— GESTAPÓ —
Bókagrín
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 4/11/08 11:28

Kæru vinir í Pratchett. Munið þið hvað hann sagði um upphrópunarmerki og klikkun, og vitið þið hvort það eigi líka við um spurningamerki (sbr. þráðinn „Hversvegna????“)?

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 4/11/08 11:31

Tilvitnun:

Four exclamation marks. A sure sign of someone who wears his underpants on his head.

Terry Pratchett - Maskerade

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 4/11/08 11:44

„Multiple exclamation marks […] are a sure sign of a diseased mind.“ Eric

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 4/11/08 12:50

‹Ræskir sig›
Tvö orð!
GOOD OMENS
Eftir Myrkrameistarann Neil Gaiman og Terry Pratchett, krúttlega gamla kallinn með heimspekilega húmorinn. Besta blanda ever.

Þessi bók er biblían mín!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 4/11/08 12:51

Talandi um snillinginn Pratchett - sá maður veit sínu viti:

Kvæði:

We could, for example, have pointed out that Darwin's theory of evolution explains how lower lifeforms can evolve into higher ones, which in turn makes it entirely reasonable that a human should evolve into an orangutan (while remaining a librarian, since there is no higher life form than a librarian).

[Science of the Discworld I]

‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 4/11/08 12:52

Furðuvera mælti:

‹Ræskir sig›
Tvö orð!
GOOD OMENS
Eftir Myrkrameistarann Neil Gaiman og Terry Pratchett, krúttlega gamla kallinn með heimspekilega húmorinn. Besta blanda ever.

Þessi bók er biblían mín!

Jább. Ætti að vera skyldulesning!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 4/11/08 13:17

Dæmi um málsgrein í þessari bók sem er örugglega skrifuð af Neil Gaiman:
"There was a tearing sound. Death's robe split and his wings unfolded. Angel's wings. But not of feathers. They were wings of night, wings that were shapes cut through the matter of creation into the darkness underneath, in which a few distant lights glimmered, lights that may have been stars or may have been something entirely else."

Og önnur sem er alveg pottþétt hripuð niður af Pratchett:
"All tapes left in a car for more than about a fortnight metamorphose into Best of Queen albums."

Þessir tveir saman um eina fáránlega skáldsögu? Víí!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 4/11/08 13:23

Uppáhaldið mitt var samt að einn hinna fjögurra Horsemen of the Apocalypse væri hættur störfum (Pestilence, því það er búið að finna upp fúkkalyf) en í staðinn var kominn nýr: Pollution.

Já og hitt uppáhaldið var klárlega að Crawley talar við plönturnar sínar til að þær vaxi betur. Og það virkar, því hann tekur reglulega eina plöntuna (þá óásjálegustu), gengur með hana fram hjá öllum hinum og segir „Say goodbye to your friend!“ Svo fleygir hann viðkomandi plöntu út um gluggann - og að sjálfsögðu keppast hinar plönturnar við að vaxa sem mest!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 4/11/08 13:27

Ahh já... ‹Finnur fyrir þægilegri hlýju í lifrinni› Góðar minningar... og þeir fjórir búnir að nútímavæðast og skipta hestunum út fyrir mótorhjól! Ég verð að fara að lesa þessa bók aftur. Það yrði þá í fjórða skiptið, minnir mig.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 4/11/08 13:32

Það er held ég eitthvað svipað hjá mér... nema það eru alltof mörg ár síðan síðast!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 4/11/08 15:16

Hexia de Trix mælti:

Talandi um snillinginn Pratchett - sá maður veit sínu viti:

Kvæði:

We could, for example, have pointed out that Darwin's theory of evolution explains how lower lifeforms can evolve into higher ones, which in turn makes it entirely reasonable that a human should evolve into an orangutan (while remaining a librarian, [b]since there is no higher life form than a librarian[/b]).

[Science of the Discworld I]

‹Ljómar upp›

Svo satt, svo satt.
‹Grípur Dewey›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 4/11/08 16:43

Þó að þetta eigi kannski ekki við bókagrín, þá er þetta special surprise treat fyrir mögulega Neil Gaiman aðdáendur.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/11/08 17:00

Furðuvera mælti:

Þó að þetta eigi kannski ekki við bókagrín, þá er þetta special surprise treat fyrir mögulega Neil Gaiman aðdáendur.

Frábært. Verst að þetta nýtur sín engan veginn í innbygðu tölvuhátölurunum. Ég þarf að fara að gera eitthvað í heyrnartólaleysinu (nánar til tekið skorti á getu til að nota heyrnartólin við tölvuna - ég á fín heyrnartól).

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/11/08 17:09

P.S. Það gæti reyndar reynst erfitt, þar sem búðin hvar ég keypti tölvuna fór á hausinn, einmitt þegar verkstæðisfýrinn þar var farinn að vinna í málinu. Dæmigert.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 4/11/08 23:36

Hugsið ykkur! Terry Gilliam var byrjaður að vinna að kvikmynd uppúr Góðum fyrirboðum, þegar hann missti fjármagnið! Það hefði orðið flippað mergjuð mynd.
‹Sveiar›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 4/11/08 23:42

Það er víst mjöööög langt síðan. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 5/11/08 10:26

Grr já, mér fannst það hundleiðinlegt. En vona enn þá að einhver ríkur smekksmaður sjái af einhverju fjármagni í þetta frábæra verkefni.

En á móti kemur að ef myndin verður gerð, þá VERÐUR hún að vera alveg ótrúlega góð. Annars er hætta á að hún eyðileggi bókina eins og oft hefur gerst.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 5/11/08 10:34

Ég er ansi hræddur um að það þurfi einhvern verulega góðan leikstjóra/handritshöfund til að gera ásættanlega mynd eftir Good Omens. Annars verður þetta svona eins og Eragon eða Narniu myndirnar... Óttalega klént eitthvað.
Það er þó ekki þar með sagt að ég treysti ekki Terry Gillingham... Þó held ég að annað hvort verði hans útgáfa alveg frábær eða algjörlega glötuð.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: