— GESTAPÓ —
Árshátíð 2008 - Opinber skráningarþráður
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3 ... 60, 61, 62, 63  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/11/08 23:24

Ég skilaði bara núna.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/11/08 23:24

Bangsímon mælti:

var það? ‹Glottir eins og fífl› uhmm já það má vera....
ég var einmitt upptekinn í gær, þurfti að skila video spólum.

Video? Betamax kannski? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Ívar Sívertsen mælti:

Þar sem ég hef aldrei verið verðlaunaður fyrir nokkurn skapaðan hlut á árshátíð þá hef ég ekki lagt þessa hluti á minnið.

Iss, ekki ég heldur. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 16/11/08 23:26

Það sem ég tók eftir (lesist: man...) :

Hexia - Þolinmóðasti makinn (viðurkenningarskjal og flaska undir leyniefni)
Fergesji - Besta endurkoman (viðurkenningarskjal og bókin Ein á forsetavakt)
Uppi og Garbo - Lengsta aðkoman
The Shrike - líkastur sjálfum sér

Hexia, Ívar, Sundlaugur, Fergesji, Ríkisarfinn og Afbæjarmaður Skoffínsins unnu spurningakeppnina. Mér þætti óskaplega gaman ef Dula vildi vera svo væn að birta spurningarnar og rétt svör við þeim.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/11/08 23:27

Þarfagreinir mælti:

Bangsímon mælti:

var það? ‹Glottir eins og fífl› uhmm já það má vera....
ég var einmitt upptekinn í gær, þurfti að skila video spólum.

Video? Betamax kannski? ‹Starir þegjandi út í loftið›

búbb nei aldeilis ekki. ég skilaði bara myndinni aftur á internetið, þar sem ég fann hana.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 16/11/08 23:28

Hexia de Trix mælti:

Það sem ég tók eftir (lesist: man...) :

Hexia - Þolinmóðasti makinn (viðurkenningarskjal og flaska undir leyniefni)
Fergesji - Besta endurkoman (viðurkenningarskjal og bókin Ein á forsetavakt)
Uppi og Garbo - Lengsta aðkoman
The Shrike - líkastur sjálfum sér

Hexia, Ívar, Sundlaugur, Fergesji, Ríkisarfinn og Afbæjarmaður Skoffínsins unnu spurningakeppnina. Mér þætti óskaplega gaman ef Dula vildi vera svo væn að birta spurningarnar og rétt svör við þeim.

Helzt þá svarið við spurningu fjegur.‹Glottir eins og fífl.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 16/11/08 23:28

‹Glottir líka›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/11/08 23:29

Fergesji mælti:

Hexia de Trix mælti:

Það sem ég tók eftir (lesist: man...) :

Hexia - Þolinmóðasti makinn (viðurkenningarskjal og flaska undir leyniefni)
Fergesji - Besta endurkoman (viðurkenningarskjal og bókin Ein á forsetavakt)
Uppi og Garbo - Lengsta aðkoman
The Shrike - líkastur sjálfum sér

Hexia, Ívar, Sundlaugur, Fergesji, Ríkisarfinn og Afbæjarmaður Skoffínsins unnu spurningakeppnina. Mér þætti óskaplega gaman ef Dula vildi vera svo væn að birta spurningarnar og rétt svör við þeim.

Helzt þá svarið við spurningu fjegur.‹Glottir eins og fífl.›

Vjer höfum meiri áhuga á að spurningin sjálf verði birt ‹Glottir eins og meira fífl›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Næturdrottningin 16/11/08 23:34

Svo fengum við Nermal líka viðurkenningu fyrir að halda uppi heiðri turtildúfuhallarinnar. Það var bara gaman.

Sandkassafíkill með meiru... Söngdíva Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 16/11/08 23:34

Günter fékk verðlaun fyrir kynæsandi málfræðiútskýringar. Að launum fékk hann einhvurja þrautleiðinlega bók, sem hann virtist kunna að meta.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 16/11/08 23:38

Iss... ekkert að marka þessar verðlaunaafhendingar

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/11/08 23:41

Ívar Sívertsen mælti:

Iss... ekkert að marka þessar verðlaunaafhendingar

Það fer nú eftir því nákvæmlega hvað orðalag viðurkenningar þeirrar er vjer fengum þýðir.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 16/11/08 23:41

Vladimir Fuckov mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Iss... ekkert að marka þessar verðlaunaafhendingar

Það fer nú eftir því nákvæmlega hvað orðalag viðurkenningar þeirrar er vjer fengum þýðir.

Að þjer sjeuð smávaxið krútt?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/11/08 23:41

Er orðalagið ekki útskýrt í verðlaunablaðinu sem þér var afhent?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 16/11/08 23:43

Vladimir Fuckov mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Iss... ekkert að marka þessar verðlaunaafhendingar

Það fer nú eftir því nákvæmlega hvað orðalag viðurkenningar þeirrar er vjer fengum þýðir.

Já úbbs, ég man eftir þeirri verðlaunaafhendingu, en eitthvað fórst það fyrir að telja hana upp ásamt hinum sem ég mundi... ‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/11/08 23:51

Ég man að albin fékk einhver verðlaun, en ég man samt ekki alveg hvað hann gerir ef hann rekst á ljón...

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 16/11/08 23:55

Ég fékk verðlaun fyrir bestu sparnaðarráðin í kreppunni - skjal og hluta af Anarchist Cookbook.

Svo fékk Fergesji víst einhver verðlaun. Ég var ekki að fylgjast alveg nógu vel með sko.

‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 16/11/08 23:59

Já Fergesji fékk verðlaun fyrir bestu endurkomuna. Ég sagði það áðan. ‹Ullar á Tinu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 17/11/08 00:00

Jú, vér fengum viðurkenningu á beztu endurkomunni auk æfisögu verndardýrðlings Baggalúts. Að auki munum vér hver verðlaun Tinu voru, Hexiu og The Shrike. Jú, og Vlads, enda fengum vér að lesa á skjalið. Önnur verðlaun hafa á einhvern hátt orðið minnisleysi voru að bráð.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 60, 61, 62, 63  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: