— GESTAPÓ —
feimnismál í tónlist - játningar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/11/08 10:12

Jútjúb? Tékkađu bara á föstudagsţáttum hans. Ég hlusta bara ţá.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 6/11/08 10:13

Ívar Sívertsen mćlti:

Jútjúb? Tékkađu bara á föstudagsţáttum hans. Ég hlusta bara ţá.

Ég er ađ hlusta á hann núna - viltu ekki senda mér lekkinn á hlagiđ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/11/08 12:35

Ţađ eru ekki til myndbönd viđ öll lög sko.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 6/11/08 12:47
To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 18:46

Ívar Sívertsen mćlti:

Ţađ eru ekki til myndbönd viđ öll lög sko.

Ekki öll kannski... en ţađ er til myndband viđ valsinn hans Sjosta.

http://www.youtube.com/watch?v=LX1fiE0U1qA

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 6/11/08 18:54

Ég veit eiginlega ekki hvort ég skammast mín fyrir nokkurn hluta af tónlistarsmekk mínum. Hann nćr alveg frá harmónikkutónlist og upp í hart rokk.
En ég get svosem játađ ţađ hér og nú ađ ég hef afskaplega gaman af tónlistinni úr kvikmyndinni Josie and the Pussycats! Ţetta lag er t.d. alltaf spilađ í partýum ţar sem ákveđinn vinahópur kemur saman: http://www.youtube.com/watch?v=jsvpg963ej8

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 6/11/08 21:17

Skabbi skrumari mćlti:

http://www.youtube.com/watch?v=ORLv3GoYOc4

Hćgđir... ég skammast mín ađ sjálfsögđu ekkert viđ ađ dýrka ţetta... hvađa rugl, ég hélt ég vćri á öđrum ţrćđi...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Álfelgur 6/11/08 21:20

Ég hef rosalega gaman af Júróvision... og ég hlusta líka á Britney Spears! ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 6/11/08 21:28

Hexia de Trix mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Ţađ eru ekki til myndbönd viđ öll lög sko.

Ekki öll kannski... en ţađ er til myndband viđ valsinn hans Sjosta.

http://www.youtube.com/watch?v=LX1fiE0U1qA

Ţetta finnst mér flott... Enn eitt dćmiđ um hvernig gott og vandađ popp á alltaf greiđa leiđ ađ hjörtum lýđsins

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 6/11/08 22:05

Anna Panna mćlti:

Ég veit eiginlega ekki hvort ég skammast mín fyrir nokkurn hluta af tónlistarsmekk mínum. Hann nćr alveg frá harmónikkutónlist og upp í hart rokk.
En ég get svosem játađ ţađ hér og nú ađ ég hef afskaplega gaman af tónlistinni úr kvikmyndinni Josie and the Pussycats! Ţetta lag er t.d. alltaf spilađ í partýum ţar sem ákveđinn vinahópur kemur saman: http://www.youtube.com/watch?v=jsvpg963ej8

Ég er sammála ţér ţarna. En á sínum tíma var mađur svo gríđarlega upptekinn af töffarastćlunum ađ ekki mátti minnast á annađ en mađur fílađi metal og bara metal, eđa í versta falli rokk. Svo bráđi ţetta nú af manni viđ 13 ára aldurinn og ég tók til viđ ađ íhuga allrahanda tónlist.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 6/11/08 22:16

Hexia de Trix mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Ţađ eru ekki til myndbönd viđ öll lög sko.

Ekki öll kannski... en ţađ er til myndband viđ valsinn hans Sjosta.

http://www.youtube.com/watch?v=LX1fiE0U1qA

Kćrar ţakkir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/11/08 00:15

Rattati mćlti:

Anna Panna mćlti:

Ég veit eiginlega ekki hvort ég skammast mín fyrir nokkurn hluta af tónlistarsmekk mínum. Hann nćr alveg frá harmónikkutónlist og upp í hart rokk.
En ég get svosem játađ ţađ hér og nú ađ ég hef afskaplega gaman af tónlistinni úr kvikmyndinni Josie and the Pussycats! Ţetta lag er t.d. alltaf spilađ í partýum ţar sem ákveđinn vinahópur kemur saman: http://www.youtube.com/watch?v=jsvpg963ej8

Ég er sammála ţér ţarna. En á sínum tíma var mađur svo gríđarlega upptekinn af töffarastćlunum ađ ekki mátti minnast á annađ en mađur fílađi metal og bara metal, eđa í versta falli rokk. Svo bráđi ţetta nú af manni viđ 13 ára aldurinn og ég tók til viđ ađ íhuga allrahanda tónlist.

Ég var svo hrikalega seinţroska ađ ég fór ekki ađ viđurkenna syndinrar fyrr en um tvítugt.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 7/11/08 00:18

Ég hef tónlistarlega játningu.

Ég söng allt fyrir Milli Vanilli.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 7/11/08 00:21

Günther Zimmermann mćlti:

Ég hef tónlistarlega játningu.

Ég söng allt fyrir Milli Vanilli.

Ja-HÁ! ‹Bendir á Günther› LODDARI!

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 19/1/09 21:24

Ég játa....Mér finnst Raggi Bjarna helvíti kúl!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 19/1/09 22:18

Mér ţykir lagiđ „ég skal mála allan heiminn elsku mamma“ bćđi fallegt og skemmtilegt og fć ţađ oft á heilann mér til ánćgju.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 1/2/09 02:02

http://www.youtube.com/watch?v=qRX57zprNdw

Mér finnst ţetta bara vera mjög skemmtilegt lag, Dula hló sig máttlausa ţegar ég viđurkenndi ţađ fyrir henni...kannski er ţađ eitthvađ til ađ skammast sín fyrir

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 1/2/09 02:05

Hexia de Trix mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Ţađ eru ekki til myndbönd viđ öll lög sko.

Ekki öll kannski... en ţađ er til myndband viđ valsinn hans Sjosta.

http://www.youtube.com/watch?v=LX1fiE0U1qA

Ţetta er bara virkilega glćsileg uppsetning!

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: