— GESTAPÓ —
Lög sem festast auðveldlega á heilanum
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 15/9/09 06:40

Dúmbadúmba lagið með Emilíönu... fór á tónleika með henni hérna erlendis um daginn og þetta hefur komið nokkrum sinnum upp eftir það...‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›
Það er nú svo.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/9/09 11:33

Grasið græææænkar alltaf aftur... ♪♪♪

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Megas 16/9/09 12:48

Dansi dansi dúkkan mín.

Jeg er Megas.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 17/9/09 02:00

Fór á tónleika með Pink í gær og það er eitt lag sem að er gersamlega að gera mig geggjaðann. Man því miður ekki nafnið á því´, því oft virkar hjá mér að hlusta á lagið sem er fast á heilanum til að losna við það en það kemur sko alls ekki til greina að hlýða á allt safnið með henni bara til að finna þetta eina lag.
Fínir tónleikar samt. Hún er alveg kattliðug blessuð hnátan, hún má eiga það.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 17/9/09 03:09

Rattati mælti:

Dúmbadúmba lagið með Emilíönu... fór á tónleika með henni hérna erlendis um daginn og þetta hefur komið nokkrum sinnum upp eftir það...‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›
Það er nú svo.

http://www.youtube.com/watch?v=nmK5X4KtSzA

Þetta kallast krútt... ‹Glottir eins og fífl›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 17/9/09 23:37

Ég lifi í draumi!

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 18/9/09 03:39

Álfelgur mælti:

Ég lifi í draumi!

AAAAAAAAAARRRRRRRRRGGGGGGGHHHHHG!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/9/09 12:37

Desolation row með Chemical Romance.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 20/9/09 03:49

Stjörnustríðslag hljóðfæralausa sönghópsins Elgsmjör

http://www.youtube.com/watch?v=lk5_OSsawz4&feature=fvw Svona hljómar hljóðversútgáfa Elgsmjörsbræðranna.

http://www.youtube.com/watch?v=PGYAPr6UKhs&feature=SeriesPlayList&p=D4AFA5300B463101 Þetta eru þeir er sömdu saman textabútana við lögin.

http://www.youtube.com/watch?v=B9lH6RUTh1U Hjér er búið að setja viðeigandi lagabúta á sína staði í bakgrunni söngsins.

Þetta 'lag' hefir haldið fyrir mjér vöku síðustu 9 daga, eða síðan jég heyrði það (svo jég muni) fyrst.

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 27/11/09 13:59

Hare Krishna Hare Krishna
Krishna Krishna Hare Hare

‹Fer alveg óvart í zen›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 28/11/09 00:08

Macarena. Sorrí.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 28/11/09 01:33

Flest Spice Girls lög. Óþolandi nokk.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 28/11/09 01:49

Sveitarstjórnarlög. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 28/11/09 01:52

White Christmas...

sem því miður er spilað allavega 6 sinnum á dag í vinnunni hjá mér þessa daganna. Ágætt lag, eitt betta jólalag allra tíma en mér hefur alltaf fundist að það allt of hátíðlegt til að vera spilað aðra daga enn jóla eða aðfangadag. Og ofspilun á því ætti bara að vera bönnuð með lögum.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: