— GESTAPÓ —
feimnismál í tónlist - játningar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/10/08 03:31

Hér ætlum við að segja frá tónlist sem við höfum gaman af en höfum ekkert verið að segja mörgum frá.
Það er ekkert launungamál að ég fíla Duran Duran því það hef ég gert síðan ég var 11 ára og þeir urðu vinsælir hérlendis.

Hins vegar er það ekki á allra vitorði að ég hef afskaplega gaman af því að hlusta á diskóið sem var við lýði á pönktímanum.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/10/08 03:32

Ég hef gaman af Shakiru... en þú færð mig aldrei til að viðurkenna það...‹Starir þegjandi út í loftið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 25/10/08 03:36

Feimnismál í tónlist segir þú.

Ég hef alla tíð reynt að halda mig við þá skoðun að ég eigi ekki að þurfa að skammast mín fyrir neitt. En ég kemst ekki hjá því stundum.

Eins mikið og ég skammast mín fyrir það í dag, þá viðurkenni ég það að þegar ég var yngri, það skal þó tekið fram að ég er kominn yfir þetta tímabil í dag (svo ég verði mér ekki til meiri skammar) þá hafði ég ákaflega gaman að hljómsveit sem var þá að koma fram á sjónarsviðið.

Ég fílaði einu sinni Scooter!

‹Leggst niður á jörðina í fósturstellingu og býr sig undir að taka móti niðurlægjandi skotum allra sem leið eiga hjá.›

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 25/10/08 12:03

Mér finnst lagið hennar Emiliönu Torrini - Jungle drum krúttlegt og er það algerlega á skjön við tónlistarsmekk minn.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 25/10/08 12:07

krossgata mælti:

Mér finnst lagið hennar Emiliönu Torrini - Jungle drum krúttlegt og er það algerlega á skjön við tónlistarsmekk minn.

Mér finnst það líka skemmtilegt og grípandi.
‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 25/10/08 12:49

Ég hlusta mikið á James Blunt. Og syng með af innlifun.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/10/08 13:01

Það eru enginn feimnismál í tónlist, bara misjafnlega sterk sjálfmynd. Hví skyldi ég skammast mín fyrir að hafa gaman af einhverri tónlist? Ég bara spyr... Sem dæmi má nefna að ég hef afar gaman af Pink Floyd og þykir Comfortably Numb vera meirstaraverk. En það er ekki þar með sagt að ég hafi ekki líka gaman af útgáfu Sissor Sisters af þessu sama lagi.
Eina feimnismálið sem ég get opinberað er að einu sinni var ég svo vitlaus að halda að þetta skipti einhverju máli og ég var á tímabili skelfilega leiðinleg tónlistarlögga. En svo uppgötvaði ég það að tónlist er einkamál hvers og eins og það er ekki annara að vera að skipta sér af einkamálum fólks.
Tónlistarmenn sem ég hef gaman af eru til dæmis:
Elvis
Trabant
Mosart
ABBA
Sex Pistols
Yes
Jeff Who!
The Beatles
Bee Gees
White Stripes
Earth Wind & Fire
Stuðmenn
Johann Sebastian Bach
Ríó Tríóið
Cannibal Corpse
Deep Purpla
Köntrísveit Baggalúts
The Kinks
The Muse
The Doors
The Troggs
Midnight Oil
Slayer
Clannard
E.L.O.
Emelíana Torrini
Dimmuborgir
Jethro Tull
Sigur Rós
Slade
200.000 naglbítar
Cream
Guns 'n' Roses
Emerson, Lake & Palmer
The Eagles
Neil Young
Manowar
Quarashi
Procul Harum
The Alan Parsons Project
Genesis
Donna Summer
Michael Jackson
Hot Choclade
Queen
Spilverk Þjóðanna
Jeff Healy Band
Black Sabbath
Motion Boys
Sibelius
Savannah Tríóið
Sissor Sisters
Aretah Fanklin
Dr. Spook
Mud
Björgvin Halldórson
Uriah Heep
Snow Patrol
Led Zeppelin
Santana
Veðurguðirnir
Þursaflokkurinn
Iggi Pop
Tchaikovsky
David Bowie
o.fl. o.fl.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 25/10/08 13:04

Ættirðu þá ekki að tjá það á öðrum þræði?
‹Klórar sér í höfðinu›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bu. 25/10/08 13:06

Huxi mælti:

Það eru enginn feimnismál í tónlist, bara misjafnlega sterk sjálfmynd. Hví skyldi ég skammast mín fyrir að hafa gaman af einhverri tónlist? Ég bara spyr... Sem dæmi má nefna að ég hef afar gaman af Pink Floyd og þykir Comfortably Numb vera meirstaraverk. En það er ekki þar með sagt að ég hafi ekki líka gaman af útgáfu Sissor Sisters af þessu sama lagi.
Eina feimnismálið sem ég get opinberað er að einu sinni var ég svo vitlaus að halda að þetta skipti einhverju máli og ég var á tímabili skelfilega leiðinleg tónlistarlögga. En svo uppgötvaði ég það að tónlist er einkamál hvers og eins og það er ekki annara að vera að skipta sér af einkamálum fólks.
Tónlistarmenn sem ég hef gaman af eru til dæmis:
Elvis
Trabant
Mosart
ABBA
Sex Pistols
Yes
Jeff Who!
The Beatles
Bee Gees
White Stripes
Earth Wind & Fire
Stuðmenn
Johann Sebastian Bach
Ríó Tríóið
Cannibal Corpse
Deep Purpla
Köntrísveit Baggalúts
The Kinks
The Muse
The Doors
The Troggs
Midnight Oil
Slayer
Clannard
E.L.O.
Emelíana Torrini
Dimmuborgir
Jethro Tull
Sigur Rós
Slade
200.000 naglbítar
Cream
Guns 'n' Roses
Emerson, Lake & Palmer
The Eagles
Neil Young
Manowar
Quarashi
Procul Harum
The Alan Parsons Project
Genesis
Donna Summer
Michael Jackson
Hot Choclade
Queen
Spilverk Þjóðanna
Jeff Healy Band
Black Sabbath
Motion Boys
Sibelius
Savannah Tríóið
Sissor Sisters
Aretah Fanklin
Dr. Spook
Mud
Björgvin Halldórson
Uriah Heep
Snow Patrol
Led Zeppelin
Santana
Veðurguðirnir
Þursaflokkurinn
Iggi Pop
Tchaikovsky
David Bowie
o.fl. o.fl.

Góður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bu. 25/10/08 13:07

Ég er svolitið feiminn með að viðurkenna eitt. Ég er fór á Mama Mía sjálfviljugur. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 25/10/08 13:10

Sammála Huxa ( fyrir utan Michael Jackson og Bjögga Halldórs !)
Nenni ekki að skammast mín fyrir það hver ég er eða hvað ég hlusta á.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/10/08 13:11

Bu. mælti:

Ég er svolitið feiminn með að viðurkenna eitt. Ég er fór á Mama Mía sjálfviljugur. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Góður.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/10/08 13:11

Ég hef aldrei þorað að opinbera minn tónlistarsmekk hér. Ég á engar partíplötur, og ef ég reyni að koma mér upp einhverjum þá kaupi ég annað hvort ekkert, eða eitthvað sambærilegt við það sem ég á fyrir.
Ég hlusta til dæmis oft á Emiliönu Torrini, Eyvöru (Mannabörn), einhvern gamlan disk með Bogomil Font, Spaðadiskar rata stundum í tækið, og núna nýlega Megas: Pældu í því sem pælandi er í. Auk þess Glass, Tavener, Pärt og Górecki, það litla sem ég á. Stundum jafnvel eitthvað eldra.

Í bílnum er ég hins vegar með Uriah Heep, Sting og Tom Waits. En ég hlusta ekki oft á diska, það er oftast útvarpið eða þögnin sem ráða hjá mér.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 25/10/08 13:13

Ég held að maður væri nú ekki að segja frá hlutum hérna ef maður skammaðist sín í alvörunni fyrir þá. Tilgangurinn er kannski frekar að gefa öðrum tækifæri til að sjá hlið af manni sem þeir myndu ekki búast við að finna.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 25/10/08 13:21

Ég skammast mín fyrir það að hafa blindfullur dansað við tónlist Geirmundar Valtýssonar... edrú þoli ég hann þó ekki... er þetta þá ekki frekar áfengisvandamál hjá mér frekar en eitthvað annað... ‹íhugar afvötnun›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/10/08 13:22

Skabbi skrumari mælti:

Ég skammast mín fyrir það að hafa blindfullur dansað við tónlist Geirmundar Valtýssonar... edrú þoli ég hann þó ekki... er þetta þá ekki frekar áfengisvandamál hjá mér frekar en eitthvað annað... ‹íhugar afvötnun›

Hehe, sama hér. Reyndar ekki blindfull ...

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 25/10/08 13:47

Ég fór á ball með Geirmundi síðasta vor. Ég drakk svoldið en ekki mikið. Mér fannst aldrei gaman að hlusta á það sem Gerimundur og hans hljómsveit spilaði. Ég dansaði aldrei á þessu balli. Ég borgaði 2000 krónur inn á ballið og og borgaði ábyggilega meira fyrir vín. Borgaði slatta fyrir leigubíl. Það voru nokkrir þarna sem ég kannaðist við en enginn hafði áhuga á að tala við mig. Þetta var ágætis upphitun fyrir kreppuna.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 25/10/08 13:55

Sorrí...ég var að dansa...

To live outside the law, you must be honest.
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: