— GESTAPÓ —
Árshátíđ 2008 - Opinber skráningarţráđur
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3 ... 61, 62, 63  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 24/9/08 13:33

Kćru ÚltraKóbaltrjómabollur.

Nú er kominn tími á ađ fara ađ skrá sig, ţađ eru nefnilega komnar nćgjanlega miklar upplýsingar fyrir flesta til ađ taka ákvörđun.

Árshátíđin 2008 verđur haldin ţann 15. nóvember klukkan 20:00 á sveitakránni Ásláki í Mosfellsbć.

Rúta verđur í bođi til ađ sćkja fólk og ferja á stađinn, sem og keyra í bćinn aftur. Ţeir sem óska eftir rútu ţurfa ađ koma bođum til árshátíđarnefndarinnar og láta vita af ţví hvar ţeir vilja láta ná í sig. Leiđarplan rútunnar verđur ákveđiđ út frá ţví hverjir ţiggja rútufariđ, en reikna skal međ ađ svipuđ leiđ verđi farin og í fyrra:
Smelltu hér til ađ sjá hvernig ţetta var í fyrra.

Endanlegur kostnađur hefurekki veriđ ákveđinn, en honum verđur stillt mjög svo í hóf og vonandi ekki allmikiđ dýrara en í fyrra ţrátt fyrir óđaverđbólgu. Áćtlađ er ađ međ árshátíđarmiđanum muni fylgja eitthvađ af fríu áfengi, en ţegar ţađ ţrýtur verđur nóg af slíku eftir á hefđbundnu verđi. ‹Skrifar á minnismiđa, mundu ađ tryggja ađ nóg verđi til af Ákavíti›

Ţeir sem vilja mćta geta stađfest mćtingu hér á ţrćđinum eđa međ ţví ađ senda mér einkapóst. Ef ţiđ viljiđ taka rútuna ţurfiđ ţiđ ađ taka ţađ fram, sem og gefa upp hvar ţiđ viljiđ láta sćkja ykkur.

Ţeir sem eru yngri en 18 ára nái sér í skriflegt leyfi foreldra ţar sem kemur fram hversu lengi ţau mega vera á stađnum.

Birt međ fyrirvara um ađ ţađ geta orđiđ lítilsháttar breytingar og viđbćtur á ţessu fyrsta innleggi.

-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ţeir sem hafa skráđ sig hingađ til á Árshátíđina og rútu, spurningamerki merkir óljóst hvort sá/sú mćtir.

Sloppur
albin +rúta
Andţór +rúta?
Anna Panna + rúta
Álfelgur + rúta
B.Ewing
bauv
Bismark
Bleiki Ostaskerinn +rúta
Dexxa + rúta
Don de Vito
Dula + rúta
Fergesji +rúta
Frć
Furđuvera +rúta
Garbo +rúta
Günther Zimmermann + rúta
Hexía de Trix + rúta
Hóras +rúta
Huxi +fćreyingur +rúta
Ísdrottningin +rúta
Ívar Sívertsen + rúta
Kargur
Krossgata +rúta?
Línbergur + rúta
Ljótunn
Nermal
Nornin
Nótta
Rauđbjörn
Regína +rúta
Ríkisarfinn
Skabbi skrumari + rúta
Sundlaugur Vatne
The Shrike +maki?
Tigra + rúta
Tina St.Sebastian +rúta
Tumi Tígur+rúta
Upprifinn +rúta
Útvarpstjóri + rúta
Villimey+rúta
Vladimir + rúta
woody + rúta
Ţarfagreinir + rúta

Uppfćrt 5.11 kl.09:16

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 24/9/08 13:35

‹Skráir sig›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 24/9/08 13:39

Ég skrái mig hér međ fyrir árshátíđar- og rútumiđa. ‹Ljómar upp og pissar nćstum ţví á sig af spenningi›

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 24/9/08 13:57

Sem forsprakki og hljómsveitarstjóri Stormsveitar Gestapó ţá skrái ég mig og mína eiginkonu fyrir rútufari báđar leiđir og miđa á árshátíđina... Sem sagt tveir rútumiđar og tveir árshátíđarmiđar og skömmtunarmiđar samkvćmt ţví.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 24/9/08 14:11

Ég skrái mig hér međ opinberlega.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 24/9/08 14:12

Kemur rútan viđ í danmörku?

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 24/9/08 14:19

En mađur ţarf ekkert ađ skrá fjarveru ţá?

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 24/9/08 14:23

‹Ryđst fram fyrir Billa og skráir sig á árshátíđina›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 24/9/08 14:39

‹Skilar inn eyđublađi BÁG08 í ţríriti, undirskrifuđu eigin hendi og stimpluđu›
Árshátíđ og rúta, takk.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/9/08 14:54

Ég veit ađ ég verđ í rútunni en ţađ er spurning međ árshátíđina, ađ vísu er ekki jafn mikiđ ađ gerast ţessa helgi og var í fyrra.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 24/9/08 15:05

Ég verđ örugglega orđinn blindfullur upp úr hádegi, ţannig ađ ég mun ţurfa á rútu ađ halda. Eru ekki ćlupokar?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 24/9/08 15:11

Ég veit ekki hvort ég nenni ađ mega vera ađ ţví ađ komast á uppgefnum tíma enda óvíst ađ tíminn henti mér og fjallskilum og eftirleitum verđi lokiđ. Hins vegar getur veriđ ađ ég geti ţvingađ eitt eđa tvö aukaegó til ađ mćta, ađ ţví gefnu ađ tíminn henti ţeim og ekkert óvćnt, ss loftsteinaregn, drepsóttir eđa ótímbćr ţungun komi uppá.‹Starir ţegjandi út í loftiđ›
Ţau eru ađ vísu búin ađ missa af rútunni en enn er amk eitt strandferđaskip ófariđ (skipiđ er ţó ekki ófar). Geta ţessir fulltrúar Golíatsfjöskyldunnar fengiđ gistingu einhverstađar í Mosfellsdalnum? Ţeir ţurfa enga ţjónustu, komast sjálfir úr vosklćđum og verđa međ skrínukost.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 24/9/08 15:19

Grágrímur mćlti:

Kemur rútan viđ í danmörku?

Og ítalíu ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 24/9/08 15:21

Ţarfagreinir mćlti:

Ég verđ örugglega orđinn blindfullur upp úr hádegi, ţannig ađ ég mun ţurfa á rútu ađ halda. Eru ekki ćlupokar?

Ađ ćla áfengi er ađ sóa áfengi. OG VIĐ SÓUM EKKI ÁFENGI!

‹Ţambar Bacardi af stút›

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 24/9/08 15:22

Hvćsi mćlti:

Grágrímur mćlti:

Kemur rútan viđ í danmörku?

Og ítalíu ?

Svona, veriđi á ykkar ţrćđi. Hreinn ţráđur, fagur ţráđur! ‹Sópar úglendingunum út›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 24/9/08 16:21

Ég ćtla ađ skrá mig hér međ, bćđi á árshátíđ og í rútu.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 24/9/08 16:33

Ég legg til ađ ţeir skömmtunarmiđar sem ekki ganga út verđi afhentir hljómsveitarstjóranum til ráđstöfunar...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 24/9/08 17:05

Ég skrái mig hér međ og alldrei ţessu vant eru 100% líkur á ţví ađ ég mćti...

To live outside the law, you must be honest.
     1, 2, 3 ... 61, 62, 63  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: