— GESTAPÓ —
Spurt eftir spurninguna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 588, 589, 590 ... 872, 873, 874  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 11/12/09 09:33

Er þetta þá vatnselgur sem er að vaða hér um allt?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 11/12/09 18:03

Er Álfelgurinn þá hólpinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 11/12/09 19:36

Hvað er að vera hól-pinni?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/12/09 20:53

Getur það ekki verið skylt því að vera gleði- og/eða snyrtipinni, svona hrós-pinni?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 12/12/09 01:25

Eru grýlukerti nú allt í einu ekki nógu góð?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 12/12/09 06:37

Hverskonar klámleikur er þetta eiginlega?

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/12/09 10:50

Sérð þú eitthvað meira en aðrir?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/12/09 12:11

Eru hjer einhverjir gestir sem eru þannig að þeir sjá alltaf klám í hverju horni ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/12/09 13:48

Má ekki vera smá klám hérna?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 14/12/09 10:00

Er smáklám einhver útgáfa af barnaklámi?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/12/09 00:30

Hvað er klukkan?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/12/09 00:32

Varstu að gá hvað klukkan er með því að skella inn spurningu?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/12/09 00:35

Gæti það verið hvort tveggja?

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/12/09 08:56

Í öllum tilvikum þá?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/12/09 09:55

Gætirðu umorðað spurninguna?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/12/09 15:23

Ertu ekki til í að flétta á þér eyrnahárin?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 15/12/09 16:06

Viltu hjálpa mér?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Geturðu ekki gert það sjálfur?

En hún snýst nú samt
        1, 2, 3 ... 588, 589, 590 ... 872, 873, 874  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: