— GESTAPÓ —
Örlygsstaðabardagi
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 61, 62, 63, 64, 65  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 18/1/11 22:16

Hvæsi mælti:

Grýta mælti:

Örlygsstaðabardagamenn:

Goggurinn - Með sinn appelsínugula uppblásna hamar.
Regína - Með innsláttarvillupúka.
Fergesji - Latur með lásaboga að vopni.
Upprifinn - Drepur úr leiðindum.
Hvæsi - Með áramótaræðu útvarpsstjóra frá 1992 að vopni.

Ehemm, er nokkuð séns að þú hafir ruglast örlítið í litavalinu ?

Aha! Gæti það verið?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 18/1/11 22:18

Örlygsstaðabardagamenn:

Goggurinn - Með sinn appelsínugula uppblásna hamar.
Regína - Með innsláttarvillupúka.
Fergesji - Latur með lásaboga að vopni.
Upprifinn - Drepur úr leiðindum.
Hvæsi - Með áramótaræðu útvarpsstjóra frá 1992 að vopni.

Ný síða og nýtt litarval.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 18/1/11 22:22

Hvæsi og Upprifinn nota sama vopn. Er það leyft?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 18/1/11 22:27

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

O ætli það ekki bara, í þetta sinn!

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/1/11 22:32

Ég get sagt ykkur það að ´92 ræða útvarpsstjóra var alls ekki leiðinleg.
Hún var langdregin og innihaldslítil, en leiðinleg var hún ekki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 18/1/11 22:41

Það er nú gott að vita. ‹Ljómar upp›

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 18/1/11 22:59

Hvæsi mælti:

Ég get sagt ykkur það að ´92 ræða útvarpsstjóra var alls ekki leiðinleg.
Hún var langdregin og innihaldslítil, en leiðinleg var hún ekki.

Vér mótmælum allir! Vér lágum á spítala í þrjár vikur, svo leiðinleg var hún. Óvinir ríkisins munu segja, að innilega vor hafi verið af völdum sýkingar, en það er lygi.‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/1/11 23:29

Ég veit nú ekki hvað þú heldur að ég ætli mér með ræðunni, en planið er að lemja einhvern í höfuðið með útprentuninni.
Þetta er svipað þungt og símaskrá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/1/11 23:39

Hvenær má byrja? ‹Hemur inlnsláttarvillupúkann.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 18/1/11 23:46

Ætli það sé ekki best að byrja þegar ég kem heim úr vinnu á morgun. Svona uppúr kl. 4

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/1/11 23:52

Ég er búinn, veit ekki með netsambandið mitt á morgun, bara svo það sé komið fram.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 19/1/11 16:46

Skráningu er lokið og leikurinn er byrjaður.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 19/1/11 23:10

‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 20/1/11 02:50

‹Starir loftandi út í þegjið›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 20/1/11 15:04

Allir bardagamenn hafa sent inn aðgerðir.

Tveir frömdu sjálfsmorð, tveir sátu hjá, einn drap og einn var drepinn.

Goggurinn lamdi sjálfan sig þéttingsfast í hausinn með appelsínugula uppblásna hamrinum. - Deyr
Regína setti innsláttarvillupúkann í poka svo hann nýttist ekki neinum nema henni sjálfri - Lifir
Fergesji skýtur Hvæsa með lásaboga sínum og hittir - Lifir
Upprifinn drepur sjálfan sig úr leiðindum. - Deyr
Hvæsi slekkur á útvarpinu og fær ör í hjartað frá Fergesji - Deyr

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 20/1/11 15:17

‹Loftar þegjandi út í starið›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 20/1/11 16:32

Fergesji og Regína berjast upp á líf og dauða.

Fergesji hleður lásabogann og hittir sjálfan sig, en innsláttarvillupúkinn sem Regína sleppti lausum lífgar Fergesji við og gerir hann að sigurvegara Örlygsstaðabardaga.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/1/11 17:04

Stórkostleg herkænska.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 61, 62, 63, 64, 65  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: