— GESTAPÓ —
Hvað voruð þér að gera?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 455, 456, 457 ... 511, 512, 513  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hin konan 1/12/09 22:54

Þurka mér

Vjer erum hún , Ástkona Vladimírs forseta , landæknir Baggalútíu , tilvonandi forsetafrú & •  tilvonandi frú forseti & fjármálaráðherra, Kóbalt & hergagnaframleiðslumálaráðherra & Guð .Greifinn af Þarfaþingi & Forstjóri PRESSECPOL
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 2/12/09 16:05

Átta mig á hvað ég á að láta fyrirtæki mitt heita þegar ég helli mér út í vændisiðnaðinn; Lostahjálp.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 2/12/09 16:42

Ég var að "brillera".

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 2/12/09 17:16

Bleiki ostaskerinn mælti:

Ég var að "brillera".

Í ostaskurði?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 2/12/09 18:33

Í öllu.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 2/12/09 23:02

Ég var að þrífa upp ælu í þriðja skiptið í kvöld. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 2/12/09 23:20

...og í fjórða skiptið.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 3/12/09 11:32

Ég var að koma úr prófi. Best að fagna því með einum köldum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/12/09 13:47

Ég var að senda tölvupóst sem innihélt vangaveltur um mismunandi dagsetningar krafna og kröfuhafa.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 3/12/09 18:59

Kífinn mælti:

Ég var að koma úr prófi. Best að fagna því með einum köldum.

Skál.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 3/12/09 19:09

Ég var að klára að borða.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 3/12/09 19:32

Útvarpsstjóri mælti:

...og í fjórða skiptið.

Vinnurðu á aumingjahæli?

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/12/09 19:35

ég var að éta.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/12/09 22:01

Skoffín mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

...og í fjórða skiptið.

Vinnurðu á aumingjahæli?

Er konan ólétt aftur? ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 3/12/09 23:09

Ég var að horfa á brot úr 'spjallþáttum' á ÍNN með Jóni Kristni Snæhólm. Hvar grófu þeir upp þennan mann og hver er ábyrgur fyrir því að hann hefur sjónvarpsþátt til umráða? ‹Er rasandi alveg hreint›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 3/12/09 23:24

Ég var að vakna eftir að hafa sofnað einhverntímann ... man ekki hvenær það var...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 4/12/09 21:47

Regína mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

...og í fjórða skiptið.

Er konan ólétt aftur? ‹Ljómar upp›

Reyndar, en það var samt barnið sem sá um að æla.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/12/09 16:19

Storka örlögunum og borða svínakjöt...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3 ... 455, 456, 457 ... 511, 512, 513  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: