/12/08 23:46

Stundin okkar! Skemmtileg eins og hún var þegar ég var lítil, ekki þetta rugl sem er núna... ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 9/12/08 23:51

Annrún mælti:

Stundin okkar! Skemmtileg eins og hún var þegar ég var lítil, ekki þetta rugl sem er núna... ‹Ljómar upp›

Ekki segja mér að þú sért að tala um Helgu Steffensen og viðbjóðslegu rykdúkkurnar hennar! ‹Ælir galli›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 9/12/08 23:54

Hale & Pace

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/08 23:56

Álfelgur mælti:

Annrún mælti:

Stundin okkar! Skemmtileg eins og hún var þegar ég var lítil, ekki þetta rugl sem er núna... ‹Ljómar upp›

Ekki segja mér að þú sért að tala um Helgu Steffensen og viðbjóðslegu rykdúkkurnar hennar! ‹Ælir galli›

Nei ábyggilega Bryndísi og Þórð... fyndi'ð að í dag þarf Laddi ekki að fara í gervi til að leika Þórð

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: