— GESTAPÓ —
Vöngum velt um eđli blárra
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 13/11/08 19:25

Ég skil annars ekki af hverju ţú ert ađ hćla gulum Hexía? Ţú svona fallega brún?

Jú auđvitađ, ţađ er í lagi fram yfir árshátíđ.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 13/11/08 19:32

Ég! Er! Ekki! Brún! ‹Stappar niđur fćti›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/08 20:15

Hexia de Trix mćlti:

Ţađ sér ţađ náttúrlega hver heilvita mađur ađ grćnir eru komnir af annarsvegar bláu foreldri og hins vegar gulu foreldri. Ţannig ađ ţegar grćnir státa af gjörvileika sínum ţá er ljóst ađ ţeir hafa fengiđ hann frá bláum og gulum.

Af ţessu leiđir, ađ taki mađur grćna trúanlega um ágćti ţeirra, hlýtur niđurstađan ađ vera sú ađ bláir og gulir eru báđir hinir ágćtustu litir. ‹Ljómar upp›

Ef viđ gerum ráđ fyrir ađ rauđleitir séu bara vćnstu skinn... ţá er ljóst ađ viđ brúnir erum ţar af leiđandi nokkuđ góđir líka (ţar sem viđ erum blanda af öllum hinum litunum)...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Finngálkn 14/11/08 01:18

Ég er ekkert blár - ég er fjólugrćnn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 14/11/08 01:19

Finngálkn mćlti:

Ég er ekkert blár - ég er fjólugrćnn.

Ekki ćlugrćnn?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 14/11/08 02:05

Hexia de Trix mćlti:

Ég! Er! Ekki! Brún! ‹Stappar niđur fćti›

Upprifinn og Nykur eru gulir... ţú ert brún.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 14/11/08 08:09

Ekkert rugl. Hexia er gul. Hún er svona ljós-rjómagul.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 14/11/08 08:15

Ok ok, hún er gul. Upprifnum veitir heldur ekkert af liđsauka.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 14/11/08 08:53

Ég er gulur... bara svolítiđ skítugur.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 14/11/08 08:54

Heitir ţađ ţá skítagulur? Og ţá kúkagulur fyrir norđan?

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 14/11/08 08:57

Ţađ mćtti alveg fćra rök fyrir ţví'

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Amelia 14/11/08 10:18

Skabbi skrumari mćlti:

Hexia de Trix mćlti:

Ţađ sér ţađ náttúrlega hver heilvita mađur ađ grćnir eru komnir af annarsvegar bláu foreldri og hins vegar gulu foreldri. Ţannig ađ ţegar grćnir státa af gjörvileika sínum ţá er ljóst ađ ţeir hafa fengiđ hann frá bláum og gulum.

Af ţessu leiđir, ađ taki mađur grćna trúanlega um ágćti ţeirra, hlýtur niđurstađan ađ vera sú ađ bláir og gulir eru báđir hinir ágćtustu litir. ‹Ljómar upp›

Ef viđ gerum ráđ fyrir ađ rauđleitir séu bara vćnstu skinn... ţá er ljóst ađ viđ brúnir erum ţar af leiđandi nokkuđ góđir líka (ţar sem viđ erum blanda af öllum hinum litunum)...

Auđvitađ eru rauđleitir vćnstu skinn. Sýnist ţér ég eitthvađ óvćn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/08 22:07

Ha... nei nei, en ertu ekki bleik?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 14/11/08 22:26

Uppgötvun:
Eđli blárra skítlegast alls eđlis.

Sönnun:
Skreppur rasistakarl er bláastur blárra.

Takk fyrir.
‹Hneigir sig. Hlustar á dynjandi lófatak nćrstaddra - nema blárra sem láta ófriđlega. Er klappađur upp og hneigir sig aftur. ›

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 14/11/08 22:27

hlewagastiR mćlti:

Uppgötvun:
Eđli blárra skítlegast alls eđlis.

Sönnun:
Skreppur rasistakarl er bláastur blárra.

Takk fyrir.
‹Hneigir sig. Hlustar á dynjandi lófatak nćrstaddra - nema blárra sem láta ófriđlega. Er klappađur upp og hneigir sig aftur. ›

Ţú ert nú hálf blár addna.
Svo er hann bara undantekningin sem sannar regluna.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 14/11/08 22:28

Mótsvar: Glúmur er blár.

‹Allt í einu snýst salurinn gegn Hlebba.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 14/11/08 22:30

‹Fagnar›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 14/11/08 22:36

Og er ţađ tilviljun ađ ţegar fariđ er í "Sviđslýsingar og sértákn" hér til hliđar,
og ţrýst varlega á stafina er mynda orđiđ "skálar" , ţá kemur fagurBLÁR drykkur á skjáinn.

‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: