— GESTAPÓ —
Yfirstandandi EM
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/6/08 20:56

Ég hélt ég gæti einbeitt mér að EM, en þar sem Enter hefir ekki séð sóma sinn í að loka hér neyðist ég til að einbeita mér að hvoru tveggja.
Bæði Sviss og Austurríki koma mér verulega á óvart. Austurríki tapaði mjög óverðskuldað áðan.
Þjóðverjar firnasterkir. Pólverjarnir hafa örugglega keypt erlenda toppleikmenn, amk skárri en heimamenn. Einn þeirra er kaffibrúnn og heitir því forn-pólska Guerrero. Svo er enginn þeirra með yfirvararskegg, og það fær mig til að efast stórlega um þjóðerni þeirra. Samkvæmt þriggja ára dóttur minni spila þeir í „Liverpool-bol og hvítum nærbuxum“.
Ég bíð spenntur eftir að dauðariðillinn hefjist.
Torres mun verða markahæstur á mótinu.

Það held ég nú!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 8/6/08 20:57

Sammála með Torres. Ronaldo á eftir að skíta í brók.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/6/08 22:10

‹stingur sér kollhnís›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Ég saknaði þess að sjá ekki Franz Beckenbauer í þýska liðinu. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/6/08 22:15

Og hvar var Ásgeir Sigurvinsson, ég bara spyr!?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Veit einhver hvenær strákarnir okkar spila sinn fyrsta leik?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/6/08 22:57

Um leið og það rennur af Hemma Gunn.

Það held ég nú!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 8/6/08 22:58

Þetta er mitt 2000asta innlegg.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/6/08 11:41

Dauðariðill hefst í dag
drengir takast á
Úr mikilmanna miðjuslag
mörkin koma þá

Þetta verður allt eftir bókinni. Fransmenn og Ítalir vinna.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/6/08 11:43

Garbo mælti:

Og hvar var Ásgeir Sigurvinsson, ég bara spyr!?

Hann var að æfa sveifluna.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 9/6/08 11:53

Ætli Frakkarnir merji ekki sigur, en ég held að Ítalirnir tapi.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 9/6/08 12:58

Þjóðverjarnir verða erfiðir. Sýndu í gær að maskínan mallar enn.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 9/6/08 23:28

Að sjálfsögðu tóku Niðurlendingar spagettístelpurnar ósmurt í görnina. Mikið óskaplega voru þetta góð úrslit.

Það held ég nú!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 9/6/08 23:47

Hið hálfhollenska blóð æða minna gerði mig afar kátan með úrslit dagsins. Allt eftir bókinni Vamban? Nostradamusarspádómi einhverjum þá?

Annars spái ég jöfnu milli Svía og Grikkja. Ég ætla annars að leyfa mér að spá rússneska birninum sigri á þessum Spánverjum.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 9/6/08 23:48

Ég reikna fastlega með að Danir taki þetta eins og venjulega...

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/6/08 02:09

Ætli Spánverjar og Svíar vinni ekki á morgun. Annars var það eina sem ég sá af leikjum dagsins fyrsti hálftíminn af leik Frakka og Rúmena. Mér fannst Rúmenarnir hafa meiri áhuga á að skora og sýndu að þeir kunna vel að spila boltanum sín á milli. Hins vegar var lítið um færi eins og alþjóð veit.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 10/6/08 11:52

Kargur mælti:

Að sjálfsögðu tóku Niðurlendingar spagettístelpurnar ósmurt í görnina. Mikið óskaplega voru þetta góð úrslit.

Rosalegur leikur!

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 10/6/08 11:59

Kargur mælti:

Um leið og það rennur af Hemma Gunn.

‹Gjörsamlega ælir lungu og lifur af hlátri og jafnvel sprengir milta í látunum›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: