— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
J.Maltus 13/10/08 10:07

Þat mælti min módr
at mér skydi kaupa
hlutabréf og vafninga
stýra einkaþotu
halda svo i víking
gera alla gjaldþrota

‹Brestur í óstöðvandi grát›‹Glottir eins og fífl›‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Veit ekki hvort nýliða er hætt að fara á þetta svið, .....‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/10/08 16:04

Jú jú, alveg óhætt.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 18/11/08 10:57

Sofðu unga ástin mín
úti regnið grætur
pabbi geymir gullin þín
á reikningi í Glítni

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 18/11/08 11:54

J.Maltus mælti:

Þat mælti min módr
at mér skydi kaupa
hlutabréf og vafninga
stýra einkaþotu
halda svo i víking
gera alla gjaldþrota

‹Brestur í óstöðvandi grát›‹Glottir eins og fífl›‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Veit ekki hvort nýliða er hætt að fara á þetta svið, .....‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/11/08 11:58

Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
En kaupréttur
deyr aldregi
hveim er sér góðan skammtar.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 18/11/08 12:00

Of hið sama far:

Upp skulum órum sverðum
úlfs tannlituðr, glitra
eigum dáð að drýgja
í dalmiskunn fiska.
Leiti nú til London
lýðir vaxtafríðir
þar til vér að vetri
veinum grills á teini.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðagulli 23/12/10 18:53

Af afbökunum og staðfæringum

Kvæði:

Þú klæðir allt í gull og glans,
þú brýtur allar vonir manns,
og hvar sem tárin kvika á kinn
Vex reikningurinn þinn.
Þú fyllir dalinn fuglasöng,
Elton spilar dægrin löng,
Á Íslandi er ekki neitt
Það þykir mér nú leitt

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: