— GESTAPÓ —
Hvernig líđur yđur?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 153, 154, 155, 156, 157, 158  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skoffín 2/12/09 01:15

Mér líđur satt ađ segja stórvel ţrátt fyrir örlítinn kvíđa. Kurteis og vel ađ máli farinn herramađur fćrđi mér heitan tesopa ţar sem ég sit í ólofti og vesćldómi í illa loftrćstum lestrarsal. Ţetta gladdi mig satt ađ segja. ‹Ljómar upp›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 11/12/09 21:53

Ég er nokkuđ ern bara - en leiđist ţó örlítiđ.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 11/12/09 22:00

Madamman er ţreytt og alltat ţví úrill eftir 14,5 klst vinnudag. Reyndar tók hún sér 2 gestapóhlé frekar heldur en matartíma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 11/12/09 22:08

Forgangsröđunin á hreinu! ‹Ljómar upp›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 11/12/09 22:10

... sama hér eins og madaman. Ţreytt, en samt notanlega ţreytt og afslöppuđ, eftir 20 tima samfellda vinnu s.l. sólarhring.

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/12/09 22:12

Ég er líka ţreytt. Samt ekki eftir langan vinnudag.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 11/12/09 23:13

Vel.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 11/12/09 23:35

Svo syfjađur... ‹Geispar›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bleiki ostaskerinn 11/12/09 23:36

Ég er ţreytt, mér er illt í hálsinum og hálfslöpp.. Ađ öđru leiti líđur mér bara undursamlega.

Ţađ var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 12/12/09 06:57

Líka ţreytt. Smá ringluđ tilfinninganlega. En mest bara ţreytt.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 31/1/10 03:58

Mér líđur eins og lauslegu samansafni sameinda sem munu mjög fljótlega í hinu kosmíska samhengi losna í sundur.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huldra 31/1/10 10:25

Mér líđur eins og ég hafi lent undir valtara og ţađ séu ţúsund smiđir uppí höfđinu á mér ađ hamast viđ ađ negla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 31/1/10 10:46

Hvađa mćđa. Ég er bara örlítiđ ţunn, ţađ lagast vonandi eftir morgunmat.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 31/1/10 14:03

Mér líđur bara ágćtlega, enda búinn ađ borđa öndvegis góđann snúđ.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 31/1/10 15:35

Međ eindćmum vel; ég er međ rjúkandi kaffibolla, tóbak í nösum og strákarnir mínir voru ađ ná bronsi á EM. ‹Ljómar upp›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 31/1/10 22:58

Ţungur og slappur eftir of miklar andvökur yfir handboltaleikjum. ‹Bíđur eftir ţví ađ dagurinn líđi svo súg komist snemma í bóliđ›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 1/2/10 07:48

Bara ágćtlega miđađ viđ ađ hafa vakađ og étiđ alltof mikiđ um helgina og er ađ fara ađ vinna núna í allan dag međ einhverfum og ofvirkum börnum, ég er búin ađ taka orkutöflur frá herbalćf og ćtla ađ tćkla daginn, verđ alveg rjúkandi brunarúst í kvöld, ‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 1/2/10 08:44

Svona eins og ţađ sé öxi í enninu á mér og spjót í gegnum hrygginn.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
        1, 2, 3 ... 153, 154, 155, 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: