— GESTAPÓ —
Hvað var það furðulegasta sem kom fyrir þig í dag?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 33, 34, 35 ... 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/9/09 17:49

Músin mín gaf upp öndina.

Þetta er forláta kúlumús frá í maí 1998, gulnuð úlnliðsmegin af mikilli notkun, og búin að duga vel. Ég hélt satt að segja að hún myndi endast til eilífðar!
Nú er ég komin með skrollmús.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 25/9/09 17:56

Sgrollagr hún bagra þegagr þú notagr hana úlnliðsmegin?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/9/09 18:14

Skgollmús gegig þag einmitt. ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/9/09 23:50

Fékk rafpóstf frá vinkonu sem ég hafði ekki heyrt í né séð í næstum hálft ár og var einmitt að tala um í gær og velta fyrir mér hvað hefði orðið um... furðulegt.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 26/9/09 18:16

Manneskja sem ég þekki ekki talaði við mig eins og ég væri gamall vinur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég átti samskipti við konu í dag sem talaði allan tímann á innsoginu.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óskar Wilde 1/10/09 20:18

Ég reyndi að gefa 2 miða á tónleika með Þursaflokknum en enginn sýndi áhuga.

Hvar er menningarmeðvitundin ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 1/10/09 21:05

Óskar Wilde mælti:

Ég reyndi að gefa 2 miða á tónleika með Þursaflokknum en enginn sýndi áhuga.

Þú hefðir frekar átt að reyna að selja þá. Það hefði áreyðanlega gengið mun betur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/10/09 08:54

Óskar Wilde mælti:

Ég reyndi að gefa 2 miða á tónleika með Þursaflokknum en enginn sýndi áhuga.

Hvar er menningarmeðvitundin ?

Hvað áttirðu marga? Fórstu ekki sjálfur?

Þetta voru virkilega skemmtilegir tónleikar. Og frír bjór!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/10/09 21:17

Ég makaði mig út í blóði og stakk nálum í innyfli sakleysingja.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/10/09 21:31

Tigra mælti:

Ég makaði mig út í blóði og stakk nálum í innyfli sakleysingja.

Úff, þessi ófreskja gisti heima hjá mér í sumar.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 3/10/09 22:14

Tigra mælti:

Ég makaði mig út í blóði og stakk nálum í innyfli sakleysingja.

Vér mælum þó heldur með Færeyingum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/10/09 22:22

Upprifinn mælti:

Tigra mælti:

Ég makaði mig út í blóði og stakk nálum í innyfli sakleysingja.

Úff, þessi ófreskja gisti heima hjá mér í sumar.

Eruð þjer þá dauðir núna ? ‹Hrökklast afturábak og hrasar við og leitar upplýsinga um hvernig best sje að haga samskiptum við drauga›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 3/10/09 22:38

Ég fór í leikhús og sá þar agalega pimpalegann gaur í rauðum jakkaförum með rauðann hatt.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 6/10/09 07:07

Tigra mælti:

Ég makaði mig út í blóði og stakk nálum í innyfli sakleysingja.

Það var semsagt verið að taka slátur.
‹Starir þegjandi út í loftið›
Einhver sem ég þekkti?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 6/10/09 17:20

Að vísu kom þetta ekki fyrir í dag, en á síðustu keyrslu milli bæjarfélaga þá hlustaði ég á (sí)Bylgjuna þegar hún náðist í útvarpinu og það var ekkert nema kristilegt drasl þar í spilun. Ég var farinn að halda að þetta væri Omega eða eitthvað svoleiðis.
Fyrst var það lagið "The Cure" eftir Viking Giant Show, þar sem drengurinn söng að hann ættlaði að vera af-hommaður.
Svo kom nýtt lag með Egó, næst þegar Bylgjan náðist, og söng þá Bubbi um það hvernig han vissi að það vaki yfir honum einhver æðri vera. Voðalega sálmalegt lag þetta sem heitir víst "Engill Ræður För".
Svo datt Bylgjan út aftur, en næst þegar hún náðist var Hemmi Gunn með nýa þáttinn sinn í gangi og gestur hanns var enginn annar en Gunnar í Krossinum. Og þá var mér nóg boðið.

Sem betur fer náðist Xið stuttu þar á eftir og þar með hætti ég að hafa Bylgjuna í gangi.
Enda löngu orðinn trúlaus sjálfur og hef ekki áhuga á því að hlusta á svona kristilegar útvarpsrásir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 14/10/09 19:54

Ég leitaði í smá stund að "Mér líkar" hnappi við innlegg á Gestapó... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 14/10/09 20:48

Ég upplifði flugþreytu í fyrsta sinn. Ég bara get ekki sofið í flugvél.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3 ... 33, 34, 35 ... 38, 39, 40  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: