— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 44, 45, 46 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 11/12/09 23:21

Grágrímur mælti:

Ferskjur...

Amen og hallelúja! Ferskjur eru pottþétt eitt af því sem var fundið upp af djöflinum.
Annars er afar fátt sem pirrar mig, nema ef til vill það að þurfa að mæta í skólann á mánudaginn.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/12/09 23:40

Allavega hlýtur sá sem fann upp á að éta þær, að hafa verið skelfilega svangur. Eða með handónýta bragðlauka. Eða bara asni.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 11/12/09 23:41

Mmmm.. mér finnst ferskjur góðar. Þar af leiðandi legg ég mitt af mörkum til að halda þeim frá ykkur sem fíla þær ekki.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/09 23:44

Svona getur heimurinn oft verið í yndislegu jafnvægi - og svo trúa sumir ekki á vitræna hönnun! Hnuss.

Annars hef ég nokkuð hlutlaust álit á ferskjum, en hallast þó frekar að því að þær séu bragðgóðar en hinu.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 12/12/09 00:25

Ef maður ætlar td að búa sér til ávaxtasalat til að borða með ís og heitri mars-íssósu, þá eru ferskjurnar alveg meiriháttar innihaldsefni og brómber, þau koma á óvart. Ég er þá að tala um ferskar ferskjur ekkert niðursoðið júnk.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/12/09 00:40

Það pirrar mig að vera ennþá vakandi. (Og mér þykja ferskjur góðar, einkum ef þær eru vel þroskaðar.)

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 12/12/09 06:01

Ég lagði mig alla fram í þetta helvítis verkefni og fékk 7,5. Ertu að fokking djóka???? Huglægt mat mæ ass.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 12/12/09 14:48

... að morfínið er búið. ‹Brestur í óstöðvandi fráhvarf›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 12/12/09 15:15

Að ég skuli ekki eiga eitt stykki vel þroskaða ferksju með morfín sprinkli til að hugga mig.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 12/12/09 15:16

Og að ég kunni greinilega ekki að skrifa ferskju.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 13/12/09 00:59

próf... mánudagar... próf... mánudagar... próf... mánudagar... próf... mánudagar... próf... mánudagar... próf... mánudagar...

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/12/09 01:38

Óþarflega hávær vifta í ofurtölvu forsetaembættis Baggalútíu. Sem betur fer fylgir þessu þó eigi hátíðnisuð.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 13/12/09 15:09

Útvarpsþátturinn „Bergsson og Blöndal“. Líka þátturinn á sunnudaxmorgnum, hvað sem hann nú heitir.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/12/09 14:23

Þegar maður er að versla og fær allt í einu svakalega á tilfinninguna að buxnaklaufin manns sé opin...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 16/12/09 16:32

Rembihnútar.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Fólk sem keyrir fram úr manni, en græðir ekkert á því nema að lenda næst á undan á rauða ljósinu.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að mestu leiti ánægður með lífið og það finst mér afar pirrandi því ég á þess ekki skilið

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 17/12/09 21:04

Þegar maður heldur að maður líti út eins og nýsleginn túskildingur og einhver ókunnugur bendir manni síðan á að maður sé með opna buxnaklauf.

Kattavinur og amma skrattans.
        1, 2, 3 ... 44, 45, 46 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: