— GESTAPÓ —
Tveir lagatextar af árshátíð
» Gestapó   » Efst á baugi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 16/11/08 21:14

Klærnar á Tígru

Bað um lag
og hérna er það,
vildi líka nýjan texta.
Hann er hér svo að hvað gerist næst?
Þarf að flytja það allt saman hér?
 
Nú er ég
að syngja til þín,
ertu ekki bara ánægð?
Þú skalt ekki vera fúl eða foj,
því að þetta er allt fyrir þig!
 
Þett‘er lagið um Tigru sem hún pantaði sjálf,
alveg alein og óstudd hér um daginn.
Það er ljóst að við gerðum þetta bara til að
reyn‘að forðast að komast í klææææææær-
nar á Tigru.
 
||:
Þetta hér
er þriðja erindið
illa ort og frekar lélegt.
Það mun kenna þér að heimt‘ekki lög
af þeim Ívari, Billa og Co...
 
Þett‘er lagið um Tigru sem hún pantaði sjálf,
alveg alein og óstudd hér um daginn.
Það er ljóst að við gerðum þetta bara til að
reyn‘að forðast að komast í klææææææær-
nar á Tigru. :||

BananaVlad
Til forsetans

(Dingalingilingiling)

Tú – va – lú – va – lú :||

(einhver gargar) VLAAAAD SÍMINN!

Dring dring dring dring dring dring herra forseti
Dring dring dring dring dring dring síminn til þín.
Með drykkinn bláa og blútinn knáa.
Bergjum saman og við dönsum í hring… HRING.

Dring dring dring dring dring dring herra forseti
Ping pong ping pong ping pong ping engin slorleti
Upp ávallt ljómar og kóbalt rómar
Ellipton, lon og don Yfirráð, hetjudáð, í kvöld var vondu veðri spáð

Sing Sing Sing Sing Sing Sing Sing hann Vladimir (Tú – va – lú – va – lú)
Ding Dong Ding Dong Ding Dong Ding í fimmta gír
Já þar er fúttið því þar er krúttið
Með blúndunum og bryddingunum

Hann strunsar út af sviðinu
og skellir á eftir sjer
Klórar sjer í höfðinu
lítur eftir þjer
Hrökklast aftur og hrasar við
Flöt jörð, slétt föt, hrein trú já
Forsetinn á tímavjel
og í glasinu er asnahalahanastjel

Ó ó ó ó ó óvinir ríkisins (Tú – va – lú – va – lú)
bang búmm bang búmm bang búmm bang til byrgisins
Það vantar ekkert upp á hasarinn
hann sprengd’í loft kökubasarinn
Með hnappinn sinn, hann getur allt, ó je,
Hann Vladimir, forset’ og krútt.

Hann Vladimir, já já já (Hann ljómar nú upp)
Hann Vladimir, já já já (Nú hrökklast hann aftur á bak og hrasar við)
Hann Vladimir, já já já (Nú klórar hann sjer í höfðinu)
Hann Vladimir, já já já… eða hvað?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 16/11/08 21:20

Þér hljótið að hafa fleiri texta í pokahorninu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/11/08 21:24

Allir aðrir frumsamdir textar hafa birst hér áður sem félagsrit eða „Kveðist á“ innlegg.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 16/11/08 21:25

Svo það er svo. Skemmtilegt væri þó, ef þeim yrði öllum safnað saman hér.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 16/11/08 21:26

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

‹Ljómar svakalega mikið upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/11/08 21:29

Raunheimablús...

[G] [Em] [Am] [D] [Bm] [Em] [Am] [D] (Vers)

[B] [B] [Em] [Em] [Am] [Am] [D] [D] (Viðlag)

Góðlátur stundum einn grímheimur er
grátt er þó djókið á stundum.
Vinna og félagslíf frek þykir mér
og fækkar oft á Baggagrundum.

Því raunheimafíknin hún fellir víst enn
og fangar lítt harðnaðar sálir.
Ímyndun heima oft heltekur menn
harðneskjan dregur á tálir.

Best er að gleyma þeim glataða heim
á Gestapó sannleikan rita.
Ráðumst nú öll á þann raunheimahreim
sem rífur oss í marga bita.

Nú sit ég á Gestapó sötrandi bús
og söngla minn raunheimablús!

Betri Blút

[D – Bm – Em – A7]
Ef ég [D]ætti, [Bm]betri [Em]blút, [A]
burtu [D]færi [Bm]mín sorg og [Em]sút. [A]
Ég er [D]alltaf að [C#]reyna,
þú [C]veist hvað ég [B7]meina,
að [Em7]kaupa mér [A7]nýjan [D]kút. [A7]

Betri [D]blút, [Bm]betri [Em]blút, [A]
þú veist ég [D]þrá’að
[Bm]fá betri [Em]blút. [A]
Af [D]einhverjum [Bm]völdum,
[Em]þá fékk ég [Gm]gall[C]aðan [D]kút. [Bm – Em – A7]

Ég gæti [D]boðið, [Bm]þér brenni[Em]vín, [A]
Sem breytti [D]okkur, [Bm]í fylli[Em]svín. [A]
Það hefst [D]trésmiða[C#]fundur,
eftir [C]þess háttar [B7]glundur
með [Em7]þrálátum [A7]uppsölu[D]grút. [A7]

Betri [D]blút, [Bm]betri [Em]blút, [A]
þú veist ég [D]þrá’að
[Bm]fá betri [Em]blút. [A]
Af [D]einhverjum [Bm]völdum,
[Em]þá fékk ég [Gm]gall[C]aðan [D]kút. [Bm – Em – A7]
(G).
[F#m]Ég myndi gera næstum því [Bbdim]hvað sem er fyrir [Bm]blútinn,
[E]nema kannski að [G#dim]koma fram undir réttu [A7]nafni.
[Em7 – A7]
Allt [D]annað, fyrir[Fdim]tak,
ég læsi [A]Úlfamanninn [G]afturá[F#]bak,
af frjálsum [Bm7]vilja, fyrir [E7]betri [A]blút.

Betri [D]blút, [Bm]betri [Em]blút, [A]
þú veist ég [D]þrá’að
[Bm]fá betri [Em]blút. [A]
Af [D]einhverjum [Bm]völdum,
[Em]þá fékk ég [Gm]gall[C]aðan [D]kút. [Bm – Em – A7 – D]

Ég skaust í skóbúð

[Em]Ég skaust í skóbúð
[Am]þó að skólinn væri [Em]byrjaður. :||
[Am]Í gær ég [Bm]fréttir fékk af [Em]sendingu
[Am]af flottum [Bm]nýjum [Em]skóm.
[Am]Ég þetta [Bm]heyrði fyrir [Em]hendingu
og ég [Am]held að búðin [Bm]verði [Em]tóm;
ef ég [Am]bíð þá verður [Bm]búðin [Em]tóm.

[Em]Ég skaust í skóbúð
[Am]þó að skuldir ei ég [Em]ráði við. :||
[Am]Í gær ég [Bm]bankalánin [Em]botnaði
[Am]og bað um [Bm]lengri [Em]frest.
[Am]Svo fyrir [Bm]Blahnik skóm ég [Em]brotnaði
og ég [Am]Bocek núna [Bm]hef mér [Em]fest.
Ég í [Am]heljarvanda [Bm]hef mig [Em]fest.

[Em]Ég skaust í skóbúð
[Am]þó að skelfilegt sé [Em]ástandið. :||
[Am]Ég valdi [Bm]allt of margar [Em]einingar
[Am]og ekkert [Bm]slugsa [Em]má.
[Am]Í tíma [Bm]gera á ég [Em]greiningar
en það [Am]greip mig kaupa[Bm]þráin [Em]flá.
Út af [Am]skópari ég [Bm]skrópa [Em]smá.

[Em]Ég skaust í skóbúð
[Am]því að skemmtun er á [Em]döfinni. :||
[Am]Þó að ég [Bm]sitji nú í [Em]súpunni
[Am]og sjái [Bm]fram á [Em]hrun,
[Am]og skólann [Bm]klári hreint á [Em]kúpunni,
ég í [Am]kvöld því öllu [Bm]gleyma [Em]mun.
Í kvöld ég [Am]nýju skónna [Bm]njóta [Em]mun.

[C]Gestapó,
ég fann á interneti [G]Gestapó,
þar eru þræðir sem mig þyrstir í,
já [C]kennder[A]í, ég [D]komst á þar,
[G !]án þess að fara’á bar, já [C]teningum,
er hægt að kasta’án þess að [E7]tapa pening[Am]um, [C7]
og virtir [F]félag[F#dim]ar, bera upp [C]spurning[A7]ar,
þó ekki [D7]komi [G7]alltaf [C]svar. [G7]

[C]Gestapó,
já Baggalútur hýsir [G]Gestapó,
við sem þar dveljum fáum sjaldan nóg
af [C]ólgu[A]sjó, úr [D]öskustó,
[G !]er risin hugsun frjó, í [C]von og trú,
ritstjórnarmeðlima sem [E7]byggðu þessa [Am]brú, [C7]
það fór í [F]gang með [F#dim]stæl,
og hér við [C]dveljum [A7]sæl,
því þetta’er [D7]eðal [G7]Gesta[C]pó. [G7]

[C]Gestapó,
ég ætla að fara inn á [G]Gestapó,
ég þarf að koma frá mér kvæðunum,
úr [C]skræðun[A]um, sem [D]skrifa ég,
[G !]þó oft sé gáfan treg, já [C]keðjurnar,
er best að halda svo að [E7]Gimlé verði’ei [Am]snar, [C7]
í skóla[F]stofunn[F#dim]i,
er Skabbi [C]skrumar[A7]i,
og skjótur [D7]bregst við [G7]leirburð[C]i. [G7]

[C]Gestapó,
já, laumupúkar elska [G]Gestapó,
á feluþráðunum þeir læðast um,
í [C]búning[A]um, með [D]kóbaltið,
[G !]og skála’að fornum sið, já, [C]yfir Blút,
þeir ræða’um leyndarmál sem [E7]lekið hafa [Am]út, [C7]
í hendur [F]óvin[F#dim]a, sem ber að [C]handtak[A7]a,
og flytja’í [D7]undir[G7]heiman[C]a,
þar sem að [A7]Hakuchi
með [D7]leður[G7]dvergan[C]a,
mun sinna [A7]pyntingum,
sem [D7]stjórnar [G]Rýting[C]a,
því þannig [A7]ber að vernda
[D7]Ríkis[G]stjórnin[C]a. [F – C]
Litaskál (með sínu lagi)
(Svipað bít og í “Me and Julio down by the Schoolyard”)

[C – F – C – G]
[C – F – C – G]

Á [C]árshá[F]tíð við [C]erum [G]hér í [C]kvöld [F – C – G]
og [C]eflaust [F]verður [C]gleðin [G]nú við [C]völd. [F – C – G]
Við [Am]skálum [Em]nú með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmtum okkur [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

[C]Ritstjórn[F]in, ef [C]rekst nú [G]hingað [C]inn, [F – C – G]
[C]ropa [F]mun af [C]blútnum [G]enn um [C]sinn. [F – C – G]
Hún [Am]skálar [Em]þá með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmtir sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

Og [Bb]skemmtun þessi [F]skaðar ekki [G]neitt,
Við skálum hvert og [C]eitt! [F – C – G C – F – C – G]

[C]Gulir [F]blútinn [C]geta [G]drukkið [C]stíft, [F – C – G]
nú [C]glösu[F]num í [C]engu [G]verður [C]hlíft. [F – C – G]
Þeir [Am]skála [Em]nú með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmta sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

[C]Rauðir [F]geta [C]rifið [G]út úr [C]stút, [F – C – G]
nú [C]rifinn [F]verður [C]sérhver [G]blútur [C]út. [F – C – G]
Þeir [Am]skála [Em]nú með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [G – G]
og skemmta sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

Og [Bb]skemmtun þessi [F]skaðar ekki [G]neitt,
Við skálum hvert og [C]eitt! [F – C – G C – F – C – G]

[C]Grænir [F]vilja [C]glösin [G]hafa [C]full [F – C – G]
af [C]gæða[F]blút, en [C]ekkert [G]hlandvolgt [C]sull. [F – C – G]
Þeir [Am]skála [Em]nú með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmta sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

[C]Bláir [F]heimta [C]blút í [G]glösin [C]sín [F – C – G]
og [C]blanda [F]hann með [C]vatni, [G]upp á [C]grín. [F – C – G]
Þeir [Am]skála [Em]nú með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmta sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

Og [Bb]skemmtun þessi [F]skaðar ekki [G]neitt,
Við skálum hvert og [C]eitt! [F – C – G C – F – C – G]

[C]Brúnir [F]hafa [C]bragðlauk[G]ana [C]æft [F – C – G]
svo [C]blútur[F]inn þá [C]varla [G]fái [C]svæft. [F – C – G]
Þeir [Am]skála [Em]nú með [G]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmta sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

[C]Ýmsa [F]bleika [C]einnig [G]má hér [C]sjá [F – C – G]
[C]upp við [F]skenkinn [C]blútinn [G]sér að [C]fá. [F – C – G]
Þeir [Am]skála [Em]nú með [F]skoplegt [G]hugar[C]þel [F – G]
og skemmta sér mjög [C]vel. [F – C – G C – F – C – G]

Og [Bb]skemmtun þessi [F]skaðar ekki [G]neitt,
Við skálum hvert og [C]eitt! [F – C]
Við [G]skálum öll sem [C]eitt! [F – C]
Við [G]skálum út í [C]eitt!

KÓSÍHEIT PAR EXELANS
Gibb / Fannsker / Sandeman

(||: [B] [E B] :||)
[B]Afsakaðu allan þennan reyk inni, ég var barað líta til með steikin[B7]ni.
Hún er [E]meir og mjúk - hún er eins og hugur [B]manns. [E] [B]
-> er ég þinn
[B]Loksins ertu kominn hingað á minn fund; finn svo gjörla - þetter töfra[B7]stund.
Úti [E]vindur og fjúk - kósíheit par exe[B]lans.

Smakka sósu[Emaj7]na - því mér finnst hún í það þynnsta.
[Em]Hún þarf korter enn - í það allra minnsta.
Og við [B]setjumst að borðum - ha-ha. Já við setjumst og borðum - ha-ha.

Réttu [B]rauðkálið, grænu [E]baunirnar. Viltu [C#m7]kartöflur, sykurbrúnaðar?
Hvernig [B]smakkast svo? - Þetter [E]yndislegt.
Jahá, en [B]mest er þó gaman - ha-ha, að við [C#m7]skulum vera saman - ha-[B]ha.

[G]Góða veislu má ei skorta eftirrétt. Eitthvað sem er saðsamt, en um leið svo [G7]létt.
Fáðér [C]rúsínubrauð -nær algerlega fitu[G]snauð. [C] [G]
[b]
[G]Allir þurfa jú að passa línurnar. Viljum ekki enda eins og svín - er [G7]það?
Fokkitt - [C]skítt með það - fáum okkur ögn meiri [G]rjóma.
[g]
Viltu sérrí[Cmaj7]tár? Eða kamparí í órans? Æ, [Cm]manstu vikuna okkar í Flórens?
Er við [G]drukkum það saman - ha-ha. Æ, hvað það var nú gaman - ha-ha.
[d c c b...]
Smökkum [G]sörurnar, mömmu[C]kökurnar, makka[Am7]rónurnar - eplabökurnar.
Hvernig [G]smakkast svo? Þetter [C]dásamlegt!
Jahá, en [G]mest er þó gaman - ha-ha, að við [Am7]skulum vera saman - ha-[G]ha.

(Millispil) [C] [D#] [G] ... Kaffi... [C]mmm, og svo [D#]koníak með [G]því...

Meira [G]laufabrauð? Eða [C]marensfrauð? Hvar er [Am7]konfektið? Er það upp urið?
Hvernig [G]smakkast svo? Þetter [C]æðislegt!
Jahá, en [G]mest er þó gaman - ha-ha, að við [Am7]skulum vera saman - ha-[G]ha.

Hvar er [G]beilísið? Hvar er [C]sjampeinið? Bættu [Am7]toffíí æriskoffíið!
Hvernig [G]smakkast svo? Þetter [C]unaðslegt.
Jahá, en [G]mest er þó gaman - ha-hah, að við [Am7]skulum vera saman - ha-[G]hah.

Hei, ertu [G]góður í, nettan [C]búlemí? Ælum [Am7]öllu því, sem við bitum í!
Hvernig [G]bragðast svo? Þetter [C]skelfilegt.
Jahá, en [G]mest er þó gaman - ha-hah, að við [Am7]skulum æla saman - ha - hah...
Texi: Bakbrotsfell (in memoriam)

Þú [G]vekur upp [C]vit [D]mín
[Em]sem [C]vornótt í [G]skógi
sem [G]fegurð á [C]fjöll[D]um
[Em]sem [C]fáklæddir [D]menn

sem stormur og [C]stór[D]hríð
[Em]sem [C]stilla á [G]hafi
þú [G]vekur upp [C]vit [D]mín
[C]þú [D]vitjar mín [G]senn.

[G]Leyf mér þig [C]ligg[D]ja
[Em]og [C]líf mitt þér [G]gefa
af [G]hlátrinum [C]heill[D]ast
[Em]og [C]höndum um [D]sinn

og hvíla við [C]hlið [D]þér
[Em]og [C]hverfa þér [G]aldrei
[G]leyf mér þig [C]ligg[D]ja
[C]er [D]læðist þú [G]inn.

„Lesbíuást (á pöbbnum)“

Hún [C]hitti hana á [Am]krá mjög [Dm]köld, [G]
á [C]konustaðnum [Am]„Brjósta[Dm]höld“. [G]
[C]Hún yrti á [Am]hana mjög [Dm]ákveð[G]in,
[C]hún ansaði [Am]strax, [Dm]smádrukk[G]in.

Hún [C]blikkaði hana og [Am]bauð henni [Dm]skot, [G]
hún [C]bráðnaði og [Am]strax varð hún [Dm]vot. [G]
[C]Hún leyndar[Am]mál sitt [Dm]sagði ó[G]svekkt,
[C]hún sagði: [Am]„veistu hvað, við [Dm]höfum sameigin[G]legt,
því [C]vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“. [Am] [Dm] [G]

[C]Lesbíu[Am]ást, þær fjellust í [Dm]lesbíu[G]ást.
[C]Nú leiðist [Am]henni hún átti að [Dm]kynnast henni [G]fyrst.
Hún [C]notar öll hennar [Am]föt og er [Dm]næstum alltaf [G]löt.
Hún [C]notar stundum [Am]menn, og hún er [Dm]oftast reið og [G]byrst.

Til að [C]gera allt verra hún [Am]gerðist mjög [Dm]feit. [G]
Í stað þess að [C]grennast hún flutti með [Am]hana í [Dm]sveit. [G]
[C]Þær fluttu [Am]saman í [Dm]Fnjóska[G]dal
[C]og fengu þá [Am]hugmynd að [Dm]ættleiða [G]hval, syngjandi
[C]„vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“. [Am] [Dm]
Þær [G]sungu [C]„vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“. [Am] [Dm] [G]

[C]Lesbíu[Am]ást, þær fjellust í [Dm]lesbíu[G]ást.
[C]Nú leiðast [Am]þær og eru [Dm]skotnar niðrí [G]tær.
Þær [C]keyptu lítið [Am]hús og þar þær [Dm]bergja stundum [G]bús.
Þær [C]bjóða gestum [Am]heim og fara [Dm]nokkuð oft í [G]geim.

[C]„Vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“. [Am] [Dm]
Þær [G]syngja [C]„vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“. [Am] [Dm]
Syngj[G]andi [C]„vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“. [Am] [Dm]
Syngj[G]andi [C]„vi[Am][Dm]ð erum báðar mjög [G]samkynhneigð[C]ar“.

Kósíkvöld í kvöld (Capo 3)

[C]Skelfing er ég [F]leiður [G#]á því að [C]húka hér. [F] [G#]
Ég [C]hugsa að þú [F]þurfir [G#]einhvern að [C]strjúka þér. [F] [G#]
Ég [C]þrái það að [F]komast [G#]klakklaust [C]heim á ný. [F] [G#]
Æ, [C]komdu við í [F]ríki[G#]nu ekki [C]gleyma því. [F] [G#]

[E]Ég ætla að byrja á því að demba mér í furunála[F]freiðibað.
[E]En ekki fara eitthvað að dúlla þér þar, þú veist mér [F]leiðist það,
þá [G]kemst ég aldrei [C]að.

[C]Sæktu sloppana, [G]ég skal poppa, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]vídeó, [G]rauðvín og [F]ostar.
[C]Sötrum rósavín, [G]deyfum ljósin, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]rólegheit [G]hvað sem það [F]kostar.

[C]Algert óhóf, [F]spennu[G#]losun og [C]spilling blind. [F] [G#]
[C]Sparistellið, [F]franskar [G#]vöfflur og [C]hryllingsmynd. [F] [G#]
Mér [C]áskotnuðust [F]vindlar, [G#]við skulum [C]púa þá. [F] [G#]
Ég [C]væri til í [F]pottinn, [G#]nennir’ að [C]skrúfa frá. [F] [G#]

[E]Meðan við kúrum saman tveir fær enginn máttur skilið [F]okkur að.
[E]Æ, viltu auka leti mína og sækja pínu meira [F]sjokkolað,
og [G]eitthvað út í [C]það.

[C]Svæfðu krakkana, [G]sæktu snakkið, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]kavíar, [G]rauðvín og [F]ostar.
[C]Sæktu flísteppið og [G]rjómaísinn, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]dælighed [G]hvað sem það [F]kostar.
[C]Smelltu límonaði í [G]sódastrímið, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]kamparí-[G]ís, kex og [F]ostar.
[C]Skelltu Donovan á [G]grammófóninn, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]kærlighed [G]hvað sem það [F]kostar.
[C]Fáð’ér, vinurinn, [G]dass af gini, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld,
[Am]smávindlar, [G]trúnó og [F]ostar.
Ég [C]var að hugs’um að [G]far’ úr buxum, það er [Am]kósíkvöld í [F]kvöld...

Við leikum undir súð... (eftir að breyta gripum í „fimmeyringinn“ ||: [G Em] [Am D] :||)
[Am]Skjóstu til mín skvísa [G]
við [Dm]skulum okkur [F]gleð[E]ja [C] [G]
er [Am]dimman yfir [C7]dettur
og [G]drunginn sækir [C]að. [E7] [D]
[Am]Furðu[E]legar [A7]fýsnir [G]
við [Dm]fáum tvö að [F]seð[Dm]ja [C] [G]
en [Am]saman fyrst við [Dm]setjumst [D]
í [Am]sápu[E]kúlu[Am]bað. [G] ( ||: [G Em] [Am D] :|| )

Ég [Am]undirfötin ætu
svo [Dm]ætla þér að [F]ge[E]fa
og [Am]svaðalega [C7]svipu
úr [G]svartri nauta[C]húð [E7]
og [Am]handjárn [E]sem mig [A7]hefta
ef [Dm]hugnast mér að [F]þre[Dm]fa
er [Am]lostafullt og [Dm]lipurt
við [Am]leikum [E]undir [Am]súð.

[Am]Kvalalostinn kallar
og [Dm]kvöldið okkur [F]skýl[E]ir
og [Am]þungarokksins [C7]þrumur
út [G]þynna sérhvert [C]vein [E7]
og [Am]andnauð [E]mun ég [A7]elska
[Dm]ef að þú mig [F]mýl[Dm]ir
og [Am]hálsgjörðina [Dm]herðir
svo [Am]heyrist [E]varla [Am]kvein.

Við [Am]fullnægingu fáum
með [Dm]fínum hjálpar[F]tækj[E]um
og [Am]svefn að okkur [C7]sækir
er [G]sorðið hef ég [C]þig [E7]
og [Am]rautt þó [E]blóðið [A7]renni
úr [Dm]rifum, sem úr [F]lækj[Dm]um
[Am]er við sofnum [Dm]ánægð
það [Am]ekkert [E]truflar [Am]mig.

Enter Sandman (Metallica)

Intro: E5
A5 E5
E5 G5 F#5 G5 F#5 E5

F5 F5
Say your prayers little one Somethings wrong, shut the light
F5 F5
Don‘t forget, my son Heavy thoughts tonight
G5 G5
To include everyone And the aren‘t snow white

F#5 G5 F#5 F#5 G5 F#5

E5 F5 E5 F5
I tuck you in, warm within Dreams of war, dreams of liars
F5 F5
Keep you free from sin Dreams of dragons fire
G5 G5
Till the sandman he comes And of things that will bite

F#5 G5 F#5 F#5 G5 F#5

Sleep with one eye open
Gripping your pillow tight

F#5 B5 F#5 B5 F#5 B5 E5
Ex it light -> Ent er night
F#5 B5 E5 G5 F#5 G5 F#5 E5
Take my hand -> Off to never never land

E5 G5 { (Spoken under above chords)
F#5 E5 Now I lay me down to sleep
G5 F#5 G5 F#5 Pray the lord my soul to keep
If I die before I wake
F#5 B5 F#5 B5 F#5 Pray the lord my soul to take
B5 E5 F#5 B5 E5 }
E5
E

Hush little baby, don‘t say a word
And never mind that noise you heard
It‘s just the beast under your bed,
F#5
In your closet, in your head

Exit light Exit light
Enter night Enter night
Grain of sand Take my hand
We‘re off to never never land

Kaffi Blútur

(CAPO3)
[C]Kem ég oft á Kaffi Blút
og [F]kunningjana [Em]hitti.
[Am]Þar er hvorki [C]sorg né sút,
ég [F]svæli í mig [C]beint af stút
kynstrin öll af [Em]kynjalút
og [F]kakóbættu [Em]spritti.
En [F]brátt í opnun [Em]Gesta[G]pó ég [C]glitti.

[F]Galdri hefur skálkaskjólið [C]skapað flott,
[D]fyrir það hér [D7]fær hann hólið [G]firnagott.
[F]Sívertinn hann setti rjóðan [C]sér við hlið,
[D]ljúfmenni og [D7]listagóðan [G]lagasmið.
[F]Þorpsbúum hann Þarfi fórnar [C]þá er nótt,
[D]mafíósa[D7]morðum stjórnar [G]mjög svo hljótt.
[F]Hexía og Hvæsi karpa [C]hver á pott?
[D]Vladimir með [D7]vitið skarpa [G]vandar plott.

[C]Kem ég oft á Kaffi Blút...

[F]Regína með rímið kemur [C]rétt og satt.
[D]Útvarpsstjóri [D7]einnig semur [G]ansi hratt.
[F]Næturdrottning Nermal þráir [C]nótt og dag.
[D]Dula oft í [D7]spilin spáir, [G]spennt fær slag.
[F]Katana Hakuchi notar [C]kóna á.
[D]Sundskýlurnar [D7]verða votar [G]Vatne hjá.
[F]Hafralónið Herbjörn stundum [C]hverfur í.
[D]kargur heim frá [D7]kanagrundum [G]komst í frí.

[C]Kem ég oft á Kaffi Blút...

[F]Skýtur albin skotum föstum, [C]skæður er.
[D]Grágrímur oft [D7]lýsir löstum [G]ljótum hér.
[F]Grýta hefur glettin svipinn, [C]gleður oss.
[D]Líkar mér við [D7]gallagripinn [G]-götu kross-.
[F]Laufblaðið, þó lítið vaxi, [C]leikur sér.
[D]Er hún GaZ, þó [D7]eigi í baksi, [G]aldrei þver.
[F]Texi nokkuð títt hér hváir, [C]trúðu mér.
[D]Konur bæði og [D7]karla þráir [G]kavalér.

[C]Kem ég oft á Kaffi Blút...

(Texi Everto 2.9.2007)

Einn til...

[C Am Dm7 G7]
Mig [C]skaust þú [Am]yfir [Dm]skjóli [G7]
í [C]skelfi[Am]legum [Em]byl,
[C7]og þig [F]hlaða [G7]skal ég [Am]hóli
[C]ef þú [F]hellir [G7]einum [C]til. [Am] [Dm7 G7]

Að [C]drekka [Am]vökvann [Dm]dýra [G7]
mér [C]djúpan [Am]veitir [Em]yl.
[C7]Þér skal [F]hlotnast [G7]brosið [Am]hýra
[C]ef þú [F]hellir [G7]einum [C]til. [C7]

||: [F]Aftur í [Em]glasið [Am]gjarnan vil [Am7]ég,
[Dm7]gefðu mér [G7]hálfa [C]lögg. [C7]
[F]Tæmdist nú [Em]flaskan? það [Am]tæpast skil ég!
[D7]Taktu nú á þig [G7]rögg.

Nú [C]sést hér [Am]ekki [Dm]sála, [G7]
við [C]sitjum [Am]upp við [Em]þil,
nú [C7]kemur [F]annað [G7]ei til [Am]mála
en [C]bara [F]einni [G7]til að [Am]kál[F]a,
[C]og því [F]skal ég [G7]við þig [Am]skál[F]a
[Am]ef þú [Dm7]skenkir [G7]mér einn [C]til. :|| (Einn til.)

[F Em Am Am7 Dm7 G7 C! C! C!]

(The Shrike 3.4.2007)

Líttu ávallt lífsins björtu hlið

Af [Am]sumu færðu [D7]sár,
[G]sorgir eða [Em]tár,
og [Am]ægilegt af [D7]öðru skapast [G]fár. [Em]
Ef þú [Am]grófan æ færð [D7]graut
ekki [G]garga, gef mér [E7]flaut,
það [A7]hjálpar þér að hitta á rétta [D7]braut...

Og... [G]líttu [Em]ávallt [Am]lífsins [D7]björtu [G]hlið... [Em] [Am] [D7]
[G]Losa [Em]þig frá [Am]kífsins [D7]svörtu [G]hlið... [Em] [Am] [D7]

[Am]Gerist lífið [D7]grátt
þú [G]gleyma ey þessu [Em]mátt
að [Am]dansa, syngja, [D7]brosa og hlæja [G]hátt. [Em]
Ef [Am]þunglyndisins [D7]þrá
[G]þig svo sækir [E7]á
[A7]stóran settu upp stút og flauta [D7]þá.

Og... [G]líttu [Em]ávallt [Am]lífsins [D7]björtu [G]hlið... [Em] [Am] [D7]
[G]Losa [Em]þig frá [Am]kífsins [D7]svörtu [G]hlið... [Em] [Am] [D7]

[Am]Fáránlegt er [D7]flest
en þú [G]ferð þó fyrir [Em]rest
að [Am]hneygja sig við [D7]tjaldið telst víst [G]best. [Em]
Þínar [Am]syndir sendu í [D7]þvott,
út í [G]salinn sendu [E7]glott
og [A7]njóttu þess því nú þú ferð á [D7]brott.

[G]Dauðans [Em]skaltu [Am]líta [D7]ljósu [G]hlið, [Em] [Am] [D7]
er af [G]loka[Em]andar[Am]drættinum [D7]tekur hann [G]við. [Em] [Am] [D7]

[Am]Lítir þú á [D7]það
[G]þá er lífið [Em]tað
og [Am]brandari sem [D7]ber að hlæja [G]að. [Em]
[Am]Allt víst sýning [D7]er
láttu [G]alla hlæja [E7]hér
en mundu að [A7]sá hlær best sem síðast hlær að [D7]þér.

Og [G]líttu [Em]ávallt [Am]lífsins [D7]björtu [G]hlið... [Em] [Am] [D7]
[G]Losa [Em]þig frá [Am]kífsins [D7]svörtu [G]hlið... [Em] [Am] [D7]
(Koma svo, brosið!)
[A]Líttu [F#m]ávallt [Bm]lífsins [E7]björtu [A]hlið... [F#m] [Bm] [E7]
[A]Losa [F#m]þig frá [Bm]kífsins [E7]svörtu [A]hlið... [F#m] [Bm] [E7]
(Verra sést á sjó, þú veist.)
[A]Líttu [F#m]ávallt [Bm]lífsins [E7]björtu [A]hlið... [F#m] [Bm] [E7]
(Ég meina – hverju hefurðu að tapa?
Þú veist, þú kemur úr engu – þú endar aftur í engu.
Hverju hefurðu tapað? Engu!)
[A]Losa [F#m]þig frá [Bm]kífsins [E7]svörtu [A]hlið... [F#m] [Bm] [E7]

BananaVlad

Til forsetans

(Dingalingilingiling)

[G6]Tú – va – lú – va – lú [D7] :||

(einhver gargar) VLAAAAD SÍMINN!

[G6]Dring dring dring dring [D9]dring dring herra [G6]forseti [D9]
[G6]Dring dring dring dring [D9]dring dring sím[G7]inn til þín.
[C]Með drykkinn [C#dim]bláa [G]og blútinn [E7]knáa.
[A7]Bergjum saman og við dönsum í [D7+]hring… HRING.

[G6]Dring dring dring dring [D9]dring dring herra [G6]forseti [D9]
[G6]Ping pong ping pong [D9]ping pong ping engin [G7]slorleti
[C]Upp ávallt [C#dim]ljómar [G]og kóbalt [E7]rómar
[A7]Ellipton, lon og don [D7+]Yfirráð, hetjudáð, í kvöld var vondu veðri spáð

[G6]Sing Sing Sing Sing [D9]Sing Sing Sing hann [G6]Vladimir [D9] (Tú – va – lú – va – lú)
[G6]Ding Dong Ding Dong [D9]Ding Dong Ding í [G7]fimmta gír
[C]Já þar er [C#dim]fúttið [G]því þar er [E7]krúttið
Með [A7]blúndunum [D7+]og bryddingu[G]num

[F#]Hann strunsar út af sviðinu
[Bm]og skellir á eftir sjer
[F#]Klórar sjer í höfðinu
[Bm]lítur eftir þjer
[E7]Hrökklast aftur og hrasar við
[A]Flöt jörð, slétt föt, hrein trú já
[A7]Forsetinn á tímavjel
[D7+]og í glasinu er asnahalahanastjel

(Musical Break)
G6 D9 G6 D9 // G6 D9 G7
C C#dim G/D E7 A7 D7+

[G6]Ó ó ó ó [D9]ó óvinir [G6]ríkisins [D9] (Tú – va – lú – va – lú)
[G6]bang búmm bang búmm [D9]bang búmm bang til [G7]byrgisins
Það vantar [C]ekkert upp á [C#dim]hasarinn
hann [G/D]sprengd’í loft köku[E7]basarinn
Með [A7]hnappinn sinn, [D7+]hann getur [G6]allt, [Gb F]ó [E7]je,
Hann [A7]Vladimir, [D7+]forset’ og [G6]krútt.
G6 Em Eb7 D7 G6 :||
Hann Vladimir, já já já (Hann ljómar nú upp)
Hann Vladimir, já já já (Nú hrökklast hann aftur á bak og hrasar við)
Hann Vladimir, já já já (Nú klórar hann sjer í höfðinu)
Hann Vladimir, já já já… eða hvað?

Þú ert sjálfur Glúmur.

[D]Glúmur yfir öllum hérna [A]vakir,
án hans teldumst [A7]við nú varla [D]hálf.
Hann sér um að höldar séu [A]spakir.
Hann er Bagga[A7]lútsins yfir[D]sjálf. [D7]
[G]Þú skalt ekki, þrjótur, í hann [D]narta.
[E]Þú ert sjálfur Glúmur innst í [A]hjarta. [G – F# – A – D]

Sem [D]innflytjandi velktist þú í [A]vafa,
hvort væri þessi [A7]heimur blekking, [D]tál.
En loks þér tókst að losna við þann [A]klafa,
og lést af hendi [A7]hluta úr þinni [D]sál. [D7]
[G]Þú skalt ekki þræta fyrir [D]meinið.
[E]Þú ert sjálfur Glúmur inn við [A]beinið. [G – F# – A – D]

[D]Brátt mun skína í Glúm í gegnum [A]orðin,
þó greinist það nú [A7]varla fyrst um [D]sinn.
Hverfur af þér barnafitu[A]forðinn,
sem fylgdi þér er [A7]komst þú hingað [D]inn. [D7]
[G]Þú skalt engan þvo með tjöru og [D]fiðri.
[E]Þú ert sjálfur Glúmur undir [A]niðri. [G – F# – A – D]

Að [D]lokum ertu laus úr öllum [A]viðjum.
Þér lærist það að [A7]við hér teljumst [D]eitt.
Samansafn af guðum bæði og [A]gyðjum,
sem Glúmur hefur [A7]við sinn anda [D]skeytt. [D7]
[G]Það er alltaf þú sem hefur [D]völdin.
[E]Þú ert sjálfur Glúmur bak við [A]tjöldin. [G – F# – A – D]

[E]Baggalútur [B]bætir alltaf [C#m]geðið Góðan dag, Gestapó!
[A]bara við að líta þangað [E]inn. [B]
Því [E]Finnst mjer gott að [B]flýja þangað [C#m]streðið
og [A]feta vegi [B]sannleikans um [E]sinn.

Í [C#m]annan heim svo inn jeg fer,
[G#m]ýmislegt þar fyrir ber
[B]augu mín, því má jeg staldra [F#]við.
[C#m]Tíminn líður furðu fljótt,
[G#m]fyrr en varir liðin nótt,
en [B]áfram dvel jeg [A]innan [B]við þín [E]hlið.

[A]Góðan dag [B7]Gestapó, hvað [E]segist?
Þjer [C#m]gef jeg alltaf [A]bestu ljóðin [E]mín.
[B7]Þó til [E]heimsókna í [B]raunheima jeg [C#m]hneygist [F#]
þá jeg [D]hverf að [A]vörmu [B]spori inn til [E]þín.

Já, [E]keisara og [B]konung má hjer [C#m]finna
þó [A]kannski hafi forsetinn mest [E]völd, [B]
og [E]þó hann virðist [B]vita margt um [C#m]Tinna
þá [A]veit hann meira um [B]næturóþols[E]kvöld.

Í [C#m]skjalastaflaskrifræði
má [G#m]skoða margt um driffræði
í [B]kóbaltorkustjörnusambands[F#]stöð.
Og [C#m]trúin hrein er líðum ljós,
að [G#m]lofa fötin sljett fær hrós,
um [B]flata jörð að [A]ferðast [B]telst ei [E]kvöð.

[A]Góða kvöldið [B7]Gestapó, jeg [E]sit hjer
við [C#m]glampa þinn og [A]fæ mjer vín og [E]ost.
[B7]Og í [E]tímaleysi [B]teyga jeg allt [C#m]vit hjer [F#]
en jeg [D]teygi [A]úr mjer [B]við miðnætur[E]frost.

Nú [E]lútínuna [B]lengur skal ei [C#m]tala,
en [A]lögð er talsverð rækt við íslenskt [E]mál. [B]
Og [E]fagurlega [B]ýmsir gaukar [C#m]gala,
þó [A]geti fræða[B]brautin verið [E]hál.

[C#m]Zetan getur suma hvekkt
og [G#m]sjerhljóðar fá aðra hrekkt,
á [B]þjeringum er þarft að kunna [F#]skil.
Í [C#m]bragfræði má byrja nám
en [G#m]best er þá að forðast klám
eða [B]fela innan um [A]fiska[B]hrogn og [E]svil.

[A]Góða nótt [B7]Gestapó, jeg [E]þakka,
og [C#m]geng til náða [A]upphafinn og [E]hress.
[B7]Og til [E]næsta innlits [B]núna strax jeg [C#m]hlakka [F#]
þó af [D]nætur[A]óþol[B]i jeg segi [E]bless.

Baggapó

[C]Til forna voru félagar að [G]jarma
[F]Fannskers-Númi, [G]Berti, Myglar, [C]Spesi,
[C]Kaktuz og Enter kaffið drukku [G]varma,
[F]kasúldinn þeim [G]þótti alnets [C]pési.
[C]Vissu þeir að varla skyldi [G]harma,
[F]vöntun kjarks og [G]skorts’á sannleiks[C]fési,
[C]sáu þeir í fjarska bjartan [G]bjarma,
[F]Baggalútur [G]skyldi sjást á [C]nesi.

Þeir [G]sögðu „karlar núna kaffið [C]sötrum,
í [D]karpi alnetsins vart við lengur [G]nötrum“

<einhver rífur kjaft, strunsar reiðilega út af sviðinu og skellir á eftir sér>

[C]Sýnum fólki sannleika, [F]sómaskjöldinn Baggalút,
[G]Gestapóa geðveika, [C]glösin bláu, drykkin blút,
fyllibyttu fárveika, [F]flösku drekkum - Skál af stút.
[G]fyllibyttu fárveikaaaaaaaaaaaaaaaaaaa, flösku drekkum - [C]Skál af stút.

[C]Reis hann hár úr rústum alnets [G]stillu,
[F]rismikill og [G]fögnuður var [C]mikill,
[C]falsmiðla og aðra frétta[G]kvillu,
[F]flettu ofan[G]af og kominn [C]lykill
[C]Baggalútur berst við málsins [G]villu,
[F]bjartir tímar, [G]fannst loks sannleiks [C]stikill,
þeir [C]glasið lögð’á Gestapóa [G]syllu,
[F]gerðist stór og [G]flókinn þráða[C]hnykill.

Við [G]skoðum þar félagsrit og [C]sötrum
í [D]fegurð og gleði kannske dáldið [G]nötrum.

: Hvernig er það, það er enginn hér í glasi
: Bíddaðeins, ég redda því...

[C]Sýnum fólki sannleika, [F]sómaskjöldinn Baggalút,
[G]Gestapóa geðveika, [C]glösin bláu, drykkin blút,
fyllibyttu fárveika, [F]flösku drekkum - Skál af stút.
[G]fyllibyttu fárveikaaaaaaaaaaaaaaaaaaa, flösku drekkum - [C]Skál af stút.

: A, A, A, A, A..........
: Naumast að þetta eru mörg A, eru þetta einhver AA samtök hérna?

[C]Færeyinga finnur Dúdd’á [G]hlaupum,
frá [F]Vlad og Ha[G]kuchi kóbalts[C]vélum
[C]Vímusi og Vamban oft með [G]staupum,
[F]varla röndum [G]Tigru burtu [C]stelum.
[C]Ívari með oft í glettni [G]skaupum,
[F]Offara þá [G]viðbóts-sjálfin [C]felum,
með [C]Útvarpsstjóra yfir lomber [G]raupum,
[F]Upprifinn finnst [G]oft í vísna[C]hvelum.

Á [G]laumuþræði Ákavíti [C]sötrum,
í [D]eymd og þynnku varla lengur [G]nötrum.

<glasaglaumur og skálað og einhver hrópar FYRSTUR>

[C]Sýnum fólki sannleika, [F]sómaskjöldinn Baggalút,
[G]Gestapóa geðveika, [C]glösin bláu, drykkin blút,
fyllibyttu fárveika, [F]flösku drekkum - Skál af stút.
[G]fyllibyttu fárveikaaaaaaaaaaaaaaaaaaa, flösku drekkum - [C]Skál af stút.

[C]Þarfagreinir greinir Önnu [G]vanda,
[F]Galdri hellir [G]blút, við Hvæsa [C]skálar,
[C]Sundlaugur á sundi meðal [G]Anda
[F]sést oft B(é). [G]Ewing í spámanns[C]málum
[C]Hexía vill hellings kakó [G]blanda
[F]Húmba með og [G]Tinu bolla [C]kálum
[C]Heiðglyrnir og Herbjörn keikir [G]standa
[F]hlewagastiR [G]blandast mörgum [C]sálum.

Á [G]Kaffi Blút við kakó eflaust [C]sötrum.
í [D]kulda og þynnku ei lengur [G]nötrum,

: Einn lítinn bjór takk...
: Út með helvítis bjórinn áður en hann nagar staðinn niður í tannstöngla!

||: [C]Sýnum fólki sannleika, [F]sómaskjöldinn Baggalút,
[G]Gestapóa geðveika, [C]glösin bláu, drykkin blút,
fyllibyttu fárveika, [F]flösku drekkum - Skál af stút.
[G]fyllibyttu fárveikaaaaaaaaaaaaaaaaaaa, :|| flösku drekkum - [C]Skál af stút.

Kút af Blút

[G]
Ég fór á [G]sveitaball og það var [C]svaka [G]skrall
og ég [C]svolgraði [D]í mig [G]blút.
Ég horfði á [G]dömurnar sem voru að [C]dansa [G]þar
meðan ég [C]drakk minn [D]kút af [G]blút.

Ég bað um [D]blút[!], blút[!], einn stóran [Em]kút af [C]blút.
[G]Barþjónninn þá [C]brá sér [G]út og [C]blútinn [D]setti á [G]kút.

Já, hér er [G]góður bar, svo að ég [C]settist [G]þar
sem að [C]allir [D]drukku [G]blút.
Með stórum [G]augum þá allir mig [C]störðu [G]á
og minn [C]risa[D]stóra [G]kút.

Ég bað um [D]blút[!], blút[!], einn stóran [Em]kút af [C]blút.
[G]Barþjónninn þá [C]brá sér [G]út og [C]blútinn [D]setti á [G]kút.

(Viðlag:) Ég bað um [Em]blút, (ég bað um Asnahalahanastél),
ég bað um [G]blút, (og síðan Ákavítisstaup ég vel),
[Em]Barþjónninn þá [C]brá sér út og [D]blútinn setti á [G]kút.

Menn litu á [G]blútinn minn, kölluðu á [C]barþjón[G]inn
og þeir [C]báðu all[D]ir um [G]kút.
Hér dugir [G]ekkert þras, já ekkert [C]míní[G]glas
við viljum [C]allir [D]kút af [G]blút.

Við viljum [D]blút[!], blút[!], einn stóran [Em]kút af [C]blút.
[G]Barþjónninn þá [C]brá sér [G]út og [C]blútinn [D]setti á [G]kút.

(Viðlag.)

Nú komu [G]dömurnar sem höfðu [C]dansað [G]þar
og fóru að [C]dást að [D]mínum [G]kút.
Og loks kom [G]hljómsveitin, hún gerði [C]hlé um [G]sinn [STOP!]
og [C]hrópa[D]ði á [G]blút.

Við viljum [D]blút[!], blút[!], einn stóran [Em]kút af [C]blút.
[G]Barþjónninn þá [C]brá sér [G]út og
[C]blútinn [D]setti á [Em]kút, [C]blútinn [D]setti á [Em]kút.
[Em]Barþjónninn þá [C]brá sér út og [D]blútinn setti á [G]kút.

d c# d c# d g x b d b c b

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 16/11/08 21:30

‹Brosir líka út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Var frumsamið lag við Tigrulagið eða er það fengið að láni fyrir textann ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/11/08 21:31

„Eye of the Tiger“

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 16/11/08 21:33

Það var alveg æðislega gaman að æfa þessa hljómsveit. Samheldnin, húmorinn og einhver ólýsanlegur neisti.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 3/8/09 09:37

Var að rekast á þetta. Mjög gott að sjálfsögðu, enda bregðast baggalútar aldrei í neinu!
Það er þó vonlaust að hafa hljómana inn í textanum. Gripskiftingar verður að sýna fyrir ofan orðið.
Þakka þó Billa og öðrum fyrir birtinguna sen augljóslega hefur verið lögð tölverð vinna í

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/8/09 10:53

Það er sko ekkert vonlaust. (Sérstaklega þegar prentað er út með hljómana í lit.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 3/8/09 11:14

Vafalaust væri það betra. Er bara svo erfitt að fylgja textanum þegar hann er slitinn svona í sundur.
Kunni maður lag og texta er þessi uppsetning sjálfsagt í lagi, en sé maður að reyna að fatta lagið með floti textans er þetta svo þreytandi að ég að minnsta kosti nennti því ekki.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: