— GESTAPÓ —
Fjórmenningagátur
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 09:16

Ţetta er líklega bara alveg rétt hjá ţér, Golsi, en ég var reyndar međ tékkneska fjölteflisfrćđinginn Vladimir Hort í huga. Einhverju sinni setti hans heimsmet í fjöltefli í Reykjavík. Ég veit ţó ekki hvort ţađ met standi enn. Trúlega ekki.
Og nú gúgla ég ţađ ađ mannfjandinn heitir víst Vlastimil en ekki Vladimir. Ţannig ađ ţú reddađir bara gátunni minni međ ţessu!

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 10:13

Afturgenginn örkumlafóli.
Embćtti var sviptur karl.
Fyrirmynd í Frostaskjóli.
Felldi kappann Ađils jarl.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 3/9/08 11:56

Afturgenginn örkumlafóli.Ţormóđur í Gvendareyjum?
Embćtti var sviptur karl.
Fyrirmynd í Frostaskjóli.Móđi, Ţormóđur Egilsson
Felldi kappann Ađils jarl.Júdókappinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 3/9/08 14:29

Afturgenginn örkumlafóli. Ţórolfur bćgifótur (gúgglađur......)
Embćtti var sviptur karl. Ţórólfur borgarstjóri Árnason (sagđ'ann ekki af sér sjálfur?)
Fyrirmynd í Frostaskjóli. Ţórólfur Beck - var hann ekki KR-ingur?
Felldi kappann Ađils jarl. Ţórólfur Skallagrímsson

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 3/9/08 14:30

Ja, svei.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 3/9/08 14:31

Beck er svo gamall sl‹ćr sig á enniđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 14:45

Golíat mćlti:

Afturgenginn örkumlafóli. Ţórolfur bćgifótur (gúgglađur......)
Embćtti var sviptur karl. Ţórólfur borgarstjóri Árnason (sagđ'ann ekki af sér sjálfur?)
Fyrirmynd í Frostaskjóli. Ţórólfur Beck - var hann ekki KR-ingur?
Felldi kappann Ađils jarl. Ţórólfur Skallagrímsson

Hér er allt rétt. Hvađ Árnason varđar ţá eru reknum stórbokkum yfirleitt leyft ađ segja upp sjálfir, svona ađ forminu til.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/9/08 14:51

Ţá er ţađ ný, einmitt í tćka tíđ ...

Kommúnista kappi ţekktur.
Kauđi stýrir höfuđborg.
Af Bakkusi hann býsn var hrekktur.
Bók hann mikla reit um sorg.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 3/9/08 14:56

Ţarfagreinir af öllum!

Annars hef ég bara rökstuđning á 2 línum svo ég segi ţađ ekki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 15:04

Ţess eru dćmi ađ menn gangi undir ýmsum nöfnum. Ţannig er um gaurana hér í fyrripartinum. Ţeir eru ţekktir undir nöfnunum sem ţarna koma fram en líka ţví sem spurt er um. Rétt er ađ taka fram ađ hér á ég ekki viđ fyrra og seinna skírnarnafn, ég hef haft ţađ fyrir venju ađ spyrja ekki um seinni skírnarnöfn enda er ég frekar á móti ţeim.

Ţetta er sum sé venjuleg fjórmenningagáta.

Jakob hét hann, Ólafs arfi.
Árni, sonur Gunnars ţar.
Landnám hafđi hann ađ starfi.
Hirti um bensínstöđvarnar.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 3/9/08 15:08

Afsakiđ besserwissismann en rímiđ er skrítiđ hér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 15:19

Ég átta mig ekki á kommanum, allir gerskir Borisar sem ég man eftir eru a.m.k. gengnir úr skaftinu.
En ég er međ ţrjá og má ţví svara:

Kommúnista kappi ţekktur.
Kauđi stýrir höfuđborg. - Boris Johnson, borgartjóri Lundúna.
Af Bakkusi hann býsn var hrekktur. - Борис Николаевич Ельцин stýrđi Rússíá eftir afkommnun en var heldur blautur.
Bók hann mikla reit um sorg. - Бори́с Леони́дович Пастерна́к, sá er reit um Доктор Живаго

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 15:20

Gretzky mćlti:

Afsakiđ besserwissismann en rímiđ er skrítiđ hér.

Ţökk ţér, búinn ađ laga.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 3/9/08 15:22

Gćti ekki veriđ sama svar viđ línu 1 og 3 hjá Ţarfagreiningarmanninum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 15:27

Hugsanlega, Élli var jú kommi áđur en hann afkommađist.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/9/08 15:51

Ţetta er nú bara hárrétt hjá eiturgrćna jíhadistanum.

Kappinn í fyrstu línunni er annars ekkert sérstaklega ţekktur sem kommúnisti, heldur frekar sem fulltrúi Sovétríkjanna/kommúnismans á ákveđnu afrekasviđi.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 3/9/08 15:51

Spassky? Hann er reyndar líka afkommađur.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 3/9/08 15:53

Jamm. Ţá er gátan fullleyst.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
        1, 2, 3, ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: