— GESTAPÓ —
Hvaða raunheimsskáld orti?
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 38, 39, 40 ... 60, 61, 62  
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Crucificus 20/9/09 23:05

Þetta er erfitt. Ég viðurkenni hérmeð að ég freistaðist til að nota
óvininn "Google". Fann ekkert og er engu nær.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 21/9/09 09:14

Skyldi þetta vera eftir Þórarin Eldjárn?

vér kvökum og þökkum
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 21/9/09 12:03

Nei, en á sama aldri, ári eldri þó!

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 21/9/09 12:08

Já, þetta er eins og að leita að nál í heystakki. Skáldið er virt og nýlega verðlaunað fyrir minnisbók sína. Ljóðabækur skáldsins hafa titil sem myndaður er úr 12 bókstöfum!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grislingur 21/9/09 13:24

ljóður mælti:

Já, þetta er eins og að leita að nál í heystakki. Skáldið er virt og nýlega verðlaunað fyrir minnisbók sína. Ljóðabækur skáldsins hafa titil sem myndaður er úr 12 bókstöfum!

Sigurður Pálsson?

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 21/9/09 18:25

Já, það held ég nú! Þú færð réttinn til að koma með næsta ljóð.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grislingur 21/9/09 20:52

ljóður mælti:

Já, það held ég nú! Þú færð réttinn til að koma með næsta ljóð.

Drykkjusýki sefa má
sálina og holdið
ef hafa menn þann háttinn á
að hætta - en drekka soldið.

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
drullusokkur 22/9/09 11:34

Flosi Ólafsson leikari?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grislingur 22/9/09 13:35

drullusokkur mælti:

Flosi Ólafsson leikari?

Ójá - þetta er ekta hann!

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
drullusokkur 22/9/09 22:41

Hver orkti?
hleypur kvikfjáræktin af sér hornin
yfir hersveitir landbúnaðarins

setja hraðfrystihúsin við sjávarútveginn
heimsmet í fjárdrætti á hlaupareikning

græðir verzlunin sóttkveikjurnar
þegar grefur í gjaldþrota verðbólgu

hittir iðnaðurinn naglann á höfuðið
með fjárfestingu líkkistunnar

fara bifreiðar fasteignir
húsmæður meyjar
menning og frelsi
á nauðgunaruppboð

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 23/9/09 22:31

Gæti það hafa verið Jónas Svavár Einarsson?

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
drullusokkur 23/9/09 23:41

Já, Jónas E. Svafár.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/10/09 14:58

Er ljóður hættur?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 6/11/09 16:48

Já það mætti halda það‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›Það er lítill áhugi á þessum þræði. En hér kemur eitt gamalt og gott.

Langt frá þinna feðrafold
fóstru þinna ljóða
ertu nú lagður lágt í mold
listaskáldið góða.

Hver orti svo og um hvaða skáld?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 6/11/09 20:33

Aa já, þetta á ég að muna. Var að lesa þetta nýlega. Gæti höfundurinn verið Stephan G.?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 7/11/09 15:38

Gettu betur hvulli minn! Þú ert ekkert rosalega kaldur. Skáldið er fætt á sömu öld og Stephan.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 7/11/09 23:09

Er þetta, tja, kannski Bjarni Thorarenssen, um Jónas frá Hrauni?

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ljóður 8/11/09 18:54

Ekki var það Bjarni en um Jónas var þetta ort.

LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 38, 39, 40 ... 60, 61, 62  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: