— GESTAPÓ —
Hvađ pirrar ţig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 42, 43, 44 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 1/12/09 16:16

Ţađ pirrar mig ţegar ég er í ófélagslyndisstuđi og langar helst ađ húka heima undir sćng en ţarf samt ađ hanga í vinnu vegna anna. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 1/12/09 16:26

Ţarfagreinir mćlti:

Ţađ pirrar mig ţegar ég er í ófélagslyndisstuđi og langar helst ađ húka heima undir sćng en ţarf samt ađ hanga í vinnu vegna anna. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Geturđu ţjálfađ ţessa önnu upp og fariđ síđan heim undir sćng. Ég sé ekkert til ađ pirra sig yfir ţarna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 1/12/09 16:27

En ţađ tekur tííííma ađ ţjálfa fólk upp. ‹Heldur fýlunni til streitu›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 1/12/09 18:58

Ţađ pirrar mig hvađ ég er vitlaus.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 1/12/09 19:08

Ţađ pirrar mig hvađ ég er kröftugur í máli á gagnvarpinu. Fólk tekur megniđ af ţví saklausa sem ég segi sem 80.000[kN] árás á persónulegt sjálf sitt... jafnvel ţegar ég er ekki einu sinni ađ beina orđum mínum ađ ţví.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Annrún 4/12/09 17:30

Ţađ pirrar mig ađ prófin mín séu 9. 10. og 11. desember.

Saklaus og sćt sveitastelpa - Opinbert rćktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góđar sturtuferđir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Miniar 5/12/09 12:05

Ţegar bađherbergiđ er upptekiđ í yfir hálftíma og ég ţarf ađ komast á klóiđ.

Stađreyndir breytast ekki ţótt ţú sért ţeim ósammála.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 5/12/09 12:16

... ađ lesa gamla skólaritgerđ eftir sjálfan mig sem ég myndi kolfella fyrir lélegt málfar, herfilega útfćrslu og algjöran skort á sjálfstćđri/eđlilegri hugsun.
‹Hendir öllu slíku strax í rusliđ og fer strax út međ rusliđ›
‹Dćsir strax mćđulega viđ gluggann og bíđur lengi eftir ruslabílnum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 5/12/09 17:34

Ţröngsýnt skítapakk.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 5/12/09 19:23

Ţađ pirrar mig ađ ég fć alltaf SQL Error : 1062 Duplicate entry ... villuna ţegar ég reyni ađ nota Hvađ er nýtt?. Ţannig hefur ţađ veriđ frá ţví í gćrkvöldi. Um daginn lenti ég í ţví sama en ţađ lagađist ţegar nettengingin mín datt út og inn aftur. Ţađ virđist hafa veriđ helber tilviljun, ţar sem núna virkar ekki einu sinni ađ endurrćsa tölvuna eins og hún leggur sig. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 5/12/09 20:25

Prófađu ađ skola út smákökum og tímabundnum skrám... virkar hjá mér og Eldrefnum mínum... oftast.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 5/12/09 20:51

Grágrímur mćlti:

Prófađu ađ skola út smákökum og tímabundnum skrám... virkar hjá mér og Eldrefnum mínum... oftast.

Ég eyddi út öllum Baggalútskökunum - og ţađ virkađi. Takk fyrir! ‹Ljómar upp›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 5/12/09 20:54

Ţarfagreinir mćlti:

Grágrímur mćlti:

Prófađu ađ skola út smákökum og tímabundnum skrám... virkar hjá mér og Eldrefnum mínum... oftast.

Ég eyddi út öllum Baggalútskökunum - og ţađ virkađi. Takk fyrir! ‹Ljómar upp›

Svo ţađ er hćgt ađ óverdósa á Baggalútssmákökum?

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 5/12/09 21:06

Svo virđist vera já. ‹Stendur á blístri›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 5/12/09 21:12

Ţarfagreinir mćlti:

Svo virđist vera já. ‹Stendur á blístri›

Hvađ er ţetta standa á blístri annars?

Svona eins og lappalaus kona sem stendur á gati.

Er hćgt ađ leiđa ţetta til lykta ţar sem ţetta hefur ţegar á annađ borđ boriđ á góma?

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 5/12/09 21:15

Ég hef grun um ađ ţetta sé til komiđ vegna ţess ađ mađur er fullur af lofti sem vill leka út ţegar mađur er saddur - eđa eitthvađ.

En bera á góma - er ţá veriđ ađ tala um tannkrem?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 5/12/09 22:57

Nei, ekki tannkrem, hún sagđi borđ!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 5/12/09 23:19

Er ţá veriđ ađ tala um ađ bera tannkrem á borđ? ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
        1, 2, 3 ... 42, 43, 44 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: