— GESTAPÓ —
SPURT EFTIR SVARIÐ! (leikur fyrir alvöru indíjána)
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 698, 699, 700 ... 746, 747, 748  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 5/12/09 21:42

Hmm, á Rohypnol ekki að virka lengur en þetta?

Ég gæti hafa gengið of langt.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 9/12/09 01:55

Hvers vegna hentirðu öllum þínum veraldarlegu eigum í sjóinn?

Þrisvar á ári og oftar ef þarf.

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 9/12/09 11:30

Hversu mikið er hæfilegt að halda upp á jólin?

Handleggjalaus og viðbjóðsleg vera sem skríður um eins og slímug lirfa í tómum huga lýðsins.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/09 12:15

Hver er þessi Geir Ólafs?

Mjílk íg Smíkíkír

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 9/12/09 20:54

Hvernig er Kertasníkir á rússnesku?

Hrúturinn, Búkolla og einstaka hljóðbrellur!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 10/12/09 11:12

Hver eru helstu nýju áhersluatriðin í nýjustu uppsetningunni á Lé konungi?

Draugur upp úr öðrum draug.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 20/12/09 18:25

Ef þú ert drukkinn á laugardagskvöldi, hvað ertu þá á mánudagsmorgni?

Tveir skyrlíkamningar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/12/09 09:42

Hverjar eru aðalpersónurnar í Avatar?

Bang!

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 23/12/09 10:33

Ertu viss um að þú sért með bilað gjallarhorn? Hvernig heyrist í því ef þú reynir að tala í það?

Gervimaður Færeyjar

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 29/12/09 15:09

Hvernig þýddi Gúgglþýðandinn nafnið þitt?

Ambögur og slagsmál við forynjur fyrri alda.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/12/09 15:13

Hvað einkennir helst nýju ljóðabókina þína?

Svona eins og Raggi Bjarna á sterum og fimmföldum skamti af spítti!!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 29/12/09 15:44

Hvernig tókstu einsönginn á Jólatónleikum Fíludelfíu?

Gúmmí, og það mikið af því.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dularfulli Limurinn 29/12/09 22:10

Hvað ætli Huxi þurfi fyrir áramótin ?
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Þrír fuglar í skógi og 2 birnir í sundi

Sérlegur asnahalahanastélskokteilhristari og einkaþjónn. Sérfræðingur í Eskimóaflippum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/12/09 22:11

Hvað notar þú til að sparsla í hrukkurnar á þér?

Alveg reiðinar heljar bísn af döðlum!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hvað ætlar þú að hafa í kvöldmatinn á gamlárskvöld?

Kasper, Jesper og Þorvaldur.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dularfulli Limurinn 29/12/09 22:35

Hvað er asnalegasta nafn á þjófagengi ?

Skellibjalla og dass af múskati

Sérlegur asnahalahanastélskokteilhristari og einkaþjónn. Sérfræðingur í Eskimóaflippum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/1/10 15:57

Geturðu aldrei svarað öðruvísi en með einhverjum fíflagangi?

Þegar ég kom á staðinn voru þar fyrir 3 einstaklinga sem auðsjáanlega höfðu haft vín um hönd og stundað vafasamar jaðaríþróttir með stórum boltum og kengúruprikum.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 3/1/10 00:10

Hvernig var fjölskylduboðið á annan í jólum hjá þér, Huxi minn?

Allt of loðnir fyrir minn smekk.

        1, 2, 3 ... 698, 699, 700 ... 746, 747, 748  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: