— GESTAPÓ —
Einum breytt.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 79, 80, 81  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/11/08 11:47

Hér hefst enn einn orðaleikurinn. Í honum skal orði þess, er á undan var breytt eilítið fyrir næsta mann, þ.e. einum staf er breytt, einum bætt við, eður einn fjarlægður. Dæmi

Fergesji: Gola.

Amma Hlaun: Rola.

Melkorkur: Rolla.

Mófreður C. Mýrkjartans: Rella.

Fári Egilsson: Ella.

Orð þurfa eigi að vera í sömu mynd og þau koma fyrir í orðabók. Eigi má nota önnur orð en íslenzk, og einnig má eigi nota sömu orðmyndina tvisvar í sömu lotu. Ef engin ný innlegg koma fram í vikutíma má hefja nýja keðju með nýju orði. Illa er séð, að sami aðili leggi orð í belg tvisvar í röð, nema miðnætti sé á milli. Ennfremur skulu orð að jafnaði eigi vera styttri en fjórir stafir, og aldrei styttri en þrír.

Vonandi skilst þetta, því nú hefjast leikar.
Orðið er: Tuska

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 20/11/08 11:50

Taska

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 20/11/08 11:50

Laska

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/11/08 11:53

‹Ljómar upp.›

Flaska.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/11/08 11:59

Flasa

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/11/08 12:02

Flaka.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 20/11/08 12:03

Klaka.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/11/08 12:07

Klafa.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Krafa

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/11/08 12:12

Krafsa.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/11/08 12:19

Krafla

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 20/11/08 12:33

krafta

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 20/11/08 12:39

Kjafta

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 20/11/08 12:56

‹finnst tími vera til kominn að breyta sérhljóða›

Kjafti

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 20/11/08 12:59

Kjatti

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/11/08 13:07

Klatti

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 20/11/08 13:11

Slatti

-Lesbía - Hefur stimpil frá Innflytjendahliðinu fyrir fína beljuspeki! - Opinber eign Wayne Gretzky-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 20/11/08 13:12

Slytti.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
     1, 2, 3 ... 79, 80, 81  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: