— GESTAPÓ —
Undirheimar. Skuggaveröld Baggalútíu.
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 27/10/09 22:57

Hvernig eigum viđ eiginlega ađ vera klćddar á árshátíđinni?
Ţemađ er Undirheimar Baggalútíu. Ég hef velt fataskáp mínum fram og til baka og fundiđ ýmislegt spennandi en veit ekkert hvađ passar best.

Eigum viđ ađ vera í ljótukallafélagsklćdd eđa spilavítisklćdd?
Vera yfirnáttúrulegar, fullnćgđar eđa dónakerlingafélagslegar?
Eigum viđ ađ safna sérvettum eđa vera kommúnistar?
Leika í erótískri klámmynd eđa tefla?
Vera í megrun eđa á útikamri?
Bíđa eftir Godot eđa höggva í herđar niđur?
Gelgjur eđa í slagsmálaklúbbnum?
Diskó Dj-assarar eđa í Blámannaklíku?
Í leyniţjónustu eđa húsasundi?
Í stuttu pilsi eđa í bleik og bláu?

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 27/10/09 23:28

Ţađ er ekki skylda ađ fara í búning. En, ţeir sem vilja geta reynt ađ hanna eitthvađ skemmtilegt útfrá ţessum ţráđum. ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Agamemnon 27/10/09 23:49

Má ég ekki koma međ uppástungu? Hvernig vćri Ţjóđbúningur Álandseyja ásamt strápilsi og sólgleraugum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 27/10/09 23:56

Kommúnistar er eiginlega eina lausnin. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ árshátíđin er á 92 ára afmćli Sovétríkjanna.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 28/10/09 00:19

Skákmeistari og gelgja.... Fer ţađ ekki bara vel saman?

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 28/10/09 00:36

‹Hrökklast afturábak og hrasar viđ›

Undirheimarnir eru eini hluti Gestapósins sem vjer gjörţekkjum ekki. Lítur ţví út fyrir ađ vjer ţurfum ađ kynna oss ţá nánar en reyndar grunar oss ađ ţeir sjeu ţađ furđulegir ađ illmögulegt sje ađ líta nógu furđulega út eđa gera eitthvađ í anda ţeirra á árshátíđinni svo vel sje. Ţađ ađ gjöreyđa óvart öllum alheiminum gćti ţó veriđ í anda Undirheima Baggalútíu.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Einn gamall en nettur 28/10/09 00:45

Ég ćtla ađ mćta nýskeindur og fínn.

JÓLABARN ---- Dáldiđ svag fyrir Jóakim Ađalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 28/10/09 00:51

En undirföt Baggalútíu?

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 28/10/09 23:13

Goggurinn mćlti:

Kommúnistar er eiginlega eina lausnin. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ árshátíđin er á 92 ára afmćli Sovétríkjanna.

7. nóvember, xT, er einmitt afmćli kommúnistabyltingarinnar í Rússlandi. Hinsvegar voru Sovétríkin ekki stofnuđ fyrren nokkrum árum seinna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 2/11/09 17:37

Ég held nú ađ ég hangi bara á bílastćđinu.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 2/11/09 19:59

Blöndungur mćlti:

Goggurinn mćlti:

Kommúnistar er eiginlega eina lausnin. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ árshátíđin er á 92 ára afmćli Sovétríkjanna.

7. nóvember, xT, er einmitt afmćli kommúnistabyltingarinnar í Rússlandi. Hinsvegar voru Sovétríkin ekki stofnuđ fyrren nokkrum árum seinna.

Kartafla, tómatur. Alltílagi, á 92 ára afmćli Sovét-Rússlands ţá. Hvađ um ţađ, skál! Tx

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: