— GESTAPÓ —
Jólatrén í musterum Mammons
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 3/12/08 10:13

Heil og sćl kćru vinir.
Ég veit ađ ekki er vel séđ ađ vera međ áróđur hér, en nú bara verđ ég.

Í dag er svokölluđ kreppa í svokölluđum raunheimum og ţví aldrei eins mikilvćgt og nú ađ sýna samkennd og hlýhug í garđ náungans.
Jólatréin sem standa í Kringlunni og Smáralindinni eru samkomustađur fyrir pakka handa ţeim börnum sem minna mega sín í samfélaginu, örlítill vottur af ţeirri manngćsku sem ţjóđin er fćr um ađ sýna sínum minni bróđur.

Ég veit ađ margir hér eru í sömu stöđu og ég, peningarnir hrökkva ekki alla leiđ fram ađ nćstu mánađarmótum, bílalániđ hefur hćkkađ, húsnćđisskuldbindingarnar eru komnar fram úr hófi og matur er á góđri leiđ međ ađ verđa munađarvara.
En ég á samt fyrir jólagjöfum handa minni fjölskyldu.

Svo í stađ ţess ađ kaupa dýrar jólagjafir ţetta áriđ hef ég ákveđiđ ađ skera viđ nögl til Ewings og Bebe en í stađinn kaupa 2 gjafir og setja undir jólatréđ í Kringlunni/Smáralindinni.
Er nú ţegar búin ađ kaupa eina og hún kostađi mig ekki lifur og lungu, en er engu ađ síđur skemmtileg og á vonandi eftir ađ vekja lukku hjá strák á aldrinum 5-9 ára.

Ţví hvet ég ykkur, kćru vinir, til ađ gefa maka ykkar og/eđa börnum gjöf sem er 400 krónum ódýrari, skreppa í einhverja búđ og gefa barni sem á minna en ţiđ jólagjöf ţetta áriđ.
Ţađ verđa sennilega fćrri pakkar undir ţessum trjám ţetta áriđ en ţađ síđasta og ţví er ennţá mikilvćgara ađ minna á ţessi tré.

Ađventukveđjur frá heiđingjanum.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 3/12/08 10:27

Ég ćtla ađ gefa! ‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 3/12/08 13:42

‹Leggur umslag undir tréđ međ bréfi sem á stendur "andvirđi kostnađar ţess ađ grafa brunn í Sómalíu hefur veriđ gefiđ í ţínu nafni til Hjálparstofnunar Kirkjunnar"›

Svona nćr mađur tvöfaldri gleđi út úr gjöfinni.

‹Ljómar upp›

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 3/12/08 13:47

Já veistu, ég held barasta ađ ég gefi eitthvađ undir tréđ líka ţetta ár. Takk fyrir ađ minna mig á ţađ!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Einn gamall en nettur 3/12/08 14:43

Ég vil líka minna á okkur gamalmennin. Okkur leiđist og ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ gleđja okkur.
‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

JÓLABARN ---- Dáldiđ svag fyrir Jóakim Ađalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/12/08 14:45

Ţetta er góđ hugmynd. Ţađ er líka svo auđvelt ađ velja gjafir handa börnum. Fullorđnir ţurfa svo flókiđ og mismunandi dót.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 3/12/08 15:50

Hmmm, fyrrum vinnustađurinn minn gerir ţetta á hverju ári, veit ekki hvort ég sé í ađstöđu til ađ gera ţetta í ár en ég man allavega ađ fyrir einhver jólin stóđ ég heila kvöldstund ađ pakka inn gjöfum sem fylltu risa sendibíl af pökkum.

Sem og ţá vil ég minna á eitt, og ţađ er ađ vera ekki ađ pakka of vel inn, ţví allir pakkar sem fara undir tréđ eru opnađir og
"ritskođađir".
Ţađ er gert vegna ţess ađ ţađ hefur komiđ fyrir ađ í pökkunum hafa veriđ tóm drykkjarílát, tómir kassar og allskonar rusl.

Ţađ er ekki jólaandi og get ég ekki ímyndađ hvernig ţađ er ađ horfa á afkvćmi sitt opna pakka frá "jólasveininum" og í honum er
kassi međ tómri bjórflösku.

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 3/12/08 17:01

Tréin?

Annars getur vel veriđ ađ ég taki til í "neyđargjafa"hrúgunni...

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 3/12/08 17:17

Ég hef nú gert ţetta undanfarin tvö ár. Vonandi finnur mađur eitthvađ sniđugt ađ gefa ţetta áriđ.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 3/12/08 18:07

Vegna ađstćđna ćtla ég bara ađ gefa börnunum í fjölskyldunni gjafir en ţar sem ég hef örlítiđ rýmri auraráđ nú í desember en síđustu mánuđi ćtla ég ađ setja eina eđa tvćr undir tréđ í Kringlunni. Takk fyrir áminninguna kćra Norn, ţú ert hetja og fyrirmynd ţegar kemur ađ mannúđ og manngćsku! ‹Knúsar Nornu›

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Finngálkn 3/12/08 18:59

Ţađ ţarf ađ hugsa um "hina"! - Annars fannst mér á sínum tíma ađ hefđi átt ađ finna sökudólgana ađ tómu pökkunum og stjaksetja ţá!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Álfelgur 3/12/08 19:27

Finngálkn mćlti:

Ţađ ţarf ađ hugsa um "hina"! - Annars fannst mér á sínum tíma ađ hefđi átt ađ finna sökudólgana ađ tómu pökkunum og stjaksetja ţá!

Ţađ gerist ekki oft... en núna er ég fullkomnlega sammála Finngálkn!

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/12/08 19:29

Ég er ekki alveg sammála. Mér finnst ađ ţađ hefđi átt ađ krossfesta ţá. Stjaksetning er ögn skjótvirkari dauđdagi.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 3/12/08 19:30

Er ekki nóg ađ gasa ţá?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/12/08 19:31

Of skjótvirkt ...

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/12/08 20:45

Takk fyrir áminninguna elsku Norna mín! Ég ćtla ađ reyna ađ muna eftir ţessu og láta Prímadonnu og Dívu gefa sitthvorn pakkann undir tréđ. ‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/12/08 20:47

Ţarfagreinir mćlti:

Ég er ekki alveg sammála. Mér finnst ađ ţađ hefđi átt ađ krossfesta ţá. Stjaksetning er ögn skjótvirkari dauđdagi.

Nćrtćkast hefđi veriđ ađ rćđa viđ jólasveininn og komast ađ samkomulagi um ađ allir jólapakkar sem sökudólgarnir fá í framtíđinni breytist í samskonar pakka og ţeim sjálfum fannst svo sniđugir.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/12/08 20:49

Já, ţađ er skáldlega réttlátt - og ekki jafn ofbeldisfullt. Ofbeldi á ekki heima á jólunum, heldur páskunum, ţegar menn velta sér upp úr pínu Krists.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: