— GESTAPÓ —
Bókmenntir eyđilagđar međ afskiptasemi
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 28/10/08 19:19

Meiningin í ţessum ţrćđi er ađ fjalla bókmenntir ţannig ađ sagan er eyđilagđ međ afskiftasemi td. félagsmálafulltrúa eđa sálfrćđinga eđa einhverra slíkra manna. Hér má bćđi lemja nýja og áđur ónefnda bók í klessu eđa bćta viđ athugasemdir á fyrri uppsetningum.

Til ađ byrja međ vil ég taka fyrir barnabókina sćnska, Emil í Katthólti, eftir Astrid Lindgren.
Ţar er nú ráđslag í ţeim bć, eins og flestir vita.
En nú eru breyttir tímar og kemur félagsmálafulltrúi í ţorpiđ. Eftir ađ hafa talađ viđ kennarann og nágranna og svo Emil sjálfan og foreldra hans ţá er tekiđ í taumana.

Strákurinn er greinilega ofvirkur, sennilega međ ADHD eđa eitthvađ ţvíumlikt og ţarf ađ fara í borgina í frekari rannsóknir. En hreppslćknirinn skrifar á hann Ritalín helst í gćr og máliđ fer í hendur sérfrćđinga.
Annađ sem komiđ hefur í ljós er ađ fađir drengsins er međ allvarlget skapvandamál ađ stríđa og stór spurning er, hvort honum sé treystandi fyrir uppeldi drengsins ella ei. Ennfremur en drengurinn látinn ađ tálga tréfigurur í lokuđum skúr, sem varla fullnćgir skílyrđum á vinnuhúsnćđi og ţar ađ auki er hann alltof ungur til ađ fara međ eggjárn.
Og útaf ţessu öllu er spurning, hvort ćtti bara taka drenginn og koma honum fyrir í upptökuheimili eđa hjá fósturforeldrum. Međ Ritalíni.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 28/10/08 19:26

Í Politically correct bedtime stories var sögđ sagan af Hans og Grétu (ţar sem fađirinn minnir mig var lagđur inn á hćli fyrir ađ hafa skiliđ börnin sín eftir). Ţegar nornin ćtlađi ađ lokka börnin inn í sćlgćtishúsiđ heyrđist mikill hávađi í vinnuvélum sem voru komnar langleiđina međ ađ ryđja skóginn fyrir auđjöfur sem ćtlađi ađ búa til bílastćđi.

‹fćr nostalgíukast›Ahh, politically correct bedtime stories var dásamleg bók.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 28/10/08 20:08

Mér fannst alltaf fyndiđ í Hans og Grétu ađ ţau uppgötvuđu "sćlgćtishúsiđ" stuttu eftir ađ ţau fundu sveppina og sefuđu hungriđ... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 28/10/08 21:22

Nú man ég ekki hvađ bókin hét, en hana var ég látinn lesa sem krakki og skemmdist mjög af.

Ađalpersónan hét Árni, og hann var alveg einstaklega prúđur piltur. Óeđlilega prúđur - sem og allir ađrir í bókinni reyndar.

Dćmi:

Í einni senu í bókinni kemur hann ađ nokkrum drengjum sem eru ađ gera sér ţađ ađ leik ađ henda snjóboltum í ljósastaura, svo á ţeim slokkni. Árni útskýrir fyrir ţeim ađ ef slokknar á ljósastaurunum, ţá sjái bílstjórar ekki nógu vel og geti ţá lent í slysum.

Viđbrögđ drengjanna ef ţetta hefđi gerst í veruleikanum? Ţeir hefđu líklegast grýtt Árna greyiđ nánast í hel međ sínum hörđustu snjóboltum.

Viđbrögđ drengjanna í bókinni? „Ţađ er rétt. Viđ skulum hćtta.“

Annađ dćmi:

Í bókinni kemur fyrir setningin „Börnin borđuđu fallega.“

Sú setning er frekar lýsandi fyrir lýsingar á atburđum og hegđun sögupersónanna almennt. Ţađ er allt falleg og göfugt, og aldrei gerist nokkuđ slćmt - nema ţá mjög tímabundiđ, og ţá er minnsta mál ađ greiđa úr ţví.

Ţannig gerđi bókin mig illa í stakk búinn til ađ takast á viđ harđan veruleikann, og tel ég líklegt ađ allir sem neyddust til ađ lesa hana hafi skaddast á svipađan hátt.

Ţá vil ég nú frekar biđja um Grimmsćvintýri eđa klassískar norrćnar barnabókmenntir - ekki síst vegna ţess ađ ţćr eru mun skemmtilegri aflestrar en endalausar lýsingar á vemmilegri fullkomnun.

Fokking Árni! ‹Steytir hnefa›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 28/10/08 23:42

Nákvćmlega. Ekki hefđi t.d. Lína langsokkur hegđađ sér svona.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 29/10/08 00:57

Bókin sem Ţarfagreinir nefnir minnir mig á hinn afar einkennilega bókaflokk Baldintátu, sem mér ţótti skemmtilegur á mínum yngri (og vćntanlega meira sexjúallí ambigjúus) árum. Athyglisvert yrđi ađ segja sálfrćđingnum mínum frá ţessu leyndarmáli.

Ţar segir af stelpuskúnki sem lendir í ótrúlegustu ćvintýrum vegna óţekktar sinnar en lćrir auđvitađ á endanum af reynslunni og verđur bćđi ţćg og góđ. Bókaflokkurinn heitir, án gríns, the Naughtiest Girl upp á ensku og er skrifuđ af sorphöfundinum Enid Blyton.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 29/10/08 09:01

Ég man eftir bók sem heitir Lata stelpan. Ég held ég hafi aldrei orđiđ eins hissa og ţegar ég sá, sem fullorđin, ađrar mömmur og litlar stelpur vera hrifnar af ţessari bók.
Ţetta er bók um stelpu (sem býr ein virđist vera) sem aldrei nennir ađ gera neitt, ekki ţvo af sér né sjálfa sig né neitt í kringum sig. Hún er rauđhćrđ í byrjun bókarinnar. Svo lćrir hún góđa siđi og fer ađ ţrífa. Ţegar hún er búin ađ ţvo sér um háriđ er hún orđin ljóshćrđ! ‹Gengur tautandi út af sviđinu.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 29/10/08 09:30

Vegna háralitar míns betri helmings er ţessi bók illa séđ heimaviđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/10/08 19:13

Regína mćlti:

Ég man eftir bók sem heitir Lata stelpan. Ég held ég hafi aldrei orđiđ eins hissa og ţegar ég sá, sem fullorđin, ađrar mömmur og litlar stelpur vera hrifnar af ţessari bók.
Ţetta er bók um stelpu (sem býr ein virđist vera) sem aldrei nennir ađ gera neitt, ekki ţvo af sér né sjálfa sig né neitt í kringum sig. Hún er rauđhćrđ í byrjun bókarinnar. Svo lćrir hún góđa siđi og fer ađ ţrífa. Ţegar hún er búin ađ ţvo sér um háriđ er hún orđin ljóshćrđ! ‹Gengur tautandi út af sviđinu.›

Mig rámar í ađ hafa lesiđ ţessa bók í gamla daga... ég furđađi mig endalaust á háralitnum ţarna í endann. Aldrei varđ ég ljóshćrđ ţó ég yrđi góđ og ţćg og ţvćgi mér og svona. Eins og mig langađi til ţess ţegar ég var lítil hnáta... ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›
Já og krullur líka... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 29/10/08 19:17

Hexia de Trix mćlti:

Regína mćlti:

Ég man eftir bók sem heitir Lata stelpan. Ég held ég hafi aldrei orđiđ eins hissa og ţegar ég sá, sem fullorđin, ađrar mömmur og litlar stelpur vera hrifnar af ţessari bók.
Ţetta er bók um stelpu (sem býr ein virđist vera) sem aldrei nennir ađ gera neitt, ekki ţvo af sér né sjálfa sig né neitt í kringum sig. Hún er rauđhćrđ í byrjun bókarinnar. Svo lćrir hún góđa siđi og fer ađ ţrífa. Ţegar hún er búin ađ ţvo sér um háriđ er hún orđin ljóshćrđ! ‹Gengur tautandi út af sviđinu.›

Mig rámar í ađ hafa lesiđ ţessa bók í gamla daga... ég furđađi mig endalaust á háralitnum ţarna í endann. Aldrei varđ ég ljóshćrđ ţó ég yrđi góđ og ţćg og ţvćgi mér og svona. Eins og mig langađi til ţess ţegar ég var lítil hnáta... ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›
Já og krullur líka... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Skynsamlegt af ţér. Hver vill ekki vera ljóshćrđur međ krullur?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/10/08 19:22

Segi ţađ. Sem betur fer rjátlađist ţađ samt af mér, ţví ţó ljósar krullur séu alveg ćđislegar ţá fara ţćr ekki vel á galdraönd.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 29/10/08 19:23

Raunheimaleikkona mín var ljóshćrđ međ krullur ţegar hún var lítil.. alveg sama hversu óţekk hún var. ‹Glottir eins og fífl›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/10/08 19:25

Hún hefur ţó kannski veriđ ţrifin... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 29/10/08 19:26

Já, mjög reglulega. ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 29/10/08 19:42

En bíddu... eins og háriđ á mér var nánast hvítt ţegar ég var lítil, ţá hefur ţađ fariđ dökknandi međ árunum. Ţýđir ţađ ađ ég er hćtt ađ ţrífa mig og verđ sífellt óhreinni međ árunum?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 29/10/08 19:43

Tigra mćlti:

En bíddu... eins og háriđ á mér var nánast hvítt ţegar ég var lítil, ţá hefur ţađ fariđ dökknandi međ árunum. Ţýđir ţađ ađ ég er hćtt ađ ţrífa mig og verđ sífellt óhreinni međ árunum?

Klárlega.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 29/10/08 19:46

Tigra mćlti:

En bíddu... eins og háriđ á mér var nánast hvítt ţegar ég var lítil, ţá hefur ţađ fariđ dökknandi međ árunum. Ţýđir ţađ ađ ég er hćtt ađ ţrífa mig og verđ sífellt óhreinni međ árunum?

Pottţétt.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/10/08 19:50

Tigra mćlti:

En bíddu... eins og háriđ á mér var nánast hvítt ţegar ég var lítil, ţá hefur ţađ fariđ dökknandi međ árunum. Ţýđir ţađ ađ ég er hćtt ađ ţrífa mig og verđ sífellt óhreinni međ árunum?

Já. Ţađ getur ţó líka ţýtt ađ ţú sért ekki lengur ţvegin upp úr keytu.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: