— GESTAPÓ —
Er frjálshyggjan dauð?
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugsanlegur arftaki 11/10/08 22:25

Nú spyr ég eins og fávís kona.‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 11/10/08 22:27

Hét hún króna?

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 11/10/08 22:45

Ef græðgisvæðing er annað réttnefni á frjálshyggju má segja með fullvissu að hún sé í andaslitrunum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 11/10/08 22:57

Nei hún er að taka sér pásu.
En eftir nokkur ár þá koma strákar með vatnsgreitt hár og í fínum fötum og segja: Við getum þetta miklu betur en ríkið, lofið okkur að prófa.
Og þeir munu sennilega fá að prófa.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 11/10/08 23:09

Vonandi.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 12/10/08 08:48

Já frjálshyggjan er dauð það sést best með táraflóðinu í Valhöll. Frjálshyggjan mun lifna við á ný þegar Alþjóðalegi gjaldeyrissjóðurinn borgar skuldir íslenskra auðmanna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/10/08 09:51

Lokka Lokbrá mælti:

Já frjálshyggjan er dauð það sést best með táraflóðinu í Valhöll. Frjálshyggjan mun lifna við á ný þegar Alþjóðalegi gjaldeyrissjóðurinn borgar skuldir íslenskra auðmanna.

Íslenskir auðmenn, sem slíkir, skulda sáralítið umfram eignir sínar. Íslendingar eru voða gjarnir á að ímynda sér 'vondukalla' og hinar ýmsustu skessur um leið og eitthvað bátar á. Sem mér finnst merkilegt.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 12/10/08 10:18

Jarmi mælti:

Lokka Lokbrá mælti:

Já frjálshyggjan er dauð það sést best með táraflóðinu í Valhöll. Frjálshyggjan mun lifna við á ný þegar Alþjóðalegi gjaldeyrissjóðurinn borgar skuldir íslenskra auðmanna.

Íslenskir auðmenn, sem slíkir, skulda sáralítið umfram eignir sínar. Íslendingar eru voða gjarnir á að ímynda sér 'vondukalla' og hinar ýmsustu skessur um leið og eitthvað bátar á. Sem mér finnst merkilegt.

Íslenskir auðmenn barma sér (Jarma sér, híhí flissar) og ráðamenn eru að höfða til þess að við sínum þeim meðaumkvun. Kreppan hefur ekki enn náð til alþýðunnar en fljótt eftir yfirtöku ríkisins á bönkum landsins var stofnað áfallateymi.
Fyrir hverja? Hverjir fundu fyrst fyrir kreppunni?
Eigum við að gráta með hlutafjáreigendum og syrgja frjálshyggjuna? Er dramatík auðmanna það sem við eigum að einbeita okkur að og lifa fyrir?
Nei, segi ég.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/10/08 10:28

‹Réttir Lokka sápukassa›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugsanlegur arftaki 13/10/08 17:52

Ragnar segir að hún muni ganga aftur eftir 60 ár. Þá verði menn búnir að gleyma og komið lag fyrir aðra bunu af svindli og sukki og svínaríi ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugsanlegur arftaki 15/10/08 23:16

Mér sýnist reyndar að hún sé ekki dauð eftir allt saman. Davíð aðal situr sem fastast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 15/10/08 23:17

Hver?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 15/10/08 23:54

Hann?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/10/08 00:04
Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugsanlegur arftaki 17/10/08 00:23

Skabbi skrumari mælti:

Hver?

Frjálshyggjan

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/10/08 00:37

Er hún?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 17/10/08 13:01

Vandi þjóðarinnar stafar af skorti á frjálshyggju. Ef enginn væri ríkisgjaldmiðilinn og engar ríkisábyrgðirnar væri vandi okkar ekki til staðar.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 17/10/08 13:04

Sósíalískur anarkismi?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: