— GESTAPÓ —
Hverskonar nafn er Kífinn eiginlega?
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 9/12/08 21:00

Ef þetta er eins og mér sýnist stafarugl fyrir Fíkinn þá mundi ég giska á að Vímus eigi‹Ljómar upp› aukaegó.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 9/12/08 21:02

Kífinn þýðir deilugjarn eða þrasgjarn sem ég og er. Auðvitað skemmir stafaruglið ekkert fyrir þar sem ég er fíkinn í marga hluti.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/08 21:06

Ég hef bara heyrt orðið að Kíta vari það sama og að Þræta... aldrei heyrt Kífa...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 9/12/08 21:10

Orðabók Menningarsjóðs, 1963: bls. 332, fyrri dálkur ellefta orð frá botni síðu.
Kíta er ekki gilt í fræðiritum og því næst kemur kítín sem er eggjahvítuefni eða fjölsykra í skurn lindýra eða sveppa/þörunga.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 9/12/08 21:13

Ég spurði ekki hvað nafnið þitt þýddi, ég spurði hverskonar nafn þetta væri.
‹Glottir eins og fífl›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 9/12/08 21:14

Upprifinn mælti:

Ég spurði ekki hvað nafnið þitt þýddi, ég spurði hverskonar nafn þetta væri.
‹Glottir eins og fífl›

Kífinn er ákaflega viðeigandi nafn. ‹Glottir eins og fífl›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/08 21:15

Grágrímur mælti:

Ég hef bara heyrt orðið að Kíta vari það sama og að Þræta... aldrei heyrt Kífa...

Kýta.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 9/12/08 21:16

Þá myndi ég benda þér á að orðasambandið hvers konar ritast í tveimur orðum og ég svara íslensku. En nafnið mun vera íslenskt og sjaldan notað sem eiginnafn, spurningin er því farin að þynnast út ef eftir stendur: nafn er Kífinn.
Ertu nokkuð uppveðraður?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/08 21:22

Þarfagreinir mælti:

Grágrímur mælti:

Ég hef bara heyrt orðið að Kíta vari það sama og að Þræta... aldrei heyrt Kífa...

Kýta.

Eða það... sagðist bara hafa heyrt það... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/08 21:24

Grágrímur mælti:

Þarfagreinir mælti:

Grágrímur mælti:

Ég hef bara heyrt orðið að Kíta vari það sama og að Þræta... aldrei heyrt Kífa...

Kýta.

Eða það... sagðist bara hafa heyrt það... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Rétt er það víst. ‹Glottir eins og fífl›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 9/12/08 21:33

"Á Örlygstöðum enginn finnst á lífi
öllu virðist lokið sálarkífi"

" Líta skaltu lífsins björtu hlið
og losa þig frá kífsins svörtu hlið"

Bara á þessum tveimur stöðum hef ég heyrt orðið kíf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 9/12/08 22:29

Ég skildi þetta orð sem kvartsár eða eitthvað slíkt. Tuðari jafnvel.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 9/12/08 22:36

Mér finnst Kífinn flott nafn. ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 9/12/08 23:29

Ég reikna með að þetta sé bara hans raunverulega nafn... eins og hjá öllum hér... væntanlega heitir hann fullu nafni Kífberg Kleifarr...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 9/12/08 23:44

Heyr heyr Skabbi.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 10/12/08 01:51

Wayne Gretzky mælti:

"Á Örlygstöðum enginn finnst á lífi
öllu virðist lokið sálarkífi"

" Líta skaltu lífsins björtu hlið
og losa þig frá kífsins svörtu hlið"

Bara á þessum tveimur stöðum hef ég heyrt orðið kíf.

Ætli við Kífinn eigum ekki bara sams konar orðabækur. ‹Glottir við tönn›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einstein 20/12/08 00:41

Kífberg Kleifarr er gott nafn.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 20/12/08 02:58

Hverskonar nafn er eiginlega Upprifinn ?

     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: