— GESTAPÓ —
Hvað var það furðulegasta sem kom fyrir þig í dag?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 37, 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/6/10 05:21

Ég vaknaði klukkan 3 og eldaði mér spaghetti...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hrútaberið 22/6/10 00:29

Ég þurfti að kalla út slökkviliðið til að bjarga kettlingnum mínum sem hafði klifrað lengst upp í tré, ég sem hélt að svona hlutir gerðust aðeins í bíómyndum.

Það eru þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég fór á þorrablót en fékk mér ekki svo mikið sem einn sopa af áfengi.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 12/2/11 00:06

Strákurinn endurpoppaði það sem ekki poppaðist í fyrstu umferð, og það virkaði.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 12/2/11 02:06

Ég sá loðnu....

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 15/2/11 23:27

Ég varð hissa. Hélt ég ætti það ekki eftir.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 15/2/11 23:33

Eg blótaði herfilega, skellti hurðum og reif hár mitt.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 9/3/11 08:46

Þessi dagur mun eflaust verða afar furðulegur, enda byrjaði hann á ástandsskoðun vorri á strætisvögnum Reykjavíkur og nágrennis, þar sem vér rákumst í vagninum á fullvaxið tígrisdýr.
‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við, og fellur að því búnu út af sviðinu.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/3/11 14:28

Fergesji mælti:

Þessi dagur mun eflaust verða afar furðulegur, enda byrjaði hann á ástandsskoðun vorri á strætisvögnum Reykjavíkur og nágrennis, þar sem vér rákumst í vagninum á fullvaxið tígrisdýr.
‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við, og fellur að því búnu út af sviðinu.›

Ég var bara að leita að Færeyingum!
‹Hnussar›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/3/11 14:47

Voru birgðirnar búnar?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 18/3/11 00:10

Ég fékk ekki vinnuna sem ég sótti um. Í fyrsta skipti á ævinni. ‹Bölvar í hljóði. ›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 13/7/11 19:28

Fyrir nokkra tilviljun losnuðum vér snemma úr vinnu í dag, og er vér settumst í sjálfrennireið vora og kveiktum á langbylgjunni heyrðist:

Bjarki í Síðdegisútvarpi Rásar tvö mælti:

Tíu ára gamall varð Ari yngstur nemenda Melaskóla til að verða tekinn fyrir fíkniefnamisferli

Vér hlustuðum áfram og allur pistill hlewagastiz um Aravísur var lesinn og eignaður þessum Bjarka, svo og pistill hans um Önnu í Hlíð og ómagann. Þetta er hneyksli. Vér endurtökum: Hneyksli.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 21/8/11 00:53

Mig dreymdi að ég var Birgitta Haukdal og hafði nýverðið tekið við Fálkaorðunni. Toppið það!

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 21/8/11 19:06

Garbo mælti:

Mig dreymdi að ég var Birgitta Haukdal og hafði nýverðið tekið við Fálkaorðunni. Toppið það!

furðulegast í dag var að lesa þetta.

Þó, mig dreymdi einu sinni fyrir páska að ég var krossfestur í Helsinki. 'Eg lá á krossinum,strákarnir sem ætluðu að krossfesta mig hlupu frá hálfkláruðu verki. Svo labbaði einn gúðfræðiprófessor fram hjá og ég sagði við hann hvor hann vildi hjálpa mér annað hvort að losa af krossinum eða reisa krossinn til þess að ég myndi deyja í skikkanlegum tíma, en mér leiðist að bara liggja svona. En þetta var langt síðan og telst örugglega ekki með.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/9/11 12:13

Að ég vaknaði með eyrnabólgu í báðum eyrum. Það var mjög furðulegt að vakna svona eyrnaskertur.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 8/9/11 13:43

Fergesji mælti:

Vér hlustuðum áfram og allur pistill hlewagastiz um Aravísur var lesinn og eignaður þessum Bjarka, svo og pistill hans um Önnu í Hlíð og ómagann. Þetta er hneyksli. Vér endurtökum: Hneyksli.

Ég lögsæki mannfýluna. Klárt mál.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 8/9/11 17:35

Huxi mælti:

Að ég vaknaði með eyrnabólgu í báðum eyrum. Það var mjög furðulegt að vakna svona eyrnaskertur.

Að lesa þetta er það furðulegasta sem kom fyrir mig í dag!
Svona í ljósi þess að Huxi er Einseyringur.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 8/9/11 17:41

Upprifinn mælti:

Huxi mælti:

Að ég vaknaði með eyrnabólgu í báðum eyrum. Það var mjög furðulegt að vakna svona eyrnaskertur.

Að lesa þetta er það furðulegasta sem kom fyrir mig í dag!
Svona í ljósi þess að Huxi er Einseyringur.

Ég fékk eyrnabólgu bæði í innra og ytra eyrað Ef ég væri tvíeyringur þá hefði ég fengið eyrnabólgu í öll eyrun.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 37, 38, 39, 40  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: